Kjaramál

Viðbótarframlag í séreignarsjóð

Iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar 1. júlí næstkomandi í samræmi við ákvæði kjarasamninga ASÍ og SA og geta sjóðsfélagar látið viðbótina renna í tilgreindan séreignarsjóð. Að ári verða heildariðgjöldin komin...
13.06.2017 - 12:59

Kjör og öryggi mikilvægust sjómönnum

Barátta fyrir bættum kjörum og öryggismál sjómanna eru mikilvægust, segir formaður Sjómannasambands Íslands. Um fjögur þúsund manns hafa sjómennsku að aðalstarfi. Sjómenn fóru í rúmlega tveggja mánaða verkfall í vetur og gerðu svo kjarasamning til...
11.06.2017 - 12:21

Læknar semja við ríkið

Læknafélag Íslands undirritaði nýjan kjarasamning við fjármálaráðuneytið fyrr í vikunni, án þess að málið færi til ríkissáttasemjara. Síðustu kjaraviðræðum lækna lauk ekki fyrr en eftir langvinnt verkfall. Formaður Læknafélagsins segir að aðrar og...
09.06.2017 - 18:36

Eiga rétt á bótum miðað við fyrir skerðingu

VR fer fram á að Vinnumálastofnun endurreikni atvinnuleysisbætur þeirra félagsmanna sem urðu fyrir skerðingu á bótarétti vegna styttingar atvinnuleysisbótatímans árið 2015. Ríkinu var óheimilt að stytta tímabilið hjá þeim sem þegar voru með bótarétt...
02.06.2017 - 12:30

Náðu samningum í annað sinn

Samningamenn SFR stéttarfélags og Isavia skrifuðu í gær undir kjarasamning fyrir á þriðja hundrað flugöryggisverði, starfsfólk í farþegaþjónustu og skrifstofufólk á Keflavíkurflugvelli. Þetta er annar samningurinn sem félögin gera í vor vegna þessa...
02.06.2017 - 10:59

Ljósmæður lögðu ríkið

Íslenska ríkið verður að greiða ljósmæðrum laun fyrir þá vinnu sem þær unnu meðan á verkfalli Ljósmæðrafélags Íslands stóð vorið 2015. Laun voru dregin af ljósmæðrum þá daga sem verkfallið stóð hvort sem þær voru á vakt eða ekki. Héraðsdómur...
30.05.2017 - 16:09

Lakari kjör nýrra starfsmanna eftir 1. júní

Formaður BHM segir að grundvallarbreyting verðir á kjörum nýrra opinbera starfsmanna þegar lífeyrissjóðskerfið breytist um næstu mánaðamót. Kjör þeirra verði lakari en í núverandi kerfi. Kjarasamningar 17 félaga innan BHM losna í haust. Formaðurinn...
26.05.2017 - 17:00

Helmingi fleiri feður en mæður fá hámarksbætur

Feður sem nýta sér rétt til greiðslna í fæðingarorlofi eru að staðaldri mun tekjuhærri en mæður sem það gera. Á síðasta ári hafði um þriðjungur feðra á bilinu 500 til 750 þúsund krónur á mánuði í laun. Aðeins um sjöunda hver móðir hafði það háar...
25.05.2017 - 12:14

Kjararáð leiðréttir laun um 17 mánuði

Kjararáð hefur leiðrétt laun forstjóra Umhverfisstofnunar og orkumálastjóra 17 mánuði aftur í tímann eða frá 1. janúar á síðasta ári. Laun forstjóra Landsnets voru leiðrétt rúmt ár aftur í tímann á fundi ráðsins í síðustu viku. Orkumálastjóri sagði...
24.05.2017 - 06:36

„Þetta er týpísk gerviverktaka“

Magnús Norðdahl, deildarstjóri lögfræðideildar ASÍ, vísar því á bug að flugfreyjur hjá Primera Air séu verktakar. Þetta sé dæmigerð gerviverktaka.  
17.05.2017 - 08:34

„Fátækt blettur á ríku samfélagi“

Fátækt er blettur á jafn ríku samfélagi og Íslandi og henni ber að útrýma, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna á Alþingi í dag. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra málaráðherra vill að dregið verði enn frekar úr...
16.05.2017 - 21:29

Krónan sterkari en hún var árið 2007

Raungengi íslensku krónunnar er í sögulegum hæðum. Það er hærra en árið 2007 og þarf lítillar styrkingar við til að ná hæstu hæðum ársins 2005. Kaupmáttur landsmanna í erlendri mynt hefur ekki verið meiri en hann er nú í rúman áratug. Þetta sést...
16.05.2017 - 20:47

Miklu minni kaupmáttaraukning hjá yngra fólki

Kaupmáttur launa hefur aukist um 42% frá aldamótum. Eignir fólks eru að meðaltali um tvöfalt meiri en fyrir tuttugu árum. Yngri aldurshópurinn virðist hins vegar hafa setið eftir - laun hafa lítið hækkað og eignir minnkað að meðaltali.
16.05.2017 - 10:21

Vilja bættar reglur um sjálfboðaliða

„Það vantar reglur í kringum þetta og við viljum fá það í gegn að regluverkið verði bætt, fyrir bæði sjálfboðaliða og starfsnema,“ segir Dröfn Haraldsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ. Hún vinnur meðal annars við átakið Einn réttur, ekkert svindl, sem...
14.05.2017 - 14:34

„Mikil sorg í hjarta hjá starfsfólkinu“

„Þetta eru mjög sorgleg tíðindi fyrir okkur Skagmenn og er það vægt til orða tekið,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um ákvörðun HB Granda um að flytja botnfiskvinnslu sína frá Akranesi til Reykjavíkur. Hann segir að...
11.05.2017 - 18:08