Mynd með færslu

Esja Íslandsmeistari eftir vítakeppni

Esja varð í kvöld Íslandsmeistari karla í íshokkí í fyrsta sinn. Esja tryggði sér titilinn eftir vítakeppni í þriðja úrslitaleik Esju og Skautafélags Akureyrar. Björn Róbert Sigurðarson skoraði úr vítinu sem tryggði Esju titilinn. Vítakeppnina má sjá í myndskeiðinu hér fyrir ofan og þar má einnig sjá liðsmenn Esju taka á móti bikarnum.
25.03.2017 - 20:02
Mynd með færslu

Fjórði bróðirinn með landsliðsmark

Mark Björns Bergmanns Sigurðarsonar á móti Kósóvó í gær var sögulegt. Hann varð þar með sá fjórði af sínum bræðrum til að skora fyrir A-landslið Íslands í knattspyrnu.
25.03.2017 - 19:30
Mynd með færslu

Mikilvægur sigur hjá Frömurum

Fram sótti Akureyri heim í eina leik dagsins í Olís-deild karla. Leikurinn var æsispennandi og tryggðu Framarar sér stigin tvö á lokamínútu leiksins.
25.03.2017 - 17:53