Birt þann 11. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 9. nóvember 2017

Sumarmál; Fyrri hluti - Menntaskóli í tónlist, stormur í kringum prins og vepja

Nýr tónlistarskóli, Menntaskóli í tónlist, var stofnaður í vor útlit er fyrir að tæplega 30 nemendur hefi stúdentsnám við nýja skólann í haust. Kjartan Óskarsson skólameistari kom í Sumarmál og sagði okkur frekar frá þessum nýja skóla og stöðu tónlistar hér á landi. Þetta hefur verið hálf-dönsk vika hér í Sumarmálum, því við höfum verið að fylgjast með fréttunum af dönsku konungsfjölskyldunni, það hefur aldeilis geisað stormur í kringum Hinrik prins. Við heyrðum í Borgþóri Arngrímssyni í Danmörku og fengum nýjustu fréttir þaðan. Svo var það vepja sem var fugl dagsins.

Aðrir þættir

Sumarmál: Fyrri hluti - Menntaskóli í tónlist, stormur í kringum prins og vepja

Nýr tónlistarskóli, Menntaskóli í tónlist, var stofnaður í vor útlit er fyrir að tæplega 30 nemendur hefi stúdentsnám við nýja skólann í haust. Kjartan Óskarsson skólameistari kom í...
Frumflutt: 11.08.2017
Aðgengilegt til 09.11.2017

Sumarmál: Fyrri hluti - Nám stúlkna í Nepal, farið á fjörur og sólskríkjan

Guðrún Harpa Bjarnadóttir kynntist samtökunum Empower Nepali Girls síðastliðið haust, sem styrkja ungar fátækar stúlkur í Nepal til náms. Hún hefur nú opnað Íslandsdeild til styrktar...
Frumflutt: 10.08.2017
Aðgengilegt til 08.11.2017

Sumarmál: Fyrri hluti - Kyn leiðsögumanna og fjölgun ferðamanna í Frakklandi

Fréttir bárust af því í vikunni að kvenkyns leiðsögumanni var ekki heimiliað að aka ferðamönnum, því þeir kröfðust þess að karlmaður sinnti akstri og leiðsögn, fyrirtækið varð við þessum...
Frumflutt: 09.08.2017
Aðgengilegt til 07.11.2017

Sumarmál: Fyrri hluti - Drag, burlesque, hversdagssafn og fjöruspóinn

Dragstjarnan Gógó Starr og burlesque-dansarinn Miss Mokki voru fyrstu gestir þáttarins í dag. En þau Margrét Erla Maack og Sigurður Heimir Guðjónsson standa á bak við þessi nöfn. Þau eru...
Frumflutt: 08.08.2017
Aðgengilegt til 06.11.2017

Sumarmál: Fyrri hluti - Óhóf, ósáttur prins og steindepill

Í næstu viku verður haldin svokölluð hugvekjandi upp-spretta í nafni matarsóunar í Petersen svítunni í Gamla bíói.  Þar verða til dæmis á boðstólnum drykkir og veitingar úr illseljanlegum...
Frumflutt: 04.08.2017
Aðgengilegt til 02.11.2017