epa05583363 (FILE) A file picture dated 28 November 2015 of Norway's Therese Johaug reacting after winning the women's 5km Freestyle race of the Cross Country Skiing World Cup in Kuusamo, Finland. The Norwegian Ski Federation on 13 October 2016

CAS lengir bann Johaug - Missir af ÓL

CAS, Alþjóða íþróttadómstóllinn í Lausanne í Sviss lengdi í dag keppnisbann norsku skíðagöngukonunnar Therese Johaug úr 13 í 18 mánuði. Johaug var dæmd í bann þann 18. október í fyrra eftir að hafa notað varasalva sem innihélt efni sem eru á bannlista WADA, Alþjóða lyfjaeftirlitsins.
22.08.2017 - 11:30
Mynd með færslu

Davíð ver mark Víkings í vetur

Davíð Svansson hefur komist að samkomulagi við Víking í Reykjavík um að spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Davíð sem er markmaður hefur varið mark Aftureldingar síðustu ár, en hætti sem leikmaður liðsins í vor.
22.08.2017 - 11:11
Mynd með færslu

Stjarnan hefur leik í Meistaradeildinni í dag

Stjarnan hefur í dag leik í forkeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Evrópu. Stjarnan sem varð Íslandsmeistari í fyrra er í riðli með króatísku meisturunum í ZNK Osijek, færeysku meisturnum í liði KÍ Klakksvíkur og ZFK Istanov sem er meistaraliðið frá Makedóníu.
22.08.2017 - 10:20