RÚV 2

RÚV2 er aukarás Ríkisútvarpsins og viðburðasjónvarpsstöð. Ekki er boðið upp á samfellda dagkrá heldur er stöðin nýtt sem viðbót við aðalrás Ríkisútvarpsins, RÚV. Þar er einkum boðið upp á beinar útsendingar og upptökur frá markverðum menningar- og íþróttaviðburðum, innlendum sem erlendum.

Þjóðvegur eitt í 360 gráðum

Sigur Rós og RÚV keyrðu hringinn í kringum landið fyrr í sumar í 24 klukkustunda hægvarpsútsendingu. Upptakan er nú komin á netið í bæði háskerpu og 360 gráðu myndböndum, auk þess sem sérstakt smáforrit hefur verið gefið út. Hægvarpið verður...
19.07.2016 - 15:37

Aníta: „Andinn kom ekki alveg yfir mig“

„Þetta var ekki alveg nógu gott. Ég held að mig hafi vantað einbeitinguna og svo var ég ekki í nógu góðum fíling. En þetta var aðallega einbeitingin held ég,“ sagði Aníta Hinriksdóttir vonsvikin eftir úrslitin í 800 m hlaupi kvenna á Evrópumótinu í...

Ásdís í áttunda sæti á EM

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir varð í áttunda sæti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam í dag. Ásdís kastaði spjótinu lengst 60,37 metra og kom það í fyrstu tilraun.

Gísli datt á rassinn í beinni

Bein útsending frá sauðburði í Syðri Hofdölum í Skagafirði, sem hefur verið í gangi frá hádegi í gær, hefur slegið í gegn en henni lýkur á hádegi í dag. Það getur ýmislegt farið úrskeiðis í beinni útsendingu og því fékk Gísli Einarsson, sem staðið...
15.05.2015 - 09:53

Fjöldi spurninga borist - nokkur svör

Yfir áttatíu lömb hafa fæðst í Syðri Hofdölum í Skagafirði frá því bein sjónvarpsútsending hófst þaðan á hádegi í gær. Áhorfendur hafa verið duglegir að senda inn spurningar undir merkinu #beintfráburði á Facebook og Twitter. Hér eru nokkrar...
15.05.2015 - 07:39

Dagskráin

placeholder
16:55 - KrakkaRÚV
Mynd með færslu
16:56 - Litli prinsinn
Mynd með færslu
17:20 - Með okkar augum
Dagskrárgerðarfólkið Andri Freyr, Eiður, Katrín Guðrún,...
placeholder
17:50 - Þýskaland - Mexíkó
Bein útsending frá leik Þýskalands og Mexíkó í 4-liða úrslitum...