Jafnréttismál

Baráttukonan Edith Windsor látin

Edith Windsor, baráttukona fyrir réttindum samkynhneigðra í Bandaríkjunum, er látin 88 ára að aldri. Windsor fór í mál við bandaríska ríkið eftir að fyrri eiginkona hennar lést og henni var gert að greiða rúma 363 þúsund bandaríkjadali, jafnvirði 38...
12.09.2017 - 22:24

Geta vart bannað konum að vera berbrjósta

Það er ólíklegt að sveitarfélögum sé stætt á því að setja kynbundnar reglur um klæðaburð í sundi, segir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra. Þetta kemur fram í svari hans við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata....
09.09.2017 - 11:09

Lagaumbætur og feðraveldispopp

Jórdanía, Túnis og Líbanon afnámu í sumar lög sem gerðu nauðgurum kleift að sleppa við refsingu með því að giftast brotaþola. Kvenréttindakonur fagna en á sama tíma njóta nýútgefnir feðraveldispoppslagarar vinsælda. Það er eitt að setja ný lög,...

Konum seldir miðar á fótboltaleik fyrir mistök

Íranskar konur með áhuga á knattspyrnu glöddust mjög á laugardag þegar miðar á leik íranska karlalandsliðsins gegn því sýrlenska fóru í sölu á vefnum því konum gafst þar tækifæri til að næla sér í miða. Konum hefur verið meinuð aðganga að...
04.09.2017 - 12:25

Gott kynjajafnvægi meðal viðmælenda RÚV

RÚV hefur haft jafnréttismál í forgrunni í allri starfsemi sinni á undaförnum misserum og náð marktækum árangri. Árið 2015 voru teknar upp markvissar mælingar á hlutfalli karla og kvenna í hópi viðmælenda í föstum þáttum og fréttum.

Rio Tinto braut jafnréttislög – nefndin klofin

Rio Tinto á Íslandi braut gegn jafnréttislögum með því að borga konu sem starfaði hjá álveri þeirra í Straumsvík umtalsvert lægri laun en karli í sambærilegri stöðu. Þetta er niðurstaða kærunefndar jafnréttismála, sem klofnaði í afstöðu sinni til...
25.08.2017 - 20:21

Minnisblað um konur vekur hörð viðbrögð

James Damore fyrrum forritari hjá Google var rekinn nýlega vegna minnisblaðs sem hann skrifaði, en þar tjáði hann skoðanir sínar á kvenkynsstarfsmönnum tæknigeirans. Þar segir hann meðal annars að líffræðilegir eiginleikar kvenfólks útskýri...

Hafnarfjarðarbær fær jafnlaunamerki

Velferðarráðuneytið hefur veitt Hafnarfjarðabæ vottað jafnlaunamerki og er bærinn fyrsta sveitarfélagið sem fær slíka vottun. Bærinn uppfyllir nú jafnlaunastaðal. Hann á að tryggja að allar ákvarðanir um laun og starfskjör séu skjalfestar,...
13.08.2017 - 14:43

Gleðiganga fór nýja leið

Fjölmenni tók þátt í Gleðigöngu hinsegin daga sem að þessu sinni fóru frá Hverfisgötu, um Lækjargötu og Fríkirkjuveg að Sóleyjargötu við Hljómskálagarð þar sem efnt var til tónleika hátíðarinnar. 35 atriði voru í göngunni að þessu sinni og nokkur í...
12.08.2017 - 14:57

Ferðamenn vildu ekki konu sem leiðsögumann

Dæmi eru um að ferðamenn neiti að þiggja leiðsögn kvenkyns leiðsögumanna. Sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu segir að við þessar aðstæður sé konunum skipt út fyrir karla og að þær missi við þetta af tekjum. Ekki er horft sérstaklega til jafnréttislaga...
07.08.2017 - 13:20

Allt ofbeldi gegn konum loks refsivert í Túnis

Túnisþing samþykkti í vikunni nýja löggjöf, sem ætlað er að „binda enda á ofbeldi gegn konum." Um leið og nýju lögin taka gildi falla eldri og umdeildari lög úr gildi, þar á meðal lagabálkur sem gerir nauðgurum kleift að sleppa við refsingu með...
29.07.2017 - 06:43

Margar konur en lág laun

Ísland er eitt aðeins fjögurra ríkja Efnahags- og framfarastofunarinnar, OECD, þar sem konur eru í helmingi æðri stjórnunarstaða hjá hinu opinbera. Hin ríkin eru Pólland, Grikkland og Lettland. Þetta kemur fram í ritinu Government at a Glance 2017...
22.07.2017 - 08:41

Nýskreyttum strætisvagni fagnað

KÞBAVD-vagninn, sem sigraði í hönnunarkeppni Strætó í byrjun mánaðarins, var afhjúpaður í dag með pompi og prakt. Hönnunarkeppnin stóð yfir í rúman mánuð á vefsíðunni meistaraverk.is og var vefurinn heimsóttur meira en 300.000 sinnum. 1.700 tillögur...
21.07.2017 - 18:39

Tíu vilja stýra Jafnréttisstofu

Tíu sóttu um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar 24. júní síðastliðinn. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.
19.07.2017 - 11:02

Karlar hagnast ekki á að ræða vandann

The Reykjavík Grapevine hefur sætt gagnrýni fyrir forsíðufrétt frá 6. júlí sl., þar sem gerð er úttekt á nýliðum í íslensku rappi, en engir kvenkyns-nýliðar voru tilgreindir í umfjöllun blaðsins. Ritstjórn hefur svarað gagnrýninni og segir...
17.07.2017 - 12:55