Gagnrýni

Guðrún Baldvinsdóttir segir að styrkumsóknaheilkenni sé...
María Kristjánsdóttir fór að sjá Álfahöllina sem nú er á...
Þeir Bjarnasynir, Markús og Birkir, skipa sveitina Omotrack...

Pistlar

Undanfarna mánuði hefur ítalskur smábær á Ítalíu orðið...
Páskarnir nálgast og þá leggjast margir í ferðalög....
Sóla Þorsteinsdóttir fjallar í dag um jákvæðar hliðar...
Sigurbjörg Þrastardóttir fjallaði um bækur og réttar hillur...

Nýfallið regn

Í þættinum voru leikin lög sem eiga það sameiginlegt að fjalla um regn og rigningardaga en tónarnir voru afar fjölbreyttir og fínir.
23.04.2017 - 20:04

„Ætlar hún að halda í sér andanum?“

Ef það er einhver þjóð jafn Eurovision brjáluð og við Íslendingar, þá eru það Maltverjar, sem senda metnaðarfulla listamenn á hverju ári og þrá ekkert heitar en að sigra í keppninni. Álitsgjafarnir í Alla leið voru sammála um að söngkonan í ár væri...
23.04.2017 - 14:03

Panflautur í Langspili!

Ný plata með íslensk/portúgölsku hljómsveitinni Shorthand for distance, tvær nýjar plötur með hljómsveitinni Panos from Komodo, þar af ein í panflautu-útsetningum. Ný lög með Ásgeiri, HelGun, Stefáni Elí, Misþyrmingu, Á gráu svæði og Andy Svarthol.
23.04.2017 - 12:55

Út með það nýja..

Í Rokklandi dagsins er boðið upp á nýja músík úr ýmsum áttum - bæði með yngra fólki og reynsluboltum í bland við eldri músík sem verið var að endurútgefa í tilefni af alþjóðlega plötubúðadeginum 22. apríl
23.04.2017 - 08:39

Gleði og gaman

Löðrið var á léttum nótum í dag eins og alltaf, alls kyns stuðtónlist og ekki síst óskalögin ykkar. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
22.04.2017 - 19:42

Óratorreki fagnað í Mengi

Eiríkur Örn Norðdahl bauð völdum listamönnum að fagna með sér útgáfu nýrrar ljóðabókar, Óratorrek, í Mengi á næstsíðasta degi vetrar. Fram komu eftirfarandi listamenn: Skúli mennski, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Jón Örn Loðmfjörð, Haukur Már Helgason...
22.04.2017 - 14:38

Þegar skynjun og líkami passa ekki saman

Páll Kristinn Pálsson rithöfundur fékk hugmyndina að skáldsögunni Ósk fyrir næstum því tveimur áratugum. Árið 2016 var hún loksins tilbúin og nú er bókin bæði komin út í kilju og ár rafbók. Þessi langi meðgöngutími verður skiljanlegur þegar hugað...
22.04.2017 - 14:28

Stórviðburðir sögunnar og við

Finnlandssænski rithöfundurinn Kjell Westö hefur á síðustu árum náð miklum vinsældum víða um heim fyrir skáldsögur sínar sem flestar fjalla um venjulegt fólk í skugga stórviðburða sögunnar. Fyrir skáldsögu sína Hägring 38 eða Hilling 38 fékk hann...
22.04.2017 - 14:18

Ljóðakvöld Hispursmeyja Vol. 12

Já, í hverjum mánuði stefnir hispursmeyjan Vigdís Howser Harðardóttir ljóðskáldum og ljóðaunnendum á Loft Hostel. Á Loft Hostel er opinn hljóðnemi fyrir hvers kyns ljóðskáld, ung og eldri, nýgræðinga og þau sem reyndari eru.
17.04.2017 - 10:56

„Lag sem ég mun hlusta á um ókomin ár“

Rúmenar komast nær alltaf í úrslit Eurovision og í ár ætla þeir að jóðla. Lagið er vægast sagt sérstakt og eru álitsgjafar í Alla leið alls ekki sammála um ágæti þess. Ari Eldjárn er mjög hrifinn og gefur laginu tíu stig af tólf.
22.04.2017 - 09:48

Aron Can flutti titillag nýrrar plötu í beinni

Rapparinn Aron Can sendi frá sér breiðskífuna ÍNÓTT á sumardaginn fyrsta. Hann var gestur þáttarins Vikan með Gísla Marteini þar sem steig á svið og flutti titillag nýju plötunnar í beinni útsendingu.
22.04.2017 - 09:32

Virkir í athugasemdum skemma internetið

Í síðasta fréttapakka vetrarins fór Atli Fannar yfir fólkið sem hann segir að sé að skemma internetið; virka í athugasemdum. En líka skoðun Bubba Morthens á sumarbyrjun og Sólmund Hólm sem festist í flugvél.
21.04.2017 - 23:23

Besta af Festival

Berglind Festival kom víða við í vetur og við klipptum saman það besta úr innslögunum hennar.
21.04.2017 - 22:56

Ósjálfrátt leitar tungumálið í verkin

Í lok apríl opnar sýning í Marshall-húsinu, þar sem boðið verður upp á þversnið af því sem er að gerast í íslenskri samtímamyndlist á Íslandi við upphaf 21. aldar. Nú þegar tæplega hálfur mánuður er í opnun kynnumst við listamönnum sem styðjast að...
21.04.2017 - 17:08

Styrkumsóknaheilkennið

Guðrún Baldvinsdóttir segir að styrkumsóknaheilkenni sé nokkuð sem sjálfstæðir leikhópar glími við í dag, en þrátt fyrir það sé Fyrirlestur um eitthvað fallegt bráðskemmtileg sýning.
21.04.2017 - 16:33