Mannlíf

Hlaupið fyrir Láru

Lára Sif Christiansen lenti í slysi þegar hún var að hjóla á fjallahjóli í Öskjuhlíðinni, en hún æfði hjólreiðar reglulega með kollegum sínum hjá Icelandair.
21.08.2017 - 14:23

Forsetafrúin fær opinbert hlutverk

Brigitte Macron, eiginkona forseta Frakklands, fær opinbert hlutverk, að því er forsetaskrifstofan í París greindi frá í dag. Henni verður falið að vera fulltrúi Frakklands á opinberum vettvangi. Hún fær þó hvorki laun fyrir starfann né að ráða sér...
21.08.2017 - 13:21

Jerry Lewis látinn

Jerry Lewis, einn frægasti grínleikari Bandaríkjanna er látinn, 91 árs að aldri. Leikarinn lést á heimili sínu í Las Vegas.
20.08.2017 - 18:25

Tvíhöfði með puttann á púlsi Menningarnætur

Tvíhöfði opnaði fyrir línuna og hleypti hlustendum inn á degi Menningarnætur og fékk stemninguna beint í æð.
19.08.2017 - 16:55

Vitni að þremur hryðjuverkum í Evrópuferð

Hálfþrítug áströlsk kona, Julia Monaco að nafni, hefur þrívegis orðið vitni að hryðjuverkum í Evrópu frá því að hún kom þangað fyrir tæplega þremur mánuðum.
18.08.2017 - 21:00

Furðunöfn og fjölbreytni

Ný lög með Bersabea, PoPPaRoFT, InZeros, Mimru, Sigurði Inga, Kalla Tomm, Vio, Aragrúa, Guðna Braga, Náttsól, Sjönu Rut, Orra, Gústa Ragg og Vopnfjörð. Ný plata frá hljómsveit sem kallar sig Zen Lost Chap.
17.08.2017 - 15:28

Malala fær boð um að nema í Oxford

Malala Yousafzai, friðarverðlaunahafi Nóbels, hefur fengið inngöngu í háskóla í Oxford. Hún greindi frá þessu á Twitter í dag. Malala er nýorðin tvítug. Hún lauk menntaskólanámi í Birmingham fyrr á þessu ári með ágætiseinkunn sem tryggði henni...
17.08.2017 - 10:49

Fresta tökum á MI:6 vegna ökklameiðsla Cruise

Fresta þarf frekari tökum á sjöttu kvikmyndinni í Mission Impossible-hasarmyndabálknum um allt að þrjá mánuði eftir að Tom Cruise, aðalstjarna myndanna, slasaðist á ökkla í misheppnuðu áhættuatriði á laugardaginn var.
16.08.2017 - 21:43

Syngur um almyrkva hjartans í almyrkva

Hið fullkomna hjónaband popptónlistar og vísinda er í uppsiglingu. Skipafélagið Royal Caribbean Cruises efnir til ferðar með skemmtiferðaskipi sínu Oasis of the Seas í tilefni þess að almyrkvi verður á sólu á mánudaginn kemur.
16.08.2017 - 21:15

Tugþúsundir minntust Elvis Presleys

Allt fimmtíu þúsund manns komu saman í gærkvöld og nótt utan við heimili rokkkóngsins Elvis Presleys í Memphis í Tennessee og minntust þess að í dag eru liðin fjörutíu ár frá því að hann lést. Meðal þátttakenda voru Pricilla, fyrrverandi eiginkona...
16.08.2017 - 13:50

„Þarf að uppræta réttlætingar fyrir ofbeldi“

Eftir hverja verslunarmannahelgi eru sagðar fréttir af kynferðisbrotum og öðru ofbeldi á útihátíðum og tjaldstæðum. Erum við kannski orðin dofin gagnvart þessum fréttum? Er ofbeldið viðurkenndur hluti af menningu okkar? Helgi Gunnlaugsson,...
14.08.2017 - 12:16

Árbæjarsafn 60 ára baðað sólskini

Árbæjarsafn hefði vart getað verið heppnara með veður en í dag. Það var baðað sólskini gestum til ánægju. 60 ára afmæli safnsins er fagnað um helgina. 
12.08.2017 - 20:08

Lífseig vinátta

Agi og einlæg vinátta er á meðal þess sem stúlkur fengu með sér í veganesti frá Kvennaskólanum. Þetta er samdóma álit vinkvennahóps sem hefur fylgst að í sjötíu ár, í gleði og sorg. Þær hittast enn í hverjum mánuði.
11.08.2017 - 14:30

Gróska í sumarblíðunni

Ný plata frá Mammút og ný lög með Einari Erni Konráðssyni, Nýríka Nonna, Vopnum, Argument, Seint, GlowRVK ásamt Tinnu Katrínu, Red Robertsson ásamt Stefaníu Svavarsdóttur, Sigurði Inga, M e g e n, Chinese Joplin og PoPPaRoFT.
10.08.2017 - 10:50

Skotar lofa Ara fyrir uppistand sitt

Grínistinn Ari Eldjárn fær lofsamlega dóma á vef skoska blaðsins Scotsman fyrir uppistand sitt. Gagnrýnandi blaðsins gefur honum fjórar stjörnur og segir að stundum sé sýningin eins og að horfa á myndasögurnar um Ástrík og Steinrík vakna til lífsins.
09.08.2017 - 15:07