Menntamál

Lausn í formi láns: Skuldir Kvikmyndaskólans

,,Það sem vantaði upp á launagreiðslur, bæði verktaka og fastra starfsmanna, var á milli þrjár til fjórar milljónir króna,‘‘ segir Böðvar Bjarki Pétursson stjórnarformaður og eigandi Kvikmyndaskóla Íslands. Kvikmyndaskóli Íslands hefur síðast liðna...
29.04.2017 - 17:37

Fær ekki sjúkrakennslu þrátt fyrir veikindi

Akureyrarbær hefur neitað Kristjáni Loga Vestmann Kárasyni, 11 ára fötluðum dreng, um sjúkrakennslu vegna þess að reglugerð um slíka kennslu þykir óskýr. Þá séu ekki fordæmi fyrir því að hún sé veitt, þrátt fyrir að hann hafi áður fengið slíka...
28.04.2017 - 14:17

Opna fimm ára deild í grunnskóla á Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrar ætlar að hrinda af stað tilraunaverkefni með stofnun fimm ára deildar í húsnæði grunnskóla í bænum. Þetta er gert til þess að nýta húsnæði skólanna betur og bregðast við þeim vanda sem hefur skapast vegna of fárra...
28.04.2017 - 11:30

Ráðherra vegi ómaklega að Fjölmennt

Menntamálaráðherra vegur ómaklega að Fjölmennt sem sinnir menntun fyrir fatlað fólk sem er yfir tvítugu. Þetta segir forstöðumaður Fjölmenntar. Ítrekað hafi verið óskað eftir fundi með ráðherra vegna fjárskorts. Útlit er fyrir að ekki verði lengur...
27.04.2017 - 19:27

Hafa orðið „ómerkingar orða sinna“

Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði, segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vega með ótrúlegum hætti að starfi framhaldsskóla landsins. Embættismenn menntamálaráðuneytisins, Illugi Gunnarsson, fyrrverandi...
27.04.2017 - 16:59

Undrast um lýðháskólafrumvarp

„Við erum hissa á því að frumvarp um lýðháskóla sé ekki á meðal þeirra frumvarpa sem lögð hafa verið fram á vorþingi,“ segir Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands, sem unnið hefur að stofnun lýðháskóla við Laugarvatn...
26.04.2017 - 15:09

Halda mótmælum áfram en nemendur mæta á morgun

Breytingar á skólastarfi í Fjallabyggð eru til þess gerðar að bæta námsárangur, sem hefur ekki verið viðunandi, segir forseti bæjarstjórnar. Foreldrar grunnskólabarna mótmæltu breytingunum í dag með því að boða forföll barnanna.
24.04.2017 - 19:10

Ekkert náttúruminjasafn á fjármálaáætlun

Ekki á að byggja hús undir Náttúruminjasafn Íslands næstu fimm árin, samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Það er þvert á samþykkt Alþingis rétt fyrir kosningar.
24.04.2017 - 15:31

57 nemar mættu ekki í skólann á Ólafsfirði

Tæplega 60 nemendur í grunnskólanum á Ólafsfirði mættu ekki í skólann í morgun, en foreldrar ákváðu að senda börn sín ekki í skólann í mótmælaskyni. Fyrirhugað er að sameina bekki á Ólafsfirði og Siglufirði, til að bæta námsárangur.
24.04.2017 - 12:04

Með tíst í eyrum

Það er fyrir löngu orðin árleg hefð að nemendur 5. bekkjar í Grunnskólanum Hellu fái hænuegg til að klekja út. Krakkarnir taka svo á móti ungunum og hugsa um þá með öllu sem því fylgir.
24.04.2017 - 11:30

Ekki greitt nógu mikið með hverjum nemanda

Rekstrarvandi framhaldsskólanna felst aðallega í því að það er ekki greitt nógu mikið með hverjum nemanda. Það breytist líklega ekki miðað við nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þetta segir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Kvennaskólans.
23.04.2017 - 12:48

Niðurskurður hjá Flensborgarskóla

Öllu starfsfólki við ræstingar í Flensborgarskóla hefur verið sagt upp og verða þrif í skólanum boðin út. Stjórnunarstöðum hefur verið fækkað, vinnuhlutfalli breytt og yfirvinnubann verið sett á starfsmenn skólans.
21.04.2017 - 19:07

Íslenskir unglingar eru ánægðir með lífið

Íslenskir unglingar verða síður fyrir einelti í skóla en jafnaldrar þeirra annars staðar í heiminum. Þeir eru hamingjusamari en gengur og gerist, nema þeir sem nota Netið óhóflega, þeir stríða við meiri vanlíðan en aðrir. Þetta kemur fram í þeim...
21.04.2017 - 10:06

Veröld vígð í dag

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fékk í dag varanlegt aðsetur í Veröld - húsi Vigdísar. Sjálf segir hún stofnunina geta hjálpað til við að viðhalda íslenskunni auk þess sem ferðamenn geti komið og fundið sitt tungumál.
20.04.2017 - 19:48

Kostar 4 milljarða að flytja LHÍ í Laugarnesið

Það myndi kosta 4,2 milljarða að flytja alla starfsemi Listaháskóla Íslands yfir á Laugarnesveg 91 þar sem myndlistadeild skólans er til húsa, miðað við þarfagreiningu sem gerð var fyrir nokkrum árum. Í Laugarnesi hefur skólinn til umráð 4.500...
14.04.2017 - 20:28