Gagnrýni

American Gods eða Amerískir Guðir eftir breska rithöfundinn...
Vök gefur hér út sína fyrstu breiðskífu, Figure. Áfram er...
Las Chicas Del Cable eru nýir þættir frá...

Pistlar

Dagur Hjartarson flutti pistil í Menningunni og velti fyrir...
Sigurbjörg Þrastardóttir er á faraldsfæti. Hún er stödd á...
„Ég vil koma á framfæri að við lifum í heimi einnota...
Sigurbjörg Þrastardóttir er að skottast um Róm á útiskónum...

Eru sannsögur bókmenntir framtíðar?

Sannsögur og hvers kyns óskáldaðar bókmenntir standa í miklum blóma nú um stundir, segir Rúnar Helgi Vignisson dósent við Háskóla Íslands. Hann er einn af skipuleggjendum NonFictionNow, líklega fjölmenntustu bókmenntaráðstefnu eða bókmenntahátíðar...
26.05.2017 - 18:01

Kanye West tók upp tónlist á Íslandi

„Já ég má segja frá því núna því lagið er komið út,“ segir Valgeir Sigurðsson tónlistarmaður og upptökustjóri, en stórstjarnan Kanye West tók upp í hljóðveri hans Gróðurhúsinu, þegar hann dvaldist á Íslandi síðasta vor.
26.05.2017 - 16:58

Karl Ove Knausgård kemur til Íslands

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård verður gestur á bókmenntaráðstefnunni NonfictionNow 2017 sem haldin verður í Reykjavík dagana 1.-4. júní. Rithöfundurinn heldur fyrirlestur í Silfurbergi Hörpu næstkomandi fimmtudagskvöld.
26.05.2017 - 17:42

Sögur sannar sem skáldaðar eru óvussuferð

... þær eiga að vera það, segir Hermann Stefánsson. Og hvað getur falið í sér meiri óvissu en að vera skyndilega og snemma morguns aleinn í heiminum. Þannig hefst saga Páls í skáldsögu Hermanns Stefánssonar Leiðin út í heim. Margir kannast við...
26.05.2017 - 17:05

„Við ætlum að verða háværasta band í heimi“

Pink Street Boys er pönkhljómsveit úr Grafarvogi sem hefur verið starfandi síðan 2013, en á dögunum gaf hún út myndband við nýtt lag, „Wet“. Pink Street Boys eru óslípaðir, trylltir og hafa mælst háværasta hljómsveit á Íslandi.
29.05.2017 - 13:10
Lestin · pönk · Tónlist · Menning

Tomas Tranströmer er kosmískt skáld

Bók vikunnar er Eystrasölt  eftir sænska ljóðskáldið, sálfræðinginn, tónlistarmanninn og nóbelsverðlaunahafan árið 2011 er bók sem inniheldur eitt ljóð samnefnt titlinum, Eystrasölt. Í þættinum Bók vikunnar, sem er á dagskrá rásar 1 kl. 10:15...
26.05.2017 - 16:27

Ný íslensk stórsveitartónlist

Rás 1 - sunnudaginn 28.maí kl 16.05
26.05.2017 - 15:42

Fjarrænt, fumlaust og feykisvalt

Vök gefur hér út sína fyrstu breiðskífu, Figure. Áfram er byggt á þessum stálkalda, stíliseraða hljóðheimi sem hefur verið í þróun undanfarin ár og er nýjasta fínpúsningin giska tilkomumikil. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata...

Fyrsta gata borgarinnar kennd við sögupersónu

Ingólfsstræti í Reykjavík er kennd við Ingólf Arnarson, sem trónir á stalli sínum á Arnarhóli. Flakkað um Ingólfsstræti, Grundarstíg að Fríkirkjuvegi 3 í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
26.05.2017 - 15:20

Síðustu tónleikar SÍ á þessu starfsári

Á tónleikunum, sem helgaðir eru minningu Björns Ólafssonar, konsertmeistara, verður m.a leikinn fiðlukonsert Brahms.
26.05.2017 - 14:37

Alþjóðlega tónskáldaþinginu nýlokið í Palermo

400 ára gamall tónlistarháskóli í Palermo á Sikiley var miðstöð samtímatónlistar eina viku í maí þegar Alþjóðlega tónskáldaþingið stóð yfir í borginni.
26.05.2017 - 12:46

Sólstafir – Einar Hatari og Ronson

Ný plata frá Sólstöfum - Einari trommari úr hatari kemur í heimsókn með uppáhalds rokkplötuna sína og Mick Ronson á afmæli í dag.
26.05.2017 - 12:59

Listin lifir í Feneyjum

Viva Arte Viva - eða lifi listin lifi - er yfirskrift Feneyjatvíæringsins í ár. En þótt listin listarinnar vegna hafi verið sett í öndvegi á hátíðinni er undirtónninn engu að síður pólitískari en oft áður, að mati Kristínu Aðalsteinsdóttur,...
24.05.2017 - 17:39

Gísli Snær stýrir náminu í London Film School

Það er mjög gefandi að fá að taka þátt í þroskaferli þeirra sem eru að taka sín fyrstu skref í kvikmyndagerð, segir Gísli Snær Erlingsson, sem var í haust ráðinn námsstjóri hjá London Film School, einum elsta og virtasta kvikmyndaskóla heims.

Gott fyrir konu að vera myndlistarkona ...

Mér fannst eins og það væri rosalega gott fyrir konu að vera myndlistarkona ... hún væri svo frjáls, sagði Ingibjörg Haraldsdóttir ljóðskáld og þýðandi á ritþingi í Gerðubergi Sólin hefur ekki sungið sitt síðasta árið 2007. Ingibjörg lærði líka...
25.05.2017 - 15:20