Reykjavíkurborg

Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur

Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í Reykjavík en í hinum sveitarfélögunum.

Vilja koma í veg fyrir útilokun fleiri kosta

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að leita viðræðna við stjórnvöld um að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu, ákvarða endanlega útfærslu og legu Sundabrautar og tímasetja framkvæmdina. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi...
22.03.2017 - 08:38

Íbúum miðborgarinnar fækkar mest

Íbúum miðborgarinnar fækkaði í fyrra um nokkur hundruð. Íbúum Reykjavíkur fjölgar hægar en íbúum annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Vilja viðræður um gatnamót

Borgarstjórn samþykkti í dag að taka upp viðræður við Vegagerðina um útfærslu gagnamóta við Reykjanesbrautar og Bústaðavegs til þess að auka umferðaröryggi, draga úr mengun og greiða fyrir umferð. Áhersla verður lögð á öryggi gangandi og hjólandi...
21.03.2017 - 19:56

Borgarstjórn vill viðræður um Sundabraut

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að borgarstjórn hefji viðræður við innanríkisráðuneytið um Sundabraut var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar síðdegis. Markmið viðræðnanna yrði að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu,...
21.03.2017 - 16:16

Opna fyrir tilboð í ferjusiglingar

Reykjavíkurborg og Akraneskaupstaður ætla í næstu viku að opna fyrir tilboð í tilraunaverkefni í ferjusiglingum milli sveitarfélaganna.  
20.03.2017 - 18:08

Leyfa gisti-og veitingastað á Langholtsvegi

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Langholtsvegi 113. Eftir breytingu verður hægt að reka þar veitingahús og gististað. Gert er ráð fyrir 20 tveggja manna herbergjum á gistiheimilinu og veitingahúsi á...
16.03.2017 - 18:58

Lögreglan rannsakar niðurrif á Exeter-húsinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar niðurrif á Exeter húsinu í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom málið inn á hennar borð í janúar. Tæpt ár er liðið frá því húsið, sem er friðað, var rifið í trássi við lög um...
16.03.2017 - 15:21

Reginn vildi kaupa Iðnó á 295 milljónir

Fasteignafélagið Reginn var eitt þriggja fyrirtækja sem sóttust eftir að taka Iðnó á leigu undir menningarstarf. Félagið setti það þó sem skilyrði að geta keypt húsið á 295 milljónir og var reiðubúið að greiða 1,3 milljónir í leigu á mánuði þar til...
14.03.2017 - 16:06

Varabraut í Keflavík myndi kosta 240 milljónir

Innanríkisráðuneytið hefur skoðað að opna NA/SV flugbraut á Keflavíkurflugvelli sem er í sömu stefnu og svokölluð neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli. Miðað við þá forsendu að hún yrði eingöngu nýtt sem varabraut fyrir innanlandsflug er kostnaður...
14.03.2017 - 14:48

Fimm fjölbýlishúsalóðum úthlutað á 31 mánuði

Guðfinna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar-og flugvallarvina, gagnrýnir hversu fáum lóðum hefur verið úthlutað í borginni á kjörtímabilinu. Fimm fjölbýlishúsalóðum hafi verið úthlutað á 31 mánuði.
10.03.2017 - 08:38

230 milljónir í nýjar forgangsakreinar Strætó

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að verja 230 milljónum í tvær nýjar forgangsakreinar fyrir Strætó. Önnur verður á Miklubraut við Klambratún en hin við Rauðagerði. Þá stendur til að verja fjörutíu milljónum í nýja göngu-og hjólastíga samhliða...
10.03.2017 - 06:33

Börn vilja meiri forritun og fræðslu í skólana

Grunnskólabörn í Reykjavík vilja bættan aðbúnað í skólum en líka meiri fræðslu um fátækt og meiri forritunarkennslu. Fulltrúar grunnskólabarna í Reykjavík mættu á stefnumótunarfund í morgun, sem er liður í að móta nýja menntastefnu fyrir borgina.
06.03.2017 - 12:42

Ekki mælt meiri mengun í langan tíma

Styrkur brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun mælist enn yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur ekki mælt jafn mikinn styrk brennisteinsvetnis í höfuðborginni í langan tíma og segir að mengunin gæti varað...
02.03.2017 - 12:23

Aðgerðaleysi eða mestu framkvæmdir í áratugi

Uppbygging íbúðarhúsnæðis í borginni einkennist annað hvort af algjöru aðgerðaleysi eða mesta framkvæmdatíma um áratuga skeið. Það fer eftir því hvorir mæla, fulltrúar minnihluta eða meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar meirihlutans og...