Norðurland

„Vöðuselurinn er félagsdýr mikið“

Stór selavaða náðist á myndband úti fyrir Böggvisstaðasandi austan við Dalvík í gær. Að sögn Hauks Arnars Gunnarssonar vélstjóra, sem tók myndbandið með aðstoð dróna, hefur vaðan haldið sig við ströndina í á aðra viku. Erlingur Hauksson...
23.04.2017 - 11:43

Bás hafði betur gegn Róberti í lóðadeilu

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert munnlegt samkomulag hafi verið í gildi milli Rauðku, félags í eigu athafnamannsins Róberts Guðfinnssonar, og verktakafyrirtækisins Báss um að hið síðarnefnda ætti að flytja...
21.04.2017 - 21:08

Orri Harðarson bæjarlistamaður Akureyrar

Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson hefur verið valinn bæjarlistamaður Akureyrar 2017-2018. Þetta var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu í gær, sumardaginn fyrsta, en þar voru einnig veittar ýmsar viðurkenningar.
21.04.2017 - 13:50

Gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum í næstu viku

Stutt er í gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum og nú á verktakinn aðeins eftir 37 metra til í að komast í gegn. Það á að verða á föstudaginn eftir viku og þá gefst almenningi kostur á að kynna sér gangagerðina.
21.04.2017 - 12:01

„Ástandið ekkert verra en það hefur verið"

Fasteignaverð er víða á landsbyggðinni mun lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Á Akureyri eru minni eignir jafnvinsælar og fyrir sunnan. Á Vesturlandi hafa frístundahús mikil áhrif og fyrir austan er verið að prófa nýjar leiðir til að liðka fyrir...
21.04.2017 - 10:03

Útlit fyrir tafir á Holtavörðuheiði

Búast má við umferðartöfum á Holtavörðuheiði næstu klukkutímana meðan reynt verður að losa flutningabíl sem fór útaf á heiðinni í gær. Vegir á heiðum lokuðust víða á norðanverðu landinu í gærkvöld og þurftu björgunarsveitarmenn að hjálpa fjölda...
20.04.2017 - 11:48

Hvað ætlar Ratcliffe að gera við landið?

Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe er einn stærsti landeigandi hérlendis. Þær jarðir sem hann hefur keypt, svo vitað sé, eru Grímsstaðir á Fjöllum (72% hlutur), Síreksstaðir, Guðmundarstaðir og Háteigur í Vopnafirði.
19.04.2017 - 13:56

Hundrað ára afmælishátíð Leikfélags Akureyrar

Leikfélag Akureyrar (LA) fagnar hundrað ára afmælinu sínu í dag, 19. apríl. Nú er liðin öld síðan LA var stofnað árið 1917 og á það að baki hundruð uppsetninga af innlendum og erlendum leikverkum. Hátíðarhöld fara fram í Samkomuhúsinu í kvöld í...
19.04.2017 - 13:35

Víðast hvar vel heppnaðir skíðapáskar

Góð aðsókn var að flestum skíðasvæðum landsins um páska og veðrið var yfirleitt gott. Aðsóknin í Bláfjöllum og Skálafelli olli þó vonbrigðum og á Dalvík dró snjóleysi úr aðsókn.
18.04.2017 - 16:54

11 milljarða rannsóknarmiðstöð við Kröflu

Í undirbúningi er alþjóðlegt verkefni í eldfjallarannsóknum þar sem bora á niður á bergkviku við Kröflu. Jarðvísindamenn frá 9 löndum hyggjast safna 11 milljörðum króna til að koma þar upp miðstöð langtímarannsókna. Þeir vilja meðal annars auka...
18.04.2017 - 13:52

Tveimur sleppt vegna hnífsstunguárásar

Lögreglan á Akureyri hefur sleppt tveimur mönnum úr haldi, sem voru handteknir vegna hnífsstunguárásar í Kjarnaskógi á föstudaginn langa. Alls hafa fimm verið handteknir vegna málsins, en tveir karlar og ein kona verða í gæsluvarðhaldi fram á...
18.04.2017 - 10:57

„Best að fresta ferðalögum ef hægt er“

Það er ekkert ferðaveður víða um land í kvöld. Fólk ætti því að hugsa sig vel um áður en það leggur af stað í ferðalög og helst fresta þeim ef það getur, segir veðurfræðingur.
17.04.2017 - 18:18

Klappar steinbítunum og kjassar

Það má eiginlega segja að kafarinn Erlendur Bogason eigi steinbíta fyrir gæludýr. Hann heldur þá ekki í búri uppi á landi heldur heimsækir hann þá reglulega í sín náttúrulegu heimkynni á botni Eyjafjarðar. Það hefur hann gert árum saman og nú eru...
16.04.2017 - 20:20

Þrennt í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar

Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á föstudaginn langa. Einn maður til viðbótar er í haldi lögreglu sem er nú kanna tengsl hans við árásina.

Skoða hvort styrkja þurfi lög um vernd Mývatns

Umhverfisráðherra hefur nú til skoðunar hvort styrkja þurfi löggjöf um verndun Mývatns í ljós fráveitumála innan verndarsvæðisins „eða hvort skýra þurfi betur verkferla á milli sveitarfélagsins annars vegar og Umhverfisstofnunar hins vegar“. Þetta...
15.04.2017 - 17:35