Klassísk tónlist

Ópus 132 - Strokkvartettinn Siggi

Hljóðritun frá tónleikum Strokkvartettsins Sigga í Norðurljósasal Hörpu í röðinni Sígildir sunnudagar 12. mars. Á efnisskrá eru strengjakvartettar eftir Halldór Smárason, Finn Karlsson, Báru Grímsdóttur og Ludwig van Beethoven. Á dagskrá í þættinum...

Ungir einleikarar á sumardaginn fyrsta

Fjórir ungir einleikarar komu fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu 12. janúar síðastliðinn.
19.04.2017 - 16:18

Sinfóníuhljómsveitin og Víkingur í Gautaborg

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í dag tónleika í tónlistarhúsi Gautaborgar, ásamt aðalstjórnanda hljómsveitarinnar, Yan Pascal Tortelier, og Víkingi Heiðari Ólafssyni. Tónleikunum verður streymt á vef í hljóð og mynd og hægt verður að horfa þá hér...
19.04.2017 - 11:42

Aida beint frá Metrópólitan-óperunni

Páskaópera útvarpsins er í þetta skipti „Aida“ eftir Giuseppe Verdi, send út beint frá sýningu Metrópólitan-óperunnar í New York. Í titilhlutverkinu er búlgarska sópransöngkonan Krassimira Stoyanova, en hún hefur sungið við flest þekktustu óperuhús...
12.04.2017 - 12:10

Var Grímur Thomsen persóna í Ibsen-leikriti?

Árið 1888 samdi Henrik Ibsen leikritið „Konan frá hafinu“ (Fruen fra Havet), en fyrirmynd að Ellidu, aðalpersónunni í leikritinu, var dansk-norska skáldkonan Magdalene Thoresen, tengdamóðir Ibsens. Í leikritinu er Ellida gift manni að nafni Wangel,...

Heildarflutningur á strengjakvintettum Mozarts

Kammermúsíkklúbburinn fagnaði 60 ára afmæli sínu í febrúar sl. með glæsilegum tónlistarviðurði í Hörpu þar sem allir sex strengjakvintettar Mozarts voru fluttir á tvennum tónleikum af hinum þekkta þýska strengjakvartetti, Auryn-kvartettinum og...
07.04.2017 - 13:20

Söngvar Gylfa Þ. Gíslasonar

Á þessu ári eru 100 ár frá fæðingu Gylfa Þ. Gíslasonar, en hann fæddist 7. feb. 1917. Gylfi var alþingismaður og ráðherra í mörg ár, en hann er ekki síður þekktur sem sönglagahöfundur. Sum laga hans eru alkunn, eins og „Hanna litla“, „Þjóðvísa“ og „...
05.04.2017 - 15:42

Reykjavík kemur til LA

Reykjavík Festival hefst næstkomandi föstudag í Disney Hall tónlistarhöllinni í Los Angeles, þar sem glittir í fjölmargar hliðar íslensks tónlistarlífs.
04.04.2017 - 15:25

Þakklátur fyrir heppni, stuðning og hæfileika

Kanadíski fiðluleikarinn James Ehnes leikur einleik á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld í fiðlukonserti Samuels Barber. Ehnes segir þennan fallega og tilfinningaríka konsert gríðarlega vinsælan í Bandaríkjunum en hann hefur kynnt verkið...

Schubert og Schober

Franz von Schober var náinn vinur tónskáldsins Franz Schuberts og samdi ljóð við sum sönglög hans, til dæmis „An die Musik“ (Til tónlistarinnar). Schober var efnaður og gat því styrkt tónskáldið með ýmsu móti, til dæmis bjó Schubert oft hjá honum....
29.03.2017 - 15:31

Richard Simm einleikstónleikar

Þann 26. febrúar hélt Richard Simm píanóleikari einleikstónleika í Norðurljósasal Hörpu. Tónleikarnir voru afmælistónleikar hans en hann varð sjötugur þann sama dag. Á efnisskrá voru verk eftir Domenico Scarlatti, Frederic Chopin, Edvard Grieg,...
25.03.2017 - 16:59

Poschner stjórnar Bruckner

Á efnisskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld er aðeins eitt verk tekið til flutnings, - Sinfónía nr. 8 í c-moll eftir Anton Bruckner. Ekki er hægt að segja að verk hans séu allra en hann á sér dygga aðdáendur og dálæti þeirra slíkt að hægt er að...

Þar efst situr ungmey á gnúpi

"Þar efst situr ungmey á gnúpi með andlitið töfrandi frítt og greiðir í glitklæða hjúpi sitt gullhár furðu sítt…“ Þannig orti Heinrich Heine um hina fögru Lórelei sem sat á kletti við ána Rín og heillaði farmenn með söng sínum svo að þeir...
22.03.2017 - 15:09

Oddur Arnþór Jónsson syngur Schubert

Sönglög eftir Franz Schubert eru á efnisskrá tónleika sem fluttir verða í þættinum „Úr tónlistarlífinu“ sun. 19. mars kl. 16.05. Það er barítónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson sem syngur, en Somi Kim leikur á píanó. Tónleikarnir fóru fram á vegum...
17.03.2017 - 14:20

Enn ein píanóveislan

Í kvöld leikur ein helsta vonarstjarna tónlistarheimsins, Yevgení Sudbin, píanóleikari, einn af fegurstu píanókonsertum Mozarts, nr. 23 í A-dúr K. 488 með Sinfóníuhljómsveit Íslands. En á síðustu tónleikum sveitarinnar höfum við notið þess að hlýða...
16.03.2017 - 15:26