Mynd með færslu

Skallagrímur yfir í einvíginu

Skallagrímur vann útisigur í fyrsta leiknum gegn Keflavík í einvígi liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar kvenna.
29.03.2017 - 22:16
Mynd með færslu

Titillinn í augsýn hjá FH

FH-ingar eru með aðra höndina á deildarmeistaratitlinum í Olís-deild karla eftir tveggja marka sigur á Haukum í Hafnarfjarðarslag kvöldsins. Það ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fellur um deild.
29.03.2017 - 22:09
Mynd með færslu

Mikil dramatík fyrir lokaumferðina

Akureyri er fallið í 1. deild að óbreyttu en ef fjölgað verður í deildinni í 12 lið, sem allt útlit er fyrir, þá fellur aðeins neðsta lið deildarinnar og Akureyri átti því líflínu í úrslitum annarra leikja í kvöld.
29.03.2017 - 22:03