Reykjanesbær

Gerir engar athugasemdir við ummæli ráðherra

Kristín L. Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir verksmiðju United Silicon í Helguvík eiga í margvíslegum erfiðleikum og gerir engar athugasemdir við ummæli umhverfisráðherra um verksmiðjuna. Áformum stofnunarinnar um að stöðva starfsemi...
21.04.2017 - 19:15

United Silicon fær frest

United Silicon hefur fengið frest til miðnættis á mánudag til að skila athugasemdum við áform Umhverfisstofnunar um að stöðva starfsemi verksmiðjunnar í Helguvík. Talsmaður fyrirtækisins segir að verksmiðjan verði ekki gangsett á ný fyrr en lausn sé...
21.04.2017 - 12:31

Kjartan: Gerum ráð fyrir að þetta komist í lag

„Við erum náttúrulega afar vonsvikin með hvernig til hefur tekist í byrjun þessa rekstrar,“ sagði Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, í kvöldfréttum sjónvarpsins í kvöld. Menn bindi vonir við að komist verði fyrir þessa...
19.04.2017 - 19:23

Umhverfisstofnun vildi loka United Silicon

Umhverfisstofnun tilkynnti forsvarsmönnum United Silicon með bréfi þann 12. apríl að ekki yrði hjá því komist að loka þyrfti verksmiðjunni þar sem frá henni streymdi fjöldi efna sem gætu haft langtímaáhrif á heilsufar. Hætt var við lokunina þar sem...
19.04.2017 - 06:17

Tekið „of langan tíma að ná þessum hnökrum af“

Eldurinn sem kviknaði í kísilveri Unitedi Silicon í nótt virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá stjórnendum verksmiðjunnar en þeir íhuga nú aðgerðir gagnvart framleiðandanum sem seldi þeim búnaðinn. Kristleifur Andrésson, umhverfis-og...
18.04.2017 - 20:05

Verksmiðja United Silicon óstarfhæf næstu daga

„Þetta er fyrst og síðast rekstrartjón, þar sem verksmiðjan verður óstarfhæf næstu daga og framleiðslan dettur því niður,“ segir Kristleifur Andrésson, stjórnandi öryggis- og umhverfismála hjá United Silicon, í samtali við fréttastofu. Hann var að...
18.04.2017 - 09:36

„Held að starfsmenn hafi ekki verið í hættu“

Slökkvistarfi í verksmiðju United Silicon í Helguvík er lokið. Neyðarlínunni barst tilkynning um klukkan fjögur í nótt um töluverðan eld í verksmiðjunni og var allt tiltækt slökkvilið hjá Brunavörnum Suðurnesja kallað á vettvang í kjölfarið. Jón...
18.04.2017 - 08:28

„Hefur valdið mér gríðarlegum vonbrigðum“

Helgi Þórhallsson, forstjóri United Silicon segir vandræði við gangsetningu verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík hafa valdið sér gífurlegum vonbrigðum. Sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að íbúar hafi mátt láta fyrirhugaða stóriðjuuppbyggingu sig...
05.04.2017 - 19:26

Svipað arsen og áður en verksmiðjan fór í gang

Nýjar mælingar úr mælingastöðinni við Hólmbergsbraut í Reykjanesbæ benda til að rúmlega 1 ng/m3 af arseni sé í andrúmsloftinu. Það er svipað og áður en verksmiðja United Silicon var gangsett.
05.04.2017 - 18:48

Mengunarvarnir í lag eftir hálft ár

Forstjóri United Silicon segir að það taki hálft ár að koma mengunarvörnum hjá kísilverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík í lag. Vandræðina séu vegna síu og annars búnaðar sem séu í ólagi.
05.04.2017 - 12:37

Krefjast þess að United Silicon hætti rekstri

Íbúar í Reykjanesbæ sem tóku þátt í samstöðufundi í dag krefjast þess að rekstri kísilverksmiðjunnar United Silicon í Helguvík verði hætt. Ekki gangi að hafa svona starfsemi nálægt byggð.
31.03.2017 - 19:46

Maurasýra hugsanlegur sökudólgur

Allt bendir nú til þess að arsenmengun í Reykjanesbæ sé vel undir viðmiðunarmörkum. Lítil arsenmengun mældist í janúar og febrúar á þessu ári. Umhverfisstofnun benti Orkurannsóknum á að gleymst hefði að taka svokallað blanksýni. Nú hefur komið í...

Arsenmengun langt undir heilsuspillandi mörkum

Styrkur arsens í nágrenni kísliverksmiðjunnar í Helguvík er langt undir þeim mörkum sem talin eru valda alvarlegum heilsuspillandi áhrifum. Bæjarráð Reykjanesbæjar krefst þess ekki lengur að verksmiðjunni verði lokað en leggur áherslu á að unnið...
30.03.2017 - 14:10

Fullyrða að mælingar við Helguvík séu rangar

Mælingar á loftgæðum í nágrenni United Silicon í Helguvík eru ekki réttar og mistök hafa orðið til þess að magn þungamálma í svifryki hefur mælst mun hærra en það er í raun og veru. Þetta kemur fram í bréfi sem fyrirtækið sem sér um eftirlitið sendi...
30.03.2017 - 12:08

Mögulegar blekkingar

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi og íbúi í Reykjanesbæ, var fulltrúi í minnihluta í bæjarstjórn Reykjanesbæjar og átti sæti í hafnarstjórn þegar koma kísilvers United Silicon var undirbúin. Hún tekur undir...
30.03.2017 - 11:51