Norður Ameríka

Fella 600 ára gamalt tré - Myndskeið

Byrjað var í dag að fella sex hundruð ára gamalt tré í Bernards í New Jersey í Bandaríkjunum. Það stóð kirkjugarði öldungakirkjunnar í bænum. Margir lögðu leið sína að trénu í dag og kvöddu það hinstu kveðju áður en starfsmenn bæjarins hófu að saga...
24.04.2017 - 21:26

Obama snýr aftur í sviðsljósið

Barack Obama kemur í fyrsta skipti opinberlega fram í kvöld síðan hann lét af störfum sem forseti Bandaríkjanna í janúar. Hann flytur í kvöld erindi í Chicago háskóla um samfélagsskipulag og þátttöku almennings í því. Ræðunnar er beðið með mikilli...
24.04.2017 - 14:01

Tilbúnir að sökkva flugmóðurskipinu

Norður-Kóreumenn segjast þess albúnir að sökkva bandaríska flugmóðurkskipinu Carl Vinson, flaggskipi samnefndrar flotadeildar Bandaríkjahers sem stefnir að Kóreuskaganum. Í ritstjórnargrein í málgagni hins allsráðandi Verkamannaflokks segir að...
24.04.2017 - 04:44

104 handteknir fyrir tilraun til barnaníðs

Lögregla í Ontario-fylki í Kanada upplýsti í gær að 104 menn hefðu verið handteknir á síðustu mánuðum og misserum, grunaðir um og síðar ákærðir fyrir að hafa ætlað sér að kaupa kynlíf af ólögráða stúlkum allt niður í 13 ára aldur. Handtökurnar eru...
22.04.2017 - 05:46

Boðar „mestu skattalækkanir sögunnar“

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, boðar miklar skattalækkanir fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki í viðamiklum breytingum sem hann hyggst gera á skattalöggjöfinni. Í viðtali við AP-fréttastofuna segir Trump að nýja skattalöggjöfin feli að líkindum...
22.04.2017 - 01:50

Mossack: Bandarísk skattaskjól blómstra nú

Jürgen Mossack, annar stofnenda og nafngjafa panamísku lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, segir að í eftirleik Panamaskjala-hneykslisins blómstri skattaskjól í Bandaríkjunum sem aldrei fyrr, á sama tíma og mjög hefur dregið úr slíkri starfsemi í...
21.04.2017 - 05:33

Íran brýnir Bandaríkin til að standa við sitt

Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, brýnir Bandaríkjastjórn til að standa við sínar eigin skuldbindingar í tengslum við kjarnorkusamninginn frá 2015 fremur en að slengja fram tilhæfulausum ásökunum í garð Írana. „Margtuggnar ásakanir...
21.04.2017 - 02:13

Pútín reyndi að hafa áhrif á kosningarnar

Hugveita á vegum rússneskra stjórnvalda sem Vladimir Pútín, forseti landsins, stýrir, var með áætlanir á prjónunum um að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar í fyrra.
20.04.2017 - 12:21

Fækka flugferðum til BNA um fimmtung

Emirates-flugfélagið tilkynnti í gær að það hygðist fækka flugferðum sínum til Bandaríkjanna um allt að 20 prósent frá og með mánaðarmótum. Ástæðan er sögð minnkandi eftirspurn í kjölfar hertra öryggisreglna og ítrekaðra tilrauna Trump-stjórnarinnar...
20.04.2017 - 04:25

Sakar Írana um „geigvænlegar ögranir“

Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sakar Írana um „geigvænlegar og viðvarandi ögranir" sem miði að því að grafa undan stöðugleika í Miðausturlöndum og hagsmunum Bandaríkjanna í þessum heimshluta um leið. Fái Íran að fara sínu fram...
20.04.2017 - 02:19

Fréttaþulur rekinn fyrir kynferðisofbeldi

Fox fréttasjónvarpsstöðin bandaríska, rak í dag einn helsta fréttaþul sinn og þáttastjórnanda, Bill O'Reilly. Nokkrar samstarfskonur hans hafa stigið fram að undanförnu og sakað um kynferðislegt ofbeldi. Í yfirlýsingu frá stjórnendum...
19.04.2017 - 18:53

„Mér þykir þetta leitt, herra forseti“

Skömmu eftir að Hillary Clinton játaði ósigur sinn í bandarísku forsetakosningunum í símtali sem hún átti við Donald Trump bað hún Barack Obama forseta afsökunar. Þetta kemur fram í nýrri bók blaðamannanna Jonathan Allen og Amie Parnes þar sem...

Erdogan ætlar að hitta Trump í maí

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, ætlar að eiga fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í næsta mánuði. Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, greindi fréttamönnum frá þessu í Ankara í morgun.
19.04.2017 - 11:42

Endurskoða refsiaðgerðir gegn Íran

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur falið viðeigandi stofnunum að meta hvort það hefði þjóðnað bandarískum hagsmunum þegar fyrrverandi stjórn Baracks Obama samþykkti að draga úr refsiaðgerðum gegn Íran í samræmi við samkomulag í...
19.04.2017 - 08:13

Flotadeildin fór aldrei til Kóreustranda

Bandarísk flotadeild sem tilkynnt var á dögunum að halda myndi að Kóreuskaganum til að mæta ögrunum Norður-Kóreumanna, sigldi alls ekki þangað og er nú á Indlandshafi, víðs fjarri Kóreuströndum. Þetta hafa fréttastofur og nokkrir bandarískir...
19.04.2017 - 02:33