epa05938012 Utah Jazz Gordon Hayward (R) goes underneath Los Angeles Clippers Marreese Speights (L) in his drive to the basket for two points in second half action of their NBA Western Conference playoff round one basketball game in Los Angeles,

Utah sló L.A. Clippers út í NBA

Utah Jazz tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í kvöld með 104-91 sigri á Los Angeles Clippers í oddaleik liðanna í Los Angeles. Gordon Hayward leiddi stigaskor leikmanna Utah með 26 stigum, og tryggði með því leiki gegn Golden State Warriors í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Einvígi þeirra hefst aðfaranótt miðvikudags.
30.04.2017 - 22:32
Mynd með færslu

KR-ingar Íslandsmeistarar fjórða árið í röð

KR gjörsigraði Grindavík í oddaleik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. Vesturbæingar fagna því fjórða Íslandsmeistaratitlinum í röð.
30.04.2017 - 20:58
Mynd með færslu

Strákar eru sterkari á vinstri fæti

Einstök og umfangsmikil rannsókn á krossbandaslitum íþróttafólks hér á landi hefur staðið yfir í 5 ár og til að klára rannsóknina þarf að kalla aftur inn í prófanir um 300 unglinga.
30.04.2017 - 20:10