Pistlar

Rústatúristar í Amatrice

Undanfarna mánuði hefur ítalskur smábær á Ítalíu orðið táknmynd jarðskjálftanna miklu sem skóku landið á síðasta ári. Hörmungarnar hafa dregið aukin fjölda ferðamanna á svæðið en bæjarstjórinn tilkynnti þeim fyrir stuttu að þetta væri enginn staður...
21.04.2017 - 15:30

Ökuferð með Frans fyrsta

Páskarnir nálgast og þá leggjast margir í ferðalög. Sigurbjörg Þrastardóttir er á útiskónum í sjálfri Róm. Eins og fleiri er hún að teygja hálsinn til að reyna að koma auga á Frans páfa. Hér fyrir ofan má heyra sendinguna frá Róm, en Sigurbjörg...
12.04.2017 - 15:30

Hin erindislausa reiði

Sóla Þorsteinsdóttir fjallar í dag um jákvæðar hliðar reiðinnar. Hvað gerist þegar við beislum reiðina? Getur hún virkað sem drifkraftur fyrir bættu samfélagi, þegar fátt annað virðist gera nokkuð gagn?
11.04.2017 - 17:00

Á réttri hillu

Sigurbjörg Þrastardóttir fjallaði um bækur og réttar hillur í pistli sínum í Víðsjá. Það er ekkert grín að ætla að raða bókum. Pistilinn má lesa og heyra hér.
06.04.2017 - 16:00

Heimur í handabandi

Elísabet Jökulsdóttir segir frá handabandi í lífi sínu.
06.04.2017 - 09:07

Aktívismi til sölu

Í dag fjallar Sóla um markaðsvæðingu sófa-aktívismans og neyslu okkar á eigin ímyndasköpun. Við erum ‘kvitt, deilt og læk’ kynslóðin og vitum hvað við viljum, en hvað gerist þegar markaðurinn fer að blanda sér í málið? Er hinn meðvitaði neytandi...
04.04.2017 - 17:00

Hin praktíska markaðsvæðing menntunar

Sóla Þorsteinsdóttir fjallar í dag um markaðsvæðingu menntunar og áherslu okkar á að velja „praktískt“ nám. Hvaða áherslur viljum við hafa í íslensku menntakerfi í dag, og hvað meinum við þegar við segjum „praktískt“? Er það virkilega svo praktískt...
29.03.2017 - 15:47

Þeir sem sleppa lífs

Sigurbjörg Þrastardóttir fór út í heim og þegar hún kom heim aftur sátu tvær ólíkar bækur eftir í huga hennar. Í pistli í Víðsjá sagði Sigurbjörg frá bókunum en um þær má lesa hér eða hlusta á pistilinn í spilaranum.

Unglingsstelpur á jaðrinum

Á síðustu árum hafa unglingsstelpur sýnt og sannað að þær eru meira en bara staðalímyndin sem vestræn menning hefur málað af þeim. Hvað gerist þegar jaðarsettur hópur finnur „sína rödd“? Sóla Þorsteinsdóttir, bókmennafræðingur og meistaranemi í...
22.03.2017 - 18:00

Hvar ertu núna, Benjamín?

Sigurbjörg Þrastardóttir mætti í Víðsjá og var með hugann við draumaprinsa, gleðikonur og dægurlagatexta um þessa þjóðfélgashópa. Hér að ofan má hlusta á pistilinn en þetta hafði Sigurbjörg að segja:

Bílskúrsbörnin

Dagur Hjartarson talar um hús og híbýli.
15.03.2017 - 16:58

Hið hversdagslega andóf

Sóla Þorsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og meistaranemi í menningarfræði, fjallar um hið margslungna fyrirbæri sem er sinnuleysi og hið hversdagslega andóf sem myndast þegar við hættum að láta eins og ekkert sé. Sóla talar um loftslagsbreytingar,...
15.03.2017 - 13:19

Af froðufellandi málfarslöggum

Þórdís Gísladóttir flutti pistil um íhaldssemi sumra gagnvart íslensku máli.
10.03.2017 - 12:16

Vort hversdagslega slabb

Sigurbjörg Þrastardóttir var á útiskónum í Víðsjá, arkaði í gegnum slabb og epju og velti vöngum um myndlíkingar.
09.03.2017 - 13:47

Hin einstaklingsbundna merkingarsköpun

Reynsluheimur okkar skapar merkingarheim okkar. Hvaða áhrif hefur það á merkingarsköpun okkar að hafa ólíkan bakgrunn, og hvað má gera betur?
07.03.2017 - 17:30