Náttúra

Holuhraunsmökkur kom aftur til baka frá Evrópu

Nýjar rannsóknir sýna að gosmökkurinn úr Holuhrauni skilaði sér aftur til Íslands eftir að hafa farið um Evrópu og víðar. Eldfjallafræðingur segir að mikilvægt sé að skoða áhrif þessa gamla gosmakkar á heilsu fólks.
12.06.2017 - 09:07

Náði fallegum myndum af mandarínstegg

Mandarínendur sjást stöku sinnum á Íslandi og því brugðust þeir Róbert Daníel Jónsson, og vinur hans, Höskuldur Birgir Erlingsson, hratt við þegar þeir heyrðu af því að mandarínendur hefðu gert sig heimakomnar á Húsavík. Tilgangurinn með ferðinni...
06.06.2017 - 13:56

Hafverndarsvæði geta hjálpað loftslaginu

Hafsvæði sem njóta verndar fyrir fiskveiðum, olíuborun og siglingum farþegaskipa eru ekki bara mikilvæg fyrir viðhald fiskistofna og annars lífríkis hafsins, heldur gætu þau einnig skipt sköpum í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er...
06.06.2017 - 05:44

50 ár frá goslokum í Surtsey

50 ár eru í dag, 5. júní, liðin frá því að Surtseyjargosinu lauk. Það hafði þá staðið yfir með hléum í tæp fjögur ár. Fyrst var vart við gosið 14. nóvember 1963, en talið er að það hafi byrjað nokkrum dögum fyrr sem neðansjávargos á 130 metra dýpi.
05.06.2017 - 12:04

MAST varar við dýragríni

Matvælastofnun vekur sérstaka athygli á því að óheimilt er að selja, gefa eða afhenda öðrum dýr í gríni. Það er að segja að láta dýr til fólks sem ástæða er til að ætla að hafi ekki aðbúnað, getu eða vilja til að annast dýrið í samræmi við lög um...
02.06.2017 - 13:26

Íslandsmet í frjókornum á óvenjulegum tíma

Aldrei hafa mælst hærri frjótölur á Íslandi heldur en á Akureyri um helgina. Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyjafjarðar segir afar óvenjulegt að birki og annar gróður blómstri svona mikið á þessum árstíma.
24.05.2017 - 22:41

Lögregla kölluð út til að hjálpa sel í vanda

Lögreglan á Suðurnesjum var kvödd í Sandgerði í dag vegna sels sem lá þar í fjöruborðinu og virtist í vanda staddur. Fyrst var talið að veikindi hrjáðu selinn og að sögn varðstjóra lögreglu var haft samband við selasérfræðinga í bænum og þeir...
24.05.2017 - 19:20

Orka náttúrunnar braut vatnalög

Orka náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, braut vatnalög með því að tæma lón Andakílsvirkjunar. Þetta er mat Orkustofnunar. Stofnunin hefur krafist áætlunar frá Orku náttúrunnar fyrir júní lok um úrbætur vegna umhverfisslyssins í...
24.05.2017 - 12:31

Líta málið alvarlegum augum

Engar reglur eru í starfsleyfi Andakílsvirkjunar í Borgarfirði um það hvernig beri að haga tæmingu lóns virkjunarinnar. Starfsleyfið er síðan um miðja síðustu öld. Orka náttúrunnar rekur virkjunina. Talið er að þúsundir rúmmetra af aur hafi runnið...
22.05.2017 - 16:45

Tveir stórir skjálftar í Bárðarbungu

Tveir stórir jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu í kvöld, nánar tiltekið í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fyrri skjálftinn mældist klukkan 20:33 og var af stærð 3,8 en sá seinni um tveim og...
20.05.2017 - 23:38

Margæsir veiddar í net og merktar

Á hverju ári lenda tugþúsundir margæsa á Íslandi á leið sinni milli varpstöðva í Kanada og Írlands þar sem þær hafa vetursetu. Þær fljúga um tíu þúsund kílómetra á ári, sem er með lengstu flugleiðum gæsa. Vísindamenn hafa í mörg ár fylgst með...
18.05.2017 - 10:56

Litríkir gestir á Húsavík

Tvær mandarínendur hafa haldið sig á Húsavík undanfarna daga. Fuglarnir eru báðir steggir. Þeir eru skrautlegir, með appelsínugula fjaðraskúfa upp úr bakinu. Mandarínendur eru ættaðar frá Asíu en fjöldi þeirra hefur verið fluttur í andagarða í...
17.05.2017 - 15:25

Mikilvægt skref fyrir Vestnorræna ráðið

Vestnorræna ráðið hefur fengið áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, sem er mikilvægt skref að sögn Unnar Brár Konráðsdóttur, fyrrverandi formanns Vestnorræna ráðsins. Hlýnun loftslags veldur örum breytingum og hvergi meira en á norðurslóðum. Unnur...

Vonbrigði að Náttúruminjasafns sé ekki getið

Sextán náttúruverndarsamtök lýsa vonbrigðum sínum með að uppbygging Náttúruminjasafns Íslands skuli ekki vera getið í tillögu ríkisstjórnarinnar að ríkisfjármálaáætlun næstu fimm ára.
17.05.2017 - 07:02

Beita nýrri tækni við vöktun bjargfugla

Starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands beita nú nýrri tækni við að mæla varpárangur bjargfugla. Sjálfvirkum myndavélum verður komið fyrir í fimm fuglabjörgum og taka myndir á klukkustundar fresti árið um kring.
11.05.2017 - 15:50