Gagnrýni

Vök gefur hér út sína fyrstu breiðskífu, Figure. Áfram er...
Las Chicas Del Cable eru nýir þættir frá...
Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár brá sér á sýningu...

Pistlar

Dagur Hjartarson flutti pistil í Menningunni og velti fyrir...
Sigurbjörg Þrastardóttir er á faraldsfæti. Hún er stödd á...
„Ég vil koma á framfæri að við lifum í heimi einnota...
Sigurbjörg Þrastardóttir er að skottast um Róm á útiskónum...

1967

Í þættinum verður litið um öxl og leikin lög sem voru þau vinsælustu hérlendis og erlendis fyrir fimmtíu árum síðan eða það herrans ár 1967. Von er eingöngu á skotheldum slögurum.
28.05.2017 - 16:05

Chris Cornell 1964 - 2017

Söngvarinn, gítarleikarinn og tónlistarmaðurinn Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave stytti sér aldur fyrir rúmri viku eins og margir eflaust vita og Rokkland vikunnar er helgaður Chris, lífi hans og verkum.
28.05.2017 - 13:02

Haneke gæti brotið blað í sögu Cannes í kvöld

Kvikmyndahátíðin í Cannes nær hápunkti sínum í kvöld þegar aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullpálminn, verða afhent. Kvikmynd austurríska leikstjórans Michael Haneke, Happy End, er í aðalkeppni hátíðarinnar í ár, en hann hefur tvisvar áður fengið...
28.05.2017 - 12:43

Rokkstjarnan Gregg Allman látin

Gregg Allman, söngvari og einn stofnenda Allman Brothers Band, lést að heimili sínu í morgun, 69 ára að aldri. Greint var frá þessu á heimasíðu Allmans. Ekki er sagt hvernig hann lést, en hann glímdi við heilsubrest síðustu ár. 
27.05.2017 - 22:42

Löðrið kveður

Líkt og fleiri í dag kvaddi Hulda Geirs hlustendur sína í þættinum Löðri, en um næstu helgi tekur við ný sumardagskrá Rásar 2. Stuðlögin voru allsráðandi í lokaþættinum og hér má sjá lagalistann og hlusta á þáttinn í heild sinni.
27.05.2017 - 20:04

Svart eins og miðnætti á tunglskinslausri nótt

Kaffidrykkja er fyrirferðarmikil í Twin Peaks, eða Tvídröngum, sjónvarpsþáttum Davids Lynch.
28.05.2017 - 10:43

„Aldrei komist út úr þessu miðaldaviðhorfi“

Ingibjörg Björnsdóttir varð fyrsti skólastjóri Listdansskóla Þjóðleikhússins fyrir 40 árum síðan og stýrði honum svo styrkri hendi í tvo áratugi, og vann þannig mikið þrekvirki og brautryðjendastarf í þágu danslistarinnar á Íslandi.
26.05.2017 - 20:36
Mynd með færslu

Ibragimova spilar Brahms

Bein útsending frá síðustu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru helgaðir minningu Björns Ólafssonar, konsertmeistara. Á tónleikunum verður m.a leikinn fiðlukonsert Brahms, sem Björn lék þrívegis með sveitinni.
26.05.2017 - 18:45

Eru sannsögur bókmenntir framtíðar?

Sannsögur og hvers kyns óskáldaðar bókmenntir standa í miklum blóma nú um stundir, segir Rúnar Helgi Vignisson dósent við Háskóla Íslands. Hann er einn af skipuleggjendum NonFictionNow, líklega fjölmenntustu bókmenntaráðstefnu eða bókmenntahátíðar...
26.05.2017 - 18:01

Kanye West tók upp tónlist á Íslandi

„Já ég má segja frá því núna því lagið er komið út,“ segir Valgeir Sigurðsson tónlistarmaður og upptökustjóri, en stórstjarnan Kanye West tók upp í hljóðveri hans Gróðurhúsinu, þegar hann dvaldist á Íslandi síðasta vor.
26.05.2017 - 16:58

Karl Ove Knausgård kemur til Íslands

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård verður gestur á bókmenntaráðstefnunni NonfictionNow 2017 sem haldin verður í Reykjavík dagana 1.-4. júní. Rithöfundurinn heldur fyrirlestur í Silfurbergi Hörpu næstkomandi fimmtudagskvöld.
26.05.2017 - 17:42

Sögur sannar sem skáldaðar eru óvussuferð

... þær eiga að vera það, segir Hermann Stefánsson. Og hvað getur falið í sér meiri óvissu en að vera skyndilega og snemma morguns aleinn í heiminum. Þannig hefst saga Páls í skáldsögu Hermanns Stefánssonar Leiðin út í heim. Margir kannast við...
26.05.2017 - 17:05

„Við ætlum að verða háværasta band í heimi“

Pink Street Boys er pönkhljómsveit úr Grafarvogi. Hún hefur verið starfandi síðan 2013, en á dögunum gaf hún út myndband við nýtt lag, „Wet“. Pink Street Boys eru óslípaðir, trylltir og hafa mælst háværasta hljómsveit á Íslandi.
26.05.2017 - 16:20
Lestin · pönk · Tónlist · Menning

Tomas Tranströmer er kosmískt skáld

Bók vikunnar er Eystrasölt  eftir sænska ljóðskáldið, sálfræðinginn, tónlistarmanninn og nóbelsverðlaunahafan árið 2011 er bók sem inniheldur eitt ljóð samnefnt titlinum, Eystrasölt. Í þættinum Bók vikunnar, sem er á dagskrá rásar 1 kl. 10:15...
26.05.2017 - 16:27

Ný íslensk stórsveitartónlist

Rás 1 - sunnudaginn 28.maí kl 16.05
26.05.2017 - 15:42