British boxer Anthony Joshua, left,  in action against Ukrainian boxer Wladimir Klitschko for Joshua's IBF and the vacant WBA Super World and IBO heavyweight titles, at Wembley Stadium, in London, Saturday, April 29, 2017. (Peter Byrne/PA via AP)

Joshua enn ósigraður

Bretinn Anthony Joshua varði heimsmeistaratitil sinn í hnefaleikum í kvöld fyrir framan 90 þúsund áhorfendur á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Joshua hafði betur gegn Úkraínumanninum Wladimir Klitschko með tæknilegu rothöggi í elleftu lotu. Auk þess að verja IBF belti sitt hlýtur Joshua belti WBA og IBO sambandanna. Bretinn er enn ósigraður á atvinnumannaferlinum, hefur unnið alla sína 19 bardaga.
29.04.2017 - 22:02
Mynd með færslu

Keppendur nutu veðurblíðunnar á Ísafirði

Einn frægasti skíðagöngukappi heims, Norðmaðurinn Petter Northug setti nýtt brautarmet þegar hann sigraði í 50 km Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag. Petter segir að hann hafi notið náttúrufegurðarinnar á leiðinni.
29.04.2017 - 20:34
Mynd með færslu

Öldungamótið í blaki hefur aldrei verið stærra

Eitt fjölmennasta íþróttamót ársins í boltaíþróttum sem haldið er hér á landi er hið árlega öldungamót í blaki. Um 1400 blakarar alls staðar að af landinu koma saman í Mosfellsbæ um helgina.
29.04.2017 - 20:26