Mannlíf

Gamla apótekið aftur orðið bæjarprýði

„Okkur hefur tekist, að ég held að tvinna saman fortíð og nútíð," segir Þorsteinn Bergsson framkvæmdastjóri Minjavarndar sem sér um endurbætur á gamla apótekinu í Innbænum á Akureyri. Húsið var byggt árið 1859 og mátti muna sinn fífil fegurri...
30.04.2017 - 21:50

Afslappaðar tilraunir

Þrjár nýjar plötur, með Hallvarði Ásgeirssyni, Jóni Ólafssyni og Sad Owl Brothers. Ný lög frá LadieLex, YouYou, Tonnataki, GlerAkri, Pink Street Boys og Vio.
30.04.2017 - 11:56

Lax lax lax var upprunalega Golf golf golf

Nærri hálfrar aldar gömul ráðgáta var leyst í dag þegar uppgötvaðist hver væri upphaflegur höfundur gamla dægurlagsins Lax lax lax sem gefið var út á hljómplötu með Guðmundi Jónssyni óperusöngvara árið 1968. Textann samdi Ómar Ragnarsson við erlent...
29.04.2017 - 22:06

Syngur dúett með sjálfum sér

„Ef hausinn á honum springur ekki í lokin, þá verð ég mjög vonsvikin,“ segir Hera Björk um söngvara Króatíu í Eurovision í ár. Hann heitir Jacques Houdek og halda mætti að um fleiri en einn mann væri að ræða þegar hlustað er á lagið.
29.04.2017 - 11:32

Grindvíkingar sigruðu í Útsvari

Grindavíkurbær fór með sigur af hólmi í Útsvari kvöldsins með 98 stigum gegn 60 stigum Mosfellsbæjar. Jafnræði var með liðunum lengi vel og þegar leikurinn var rúmlega hálfnaður höfðu þau bæðiu fengið 44 stig. Þá gáfu Grindvíkingar í og stóðu uppi...
28.04.2017 - 21:33

Með flugdreka á Grænlandsjökul

Fimm íslenskir fjallagarpar leggja í dag af stað í 1200 kílómetra leiðangur eftir austurströnd Grænlands. Ferðin á að taka 40 daga en á hluta leiðarinnar notast þeir við eins konar flugdreka og nýta vindinn sem meðbyr. Þetta er í fyrsta sinn sem...
27.04.2017 - 16:15

Ólafur Darri rifjar upp kynni sín af Demme

Ólafur Darri Ólafsson rifjar á Facebook upp kynni sín af bandaríska leikstjóranum Jonathan Demme sem lést í gær, 73 ára aldri, eftir baráttu við krabbamein. Hann segist hafa heyrt í leikstjóranum fyrir aðeins þremur vikum þar sem þeir ræddu um að...
27.04.2017 - 13:32

Foster og Hopkins minnast Demme

Jodie Foster og Anthony Hopkins, sem léku Clarice Sterling og Hannibal Lecter í Óskarsverðlaunamyndinni Silence of the Lambs, eru meðal þeirra sem hafa minnst leikstjóra myndarinnar, Jonathan Demme sem lést á miðvikudag. „Það hefði þurft að hanna...
27.04.2017 - 11:06

Tónlistarsala eykst á heimsvísu

Tónlistarsala á heimsvísu eykst annað árið í röð. Hún jókst um 5,9% árið 2016. Streymisveitur á veraldarvefnum eiga stóran þátt í aukningunni en tekjur af slíkum veitum jukust um 60% milli áranna 2015 og 2016.
26.04.2017 - 11:29

La La Land-dagur í Los Angeles - Myndskeið

Borgaryfirvöld í Los Angeles eða LA lýstu daginn í dag opinberan La La Land-dag. Með því móti vildu þau heiðra aðstandendur Óskarsverðlaunamyndarinnar La La Lands, en borgin skipar einmitt stóran sess í myndinni.
25.04.2017 - 23:54

Elton John veiktist alvarlega

Breski söngvarinn og lagasmiðurinn Elton John hefur aflýst fjölda tónleika í Las Vegas vegna alvarlegrar sýkingar. Söngvarinn veiktist í flugi frá Chile eftir velheppnaða tónleikaferð í Suður-Ameríku. Hann lá tvo sólarhringa á gjörgæslu með sýkingu...
25.04.2017 - 21:35

Rokkar þótt 75 ára afmælið sé á næsta leiti

Sir Paul McCartney er ekki á því að fara að setjast í helgan stein þótt innan við tveir mánuðir séu þangað til hann fagnar 75 ára afmælinu. Hann tilkynnti í dag um fjórtán tónleika í Bandaríkjunum í One On One hljómleikaferð sinni, sem hófst fyrir...
25.04.2017 - 19:33

Meðferðarstofnanir ekki besta lausnin

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu fór yfir breyttar áherslur í meðferð ungmenna sem glíma við vímuefna og hegðunarvanda. Nú er lögð æ meiri áhersla á svokallaða fjölkerfameðaferð, skammstafað MST, en hún fer fram utan stofnana, innan...
25.04.2017 - 14:59

Lyfjanotkun leysir og skapar vandamál

Magnús Jóhannsson, læknir hjá Landlæknisembættinu ræddi um lyfjaþróun- og notkun, áhrif lyfja til góðs og ills og áskoranir í framtíðinni.
25.04.2017 - 14:49

Fella 600 ára gamalt tré - Myndskeið

Byrjað var í dag að fella sex hundruð ára gamalt tré í Bernards í New Jersey í Bandaríkjunum. Það stóð kirkjugarði öldungakirkjunnar í bænum. Margir lögðu leið sína að trénu í dag og kvöddu það hinstu kveðju áður en starfsmenn bæjarins hófu að saga...
24.04.2017 - 21:26