Ólympíuleikar

Frakkar viðra áhyggjur af Vetrarólympíuleikum

Frakkar munu ekki senda lið til keppni á Vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu, verði öryggi keppenda ekki tryggt með fullnægjandi hætti. Þetta sagði Laura Flessel, íþróttamálaráðherra Frakka, í útvarpsviðtali á fimmtudag. Eru þetta fyrstu...

Vetrarólympíuleikar í skugga vopnaskaks

Aðeins eru tæpir fimm mánuðir þar til Vetrarólympíuleikarnir 2018 eiga að hefjast í borginni PjeongTjang í Suður-Kóreu, en þaðan eru aðeins um 80 kílómetrar að landamærum Kóreuríkjanna tveggja. Ólgan og stigvaxandi spennan í samskiptum grannríkjanna...

Verður keppt í tölvuleikjum á ÓL 2024 í París?

Möguleiki er á því að keppt verði í tölvuleikjum (eSports) á Ólympíuleikunum í París 2024. Greinarnar sem keppt verður í á leikunum í París 2024 verða staðfestar á þingi IOC, Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Mílanó árið 2019.
19.09.2017 - 14:43

Grunur um atkvæðakaup í ÓL-kosningum

Um svipað leyti og fregnir bárust af því að París og Los Angeles verði gestgjafar Ólympíuleikanna árið 2024 og 2028 komu fram nýjar ásakanir um atkvæðakaup í vali fyrir Ólympíuleikana í Ríó í fyrra og Tókýó árið 2020. Gögn sem breska blaðið Guardian...
14.09.2017 - 04:18

Óhugnalegur hvíldarpúls hjá skíðaskotfimimanni

Frakkinn Martin Fourcade, sem óumdeilanlega er einn besti skíðaskotfimimaður heims, undirbýr sig nú af krafti fyrir næstkomandi tímabil þar sem hápunkturinn verður Ólympíuleikarnir í febrúar sem fram fara í PyeongChang.
15.08.2017 - 17:55

Los Angeles heldur Ólympíuleika 2028

Borgaryfirvöld Los Angeles og skipulagsnefnd Ólympíutilboðs borgarinnar hafa samþykkt að halda sumarólympíuleikana árið 2028. Þar með greiða þau um leið götu þess að leikarnir 2024 verði haldnir í París.
01.08.2017 - 11:05

ÓL 2024 og 2028 verða í París og Los Angeles

Alþjóða Ólympíunefndin, IOC ákvað á fundi sínum í Sviss í dag að sumarólympíuleikunum 2024 og 2028 verði úthlutað samtímis. París í Frakklandi og Los Angeles hafa barist um að halda leikana sumarið 2024, en nú er ljóst að sú borg sem tapar í...
11.07.2017 - 18:59

Ólympíuleikar - tvennutilboð

Þó að Ólympíuleikar séu meðal allra stærstu íþróttaviðburða heims og eigi sér mikla sögu hefur Alþjóða Ólympíunefndin, IOC verið vandi á höndum síðustu ár með að fá umsækjendur sem vilja halda leikana. Nú gæti farið svo að borgirnar tvær sem bítast...
04.07.2017 - 09:12

Áhyggjur varðandi Ólympíuleikana 2020

Skipuleggjendur Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra í Tókýó árið 2020 ætla að grípa til sérstakra ráðstafana til að koma í veg fyrir að miklir sumarhitar komi niður á keppendum og áhorfendum.
21.06.2017 - 20:49

Fimmtán nýjar greinar á ÓL í Tókýó 2020

Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti í dag að þriggja manna körfubolti yrði keppnisgrein á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Aðrar nýjar greinar verða 800 metra sund karla og 1500 metra sund kvenna ásamt 4x100 metra keppni í blönduðu boðsundi, blönduð...
09.06.2017 - 18:00

Macron styður Ólympíuumsókn Parísar

París fékk öflugan stuðning í von sinni um að verða gestgjafar Ólympíuleikanna 2024 í dag þegar nýkjörinn forseti lýsti yfir eindregnum stuðningi við umsóknina.
14.05.2017 - 23:12

Fékk árs keppnisbann eftir fund með Obama

Ólympíumeistarinn í grindaahlaupi kvenna Brianna Rollins hefur verið bönnuð frá þátttöku næsta árið eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum árið 2016. Eitt af lyfjaprófunum sem hún missti af var á meðan hún var að hitta Barack Obama, þáverandi...
21.04.2017 - 10:20

Lillehammer íhugar ÓL umsókn

Norðmenn hafa enn á ný í hyggju að sækjast eftir því að fá að halda vetrarólympíuleika, þetta segir Espen Granberg Johnsen bæjarstjóri Lillehammer í samtali við norska dagblaðið Verdens Gang.
05.04.2017 - 20:00

„Kósóvó þarfnast góðs fótboltaliðs“

Velgengni í íþróttum skiptir Kósóva miklu máli að sögn júdókonunnar Majlindu Kelmendi, hún er eini kósóvski íþróttamaðurinn sem hefur unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. Kelmendi býst ekki við sigri fótboltalandsliðsins gegn Íslandi þegar liðin...
23.03.2017 - 12:00

Krísa hjá sigursælasta skíðamanni allra tíma

Upp hefur komið einkennilega staða hjá norska skíðaskotfimimanninum Ole Einar Bjørndalen. Bjørndalen sem er 43 ára gamall undirbýr sig nú af kappi fyrir vetrarólympíuleikana sem fram fara í Pyeongchang snemma á næsta ári en hann vantar þó engu að...
16.03.2017 - 18:18