Mynd með færslu

Víkingar enn taplausir undir stjórn Loga

Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Víkingsliðin í deildinni mættust í Fossvoginum á meðan Breiðablik fékk Grindvíkinga í heimsókn.
26.06.2017 - 22:48
Mynd með færslu

„Þetta er endanlegt, ég er hætt“

Fríða Sigurðardóttir sem á dögunum sló landsleikjamet Íslands í blaki, hefur lagt skóna á hilluna eftir að hafa unnið Evrópumeistaratitil smáþjóða með kvennalandsliðinu í gær. Einn af betri leikmönnum Íslands lék ekkert með liðinu á mótinu vegna veikinda.
26.06.2017 - 22:37
Mynd með færslu

Williams kæmist ekki á topp 700 í karlaflokki

John McEnroe tenniskappi sem vann risamót í tennis í sjö skipti á ferlinum segir í samtali við bandarísku NPR útvarpsstöðina að Serena Williams, besta tenniskona heims, kæmist ekki í efstu 700 sæti heimslistans karlamegin.
26.06.2017 - 21:00