Leikhúsgagnrýni

Vígvöllur ástarinnar áþreifanlegur

Tímaþjófurinn, skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, hefur fengið það rými sem hún á skilið á sviði Þjóðleikhússins að mati Guðrúnar Baldvinsdóttur, gagnrýnanda Víðsjár.
27.03.2017 - 17:09

Sýrlenskur flóttamaður býður upp á kaffi

„Stundin með Marwan kennir mikilvæga lágstillta lexíu sem vart verður lýst nema allur líkaminn gæti talað,“ segir María Kristjánsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, en hún fór að sjá verkið Aftur á bak í Borgarleikhúsinu.
27.03.2017 - 16:53

Á mörkum sjálfsfórnar og sjálfsfróunar

Í Fórn, sviðslistahátíð Íslenska dansflokksins, leggja margir hæfileikaríkir listamenn hönd á plóg. Útkoman er á köflum hrífandi, en heildin líður fyrir formrænt agaleysi, að mati gagnrýnenda Menningarinnar, sem telja að 80 mínútna löng kvikmynd...
24.03.2017 - 15:10

Katrín Halldóra lagði salinn að fótum sér

Það er léttur bragur yfir umhverfi Ellyjar Vilhjálms í söngleik þar sem tónlistarferli hennar, hljómsveitarlífi, ferðum innanlands og utan, þremur hjónaböndum og barneignum er lýst í formi kabaretts. María Kristjánsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, brá...
21.03.2017 - 09:31

Guðmundi Steinssyni aldrei gerð betri skil

María Kristjánsdóttir, leikhúsrýnir Víðsjár, fór á frumsýningu Hússins í Þjóðleikhúsinu.
15.03.2017 - 10:05

Hús tíðarandans

Leikritið Húsið eftir Guðmund Steinsson vekur heimspekilegar spurningar, framúrskarandi leikmynd og búningar standa fyrir sínu en predikunartónninn í verkinu eldist illa, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.
14.03.2017 - 14:43

Ódýrir brandarar og úrelt efni

Leikhúsrýnir Víðsjár telur sýninguna Úti að aka hafa verið setta upp af fagmennsku á stóra sviði Borgarleikhússins og leikurinn í henni sé afar góður. Hins vegar setur hún stórt spurningarmerki við verkið sjálft sem hún telur passa illa inn í...
07.03.2017 - 14:27

Þórbergur var enginn trúður

Gagnrýnandi Víðsjár telur að leikstjóra sýningarinnar Þórbergs, um samnefndan rithöfund og meistara, farast verkið vel úr hendi og sýningin renni áfram áreynslulaust. „Hvergi er verið að rembast eða sýnast, uppbrotin þannig að þrátt fyrir skort á...
24.02.2017 - 16:58

Metnaðarfull sýning sem fer gegn meginstraumi

Núnó og Júnía er nýtt íslensk leikrit fyrir ungmenni úr smiðju Sigrúnar Huldar Skúladóttur og Söru Martí Guðmundsdóttur. Verkið er framtíðartryllir í anda Hungurleikanna. Sýningin er „myrk og innihaldsmikil,“ segir gagnrýnandinn Snæbjörn Brynjarsson...
22.02.2017 - 14:14

Tefla saman listinni og vísindum

„En þó skorti á menningu og vísindi leikhússins í klukkustundalangri sýningunni þá bæta tæknilegir töfrar leikhússins, bráðskemmtilegar og litríkar útfærslur á tilraunum Vísinda-Villa og leikur Völu það upp,“ er meðal þess sem María Kristjánsdóttir...
13.02.2017 - 12:26

Snarpur dúett í miðjum Ikea-draumnum

„Stórkostlega flott leiksýning,“ segja gagnrýnendur Kastljóss um leikritið Andaðu eftir Duncan Mcmillan, sem var frumsýnt í Iðnó um síðustu helgi. Hera Hilmarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson leika þar par sem stendur frammi fyrir spurningu...
31.01.2017 - 16:18

Grínleikarar í hæsta gæðaflokki

Gagnrýnandi Víðsjár sá ekki eftir bíltúr á Snæfellsnesið, í roki og rigningu. Í Frystiklefanum á Rifi beið hennar söngleikur, sem byggður er á skáldsögu Jules Verne, um ferðalagið að miðju jarðar, í gegnum Snæfellsjökul. „Hér hefur tekist...
25.01.2017 - 17:30

Glefsur úr Gísla á Uppsölum

Gísli er merkilegt efni til að skrifa leikrit um en heppnast ekki alveg nógu vel segja leikhúsrýnar Kastljóss, Hlín Agnarsdóttir og Snæbjörn Brynjarsson, um einleikinn Gísla í Uppsölum. Hins vegar sé tilraunin góð og Elfar Logi Hannesson oft fyndinn...

Næm og falleg sýning um Gísla

Gagnrýnandi Víðsjár sagði einleikinn um Gísla á Uppsölum bæði næmt og fallegt verk sem snertir við áhorfendum. Hún segir að viðfangsefninu sé sýnd virðing og Gísli fái að að ferðast um landið eins og hann hefði sjálfur viljað
24.01.2017 - 17:03

Sýning um ekki neitt – skilur ekkert eftir sig

„Verk Annie Baker hefur greinilega upp á margt að bjóða, en ég tel að það hafi ekki komist nægilega vel til skila í þessari uppsetningu Borgarleikhússins,“ segir Guðrún Baldvinsdóttir, leikhúsrýnir Víðsjár, um uppsetningu Borgarleikhússins á Ræmunni...