Reykjanesbær

„Sameining sveitarfélaga eina vitið“

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar telur óhjákvæmilegt að öll sveitarfélögin á Suðurnesjum verði komin í eina sæng eftir 10-20 ár. Þó sé ólíklegt að Reykjanesbær taki þátt í slíkum viðræðum meðan verið er að ná niður skuldum bæjarins...
06.06.2017 - 08:28

Sagt frá tjörumengun í skýrslu 2001

Vitað var árið 2001 að tjörutunnur hefðu verið grafnar á Iðavöllum í Reykjanesbæ, enda kom það fram í skýrslu stýrihóps um umhverfismál. Núverandi bæjarstjóri þar leiddi þann stýrihóp. Það kom engu að síður bæði skipulagsyfirvöldum og...
30.05.2017 - 20:09

Slökkt á ofni United Silicon vegna bilunar

Slökkt var á ljósbogaofni kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík nú undir kvöld vegna bilunar. Samkvæmt upplýsingum Umhverfisstofnunar komu upp vandamál í verksmiðjunni í gærkvöldi og var þá aflið í ofninum minnkað. Í hádeginu brotnaði svo öxull...
27.05.2017 - 19:30

Svæðið á Iðavöllum gamall tjörupyttur

Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja var ekki kunnugt um urðunarsvæðið sem verktakar komu niður á við Iðavelli í Reykjanesbæ í gær. Mögulegt er að þar séu krabbameinsvaldandi efni, t.d. PSB og þungmálmar. Tjörupyttur var á svæðinu, sem var svo mokað yfir.
19.05.2017 - 18:57

Verksmiðja United Silicon í gang á sunnudag

Gangsetja á ofn kísilmálmverksmiðju United Silicon hf. í Helguvík á sunnudaginn klukkan fjögur með samþykki Umhverfisstofnunar.
19.05.2017 - 16:47

Bærinn vanrækti skyldur sínar - „ámælisvert“

Reykjanesbær vanrækti skyldu sína þegar sveitarfélagið gekk ekki úr skugga um að framkvæmdir United Silicon væru í samræmi við þau gögn sem álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum verksmiðjunnar byggði á né gildandi skipulagsáætlanir....
12.05.2017 - 19:25

Lést vegna brennisteinsmengunar

Maðurinn sem lést í vinnuslysi á Reykjanesi fyrir þremur mánuðum dó af völdum brennisteinsmengunar úr borholu við Reykjanesvirkjun sem barst í vistarverur mannsins, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu Vinnueftirlitsins. Eftir er að skýra að fullu hvers...
04.05.2017 - 18:50

Vissi ekki að byggingar voru of háar

Arkitekt verksmiðju United Silicon vissi ekki af því að skipulaginu hefði verið breytt þegar hann teiknaði verksmiðjuna. Hann gerði teikningarnar í samræmi við drög að skipulagi sem höfðu verið auglýst. Skipulagið breyttist svo í athugasemdaferli án...
30.04.2017 - 12:39

Mistök líklega gerð hjá Reykjanesbæ

Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir allt benda til að mistök hafi verið gerð þegar teikningar af verksmiðju United Silicon voru samþykktar. Þær voru í trássi við gildandi deiliskipulag. Kjörnir fulltrúar bæjarins voru meðal þeirra sem samþykktu...
28.04.2017 - 19:39

Byggingar hærri en deiliskipulag leyfir

Tvær byggingar við verksmiðju United Silicon eru hærri en gildandi deiliskipulag heimilar, þar á meðal pökkunarstöð sem bætt var við eftir að umhverfismat var gert. Forstjóri Skipulagsstofnunar segir að þetta sé lögbrot, og á ábyrgð Reykjanesbæjar.
28.04.2017 - 11:59

Laus búnaður olli eldinum hjá United Silicon

Spennutengdur búnaður sem losnaði olli brunanum í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík fyrir viku. Þetta er niðurstaða rannsóknar Vinnueftirlitsins. Vinnueftirlitið hefur nú komist að orsök eldsins.
25.04.2017 - 18:15

Gerir engar athugasemdir við ummæli ráðherra

Kristín L. Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir verksmiðju United Silicon í Helguvík eiga í margvíslegum erfiðleikum og gerir engar athugasemdir við ummæli umhverfisráðherra um verksmiðjuna. Áformum stofnunarinnar um að stöðva starfsemi...
21.04.2017 - 19:15

United Silicon fær frest

United Silicon hefur fengið frest til miðnættis á mánudag til að skila athugasemdum við áform Umhverfisstofnunar um að stöðva starfsemi verksmiðjunnar í Helguvík. Talsmaður fyrirtækisins segir að verksmiðjan verði ekki gangsett á ný fyrr en lausn sé...
21.04.2017 - 12:31

Kjartan: Gerum ráð fyrir að þetta komist í lag

„Við erum náttúrulega afar vonsvikin með hvernig til hefur tekist í byrjun þessa rekstrar,“ sagði Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, í kvöldfréttum sjónvarpsins í kvöld. Menn bindi vonir við að komist verði fyrir þessa...
19.04.2017 - 19:23

Umhverfisstofnun vildi loka United Silicon

Umhverfisstofnun tilkynnti forsvarsmönnum United Silicon með bréfi þann 12. apríl að ekki yrði hjá því komist að loka þyrfti verksmiðjunni þar sem frá henni streymdi fjöldi efna sem gætu haft langtímaáhrif á heilsufar. Hætt var við lokunina þar sem...
19.04.2017 - 06:17