Feðgarnir Emil Atlason og Atli Eðvaldsson eftir U21 árs landsleik Íslands og Hvíta-Rússlands á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda í ágúst 2013. Emil skoraði þrennu fyrir Ísland í 4-1 sigri.

Atli Eðvaldsson til Svíþjóðar

Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið ráðinn þjálfari Kristianstad í Svíþjóð. Liðið leikur í þriðju efstu deild þar í landi. Atli hefur ekki þjálfað síðan árið 2014 en þá var hann við stjórnvölin hjá Aftureldingu en kláraði ekki tímabilið. 
22.09.2017 - 21:53
Mynd með færslu

Óvíst hvenær verður ráðið í stöðuna

Guðni Bergsson formaður KSÍ segir að enn séu vikur eða mánuðir í að ráðið verði í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Enn á eftir að leggja málið fyrir stjórn KSÍ en þetta var eitt helsta baráttumál Guðna í kosningabaráttunni fyrir formannskjör KSÍ í febrúar sl. að setja á laggirnar stöðu yfirmanns knattspyrnumála.
22.09.2017 - 19:16
Mynd með færslu

Valdís Þóra úr leik á Spáni

Valdís Þóra Jónsdóttir er úr leik á Costa del Sol Open-mótinu sem fram fór í Andalúsíu. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.
22.09.2017 - 18:59