Reykjavíkurborg

372 börn á framfæri umsækjenda

372 börn eiga foreldra á biðlista eftir félagslegu húsnæði hjá Reykjavíkurborg. Borgarráð hefur samþykkt að skipa starfshóp sem geri úttekt á húsnæðisaðstæðum barna í borginni.   
22.07.2017 - 12:34

Hefði mátt segja frá skólpmenguninni fyrr

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að allir séu sammála um að það hefði mátt segja frá skólplekanum við Faxaskjól fyrr. Innri endurskoðun borgarinnar hefur verið falið að fara yfir málið. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur viðurkennir...
20.07.2017 - 18:24

Heilbrigðiseftirlitið viðurkennir mistök

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur viðurkennir að æskilegt hefði verið að taka fleiri sýni við skólpdælustöð  við Faxaskjól og tilkynna niðurstöður þeirra. Dælustöðin var biluð í rúman mánuð, frá 12. júní til 18. júlí, og á meðan runnu um milljón...
20.07.2017 - 16:59

Brann illa á höndum af bjarnarkló í Reykjavík

Barnabarn Ingibjargar Dalberg, íbúa í Vesturbæ Reykjavíkur, brann illa á báðum höndum af bjarnarkló, eða risahvönn, þegar hann var að reita illgresi í garði ömmu sinnar. Ingibjörg segir í færslu á Facebook að planta við bensínstöð við Ægissíðu hafi...
20.07.2017 - 15:49

„Ástandið er orðið mjög alvarlegt”

Útbreiðsla bjarnarklóar í Reykjavík er svo mikil að ástandið er orðið mjög alvarlegt. Þetta segir líffræðingur hjá Reykjavíkurborg. Tíu manna hópur frá borginni fer í fyrramálið til að uppræta plöntuna í Laugarnesi. Akureyrarbær hefur ekki veitt...
20.07.2017 - 12:20

„Hefðum átt að upplýsa“ um skólpleka

Um ein milljón rúmmetra af óhreinsuðu skólpi fór í sjóinn á meðan neyðarloka við skólpdælustöðina við Faxaskjól var opin. Þetta er um 1,4% af því sem fer um stöðina á ári hverju. Framkvæmdastjóri Veitna segir að fyrirtækið hefði átt að upplýsa um...
19.07.2017 - 16:16

Búið að stöðva skólplekann í Faxaskjóli

Neyðarlokan sem bilaði 12. júní í skólpdælustöðinni við Faxaskjól er komin í lag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Þar segir að hún hafi verið sett niður síðdegis í gær og síðan prófuð og stillt betur bæði á flóði og fjöru fram eftir...
19.07.2017 - 09:25

Eftirlit vissi af bilun en tók ekki sýni

Neyðarlúga í skólpdælustöð við Faxaskjól hefur nú verið biluð í rúman mánuð. Mikil saurgerlamengun hefur mælst í nágrenni hennar – allt að 20.000 gerlar í 100 millilítrum vatns. Allt yfir 1.000 er talið ófullnægjandi. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur...
18.07.2017 - 14:29

Orkuveitan biðst velvirðingar á skólpinu

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur biðst velverðingar á þeirri mengun sem orðið hefur vegna bilunar í skólpdælustöð við Faxaskjól og losunar óhreinsaðs skólps í sjó í tengslum við viðgerðir vegna hennar. Stjórnin telur að upplýsa hefði átt almenning...
17.07.2017 - 18:31

Óhreinsað skólp rennur í sjóinn á morgun

Neyðarlúgur í skólpdælustöðvum við Faxaskjól og Skeljanes í Reykjavík verða opnaðar á morgun. Óhreinsað skólp fer þá í sjóinn við Ægissíðu og Skerjafjörð.
17.07.2017 - 13:48

Óska eftir aðstoð við að rekja olíumengun

Alvarleg olíumengun er í læk sem rennur í Grafarvog. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar hefur unnið að því alla helgina ásamt Veitum að finna upptök mengunarinnar, án árangurs. Umhverfisstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar biðlar til...
16.07.2017 - 14:18

Segir mörgu enn ósvarað um skólpmengun

Mörgum spurningum er enn ósvarað um skólplekann við Faxaskjól, að mati borgarfulltrúa Framsóknar, sem ætlar að leggja fram fyrirspurn um málið í borgarráði á fimmtudag. Meðal þess sem hún vill vita er hvers vegna engin sýni voru tekin á svæðinu frá...
16.07.2017 - 13:40

Enn saurgerlamengun í Nauthólsvík

Nokkur saurkólígerlamengun mælist enn í Nauthólsvík. Hún er þó undir viðmiðunarmörkum. 99 saurkólígerlar mældust í 100 millilítrum vatns, í sýni sem tekið var í gær.
15.07.2017 - 14:09

Geysileg saurmengun í Ölfusá

200 þúsund saurkólígerlar mældust í hverjum 100 millilítrum við holræsi í Ölfusá í maí. Það er tvöhundruðfalt meiri saurmengun en umhverfismörk fyrir yfirborðsvatn við holræsi. Ekki er hægt að byrja á skólphreinsistöð á Selfossi fyrr en í fyrsta...

Lítil skólpmengun mælist

Sýni í grennd við skólpdælustöðina í Faxaskjóli mælast nú alls staðar undir viðmiðunarmörkum. Ekki hefur verið ákveðið hvenær opna þarf aftur fyrir flæði úr stöðinni. Fæstir kannast við að henda rusli eins og eyrnapinnum, dömubindum og blautþurrkum...
12.07.2017 - 19:40