Birt þann 21. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 19. október 2017

Hátalarinn - Fantastískur andi fantasíunnar.

Andleg og veraldleg músík í bland eins og oft áður. Er fantasía annað en fantastík? Getur andinn þolað bæði svart og beislitað? Þú og ég svörum því, You and I, You and Me. Föstudagsblanda að hætti hússins.

Aðrir þættir

Hátalarinn - hefnir fyrir Tyrkjaránið.

Arnljótur Sigurðsson er gestur þáttarins og hefur í farteskinu tyrkneska músík nokkurra skemmtilegra listamanna og kvenna.
Frumflutt: 20.07.2017
Aðgengilegt til 18.10.2017

Hátalarinn - Sigurgeir Agnarsson talar um Reykholtshátíð

Sigurgeir er ekki aðeins góður sellóleikari, heldur er hann líka listrænn stjórnandi Reykholtshátíðar sem hefst í næstu viku. Hann heimsækir Hátalarann og segir frá dagskránni og...
Frumflutt: 19.07.2017
Aðgengilegt til 17.10.2017

Hátalarinn - Sólveig Thoroddsen og Sergio Coto Blanco.

Sólveig og Sergio spila saman á hörpu og teorbu endurreisnartímans. Þau komu í heimsókn i Hátalarann til að spila og spjalla um tónleika sína í Sigurjonssafni. Önnur tónlist úr...
Frumflutt: 18.07.2017
Aðgengilegt til 16.10.2017

Hátalarinn - Hin daglegu lög

Schumann hjónin leggja til upphafsmúsík þessa þáttar. Þá taka við norskir listamenn ýmissa tíma með tónlist góðra og slæmra daga. Franskur og ítalskur hversdagsleiki í tónlist...
Frumflutt: 17.07.2017
Aðgengilegt til 15.10.2017

Hátalarinn - Sólargyðjur og sólbrúnir stríðsmenn

Yma Sumac opnar og lokar föstudagsþættinum. Þar á milli er leiðarstefið stríðsmannabragur Rays Noble "Cherokee", sem birtist í nokkrum útgáfum. Aðrir sem koma...
Frumflutt: 14.07.2017
Aðgengilegt til 12.10.2017