Innlent

Segir málaflokk fatlaðs fólks vanfjármagnaðan

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir það ekki rétt að bærinn hafi ætlað að spara til málaflokksins með sölu íbúða í eigu tveggja fatlaðra kvenna. Með hagræðingu leitist bærinn við að veita sem besta þjónustu í málaflokki sem sé vanfjármagnaður.
23.03.2017 - 14:10

Sökkvandi ísnálar til vændræða í Lagarfossi

Vélar Lagarfossvirkjunar á Héraði stöðvuðust í gærmorgun þegar svokallaður grunnstingull myndaðist í Lagarfljóti. Hann lýsir þér þannig að ísnálar sökkva og hlaðast á steina og hvaðeina sem vatnið rennur um.
23.03.2017 - 14:05

Leitað vegna alvarlegrar líkamsárásar

Lögreglan leitar að manni í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás í miðborg Reykjavíkur í síðasta mánuði.
23.03.2017 - 14:03

Treystir FME til að skoða söluna á Arion banka

Forsætisráðherra segist treysta Fjármálaeftirlitinu til að fara vel yfir söluna á Arion banka og skoða kjölfestufjárfesta með ítarlegum hætti. Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, um...
23.03.2017 - 12:43

Sjóðirnir vilja leyfi til að eiga meira en 10%

Þrír fjárfestingarsjóðir, sem stóðu fyrir kaupum á hlutabréfum í Arion banka á dögunum, ætla að leita eftir heimild Fjármálaeftirlitsins til að mega eiga meira en 10% hlut í bankanum.
23.03.2017 - 12:46

Heilsa og öryggi Skagamanna skipti öllu máli

Bæjarstjórinn á Akranesi, Sævar Freyr Þráinsson segir ánægjulegt að hafin sé sérstök rannsókn á vísbendingum um að mergæxli séu algengari á Akranesi en annars staðar. Mikilvægt sé að fá úr því skorið hver orsökin sé.
23.03.2017 - 11:57

Óttarr: Enginn nýr samningur við Klíníkina

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra vísaði á bug á Alþingi í morgun þeim orðrómi að búið væri að skrifa undir leyfi til Klíníkurinnar um sjúkrahúsrekstur, það sé heldur ekki í farvatninu og standi ekki til umfram þá samninga sem nú þegar séu í gildi....
23.03.2017 - 11:13

Laun bankaráðsmanna Landsbankans hækkuð

Laun bankaráðsmanna Landsbankans hafa verið hækkuð um 150 til 225 þúsund krónur á mánuði. Aðalfundur bankans samþykkti þetta í gær. Þóknanirnar höfðu staðið í stað frá árinu 2012. Laun stjórnarformannsins hækka mest. Tillaga verður gerð um sömu laun...
23.03.2017 - 11:06

Norsk sveitarfélög vilja ekki meira fiskeldi

Stjórnvöld á Íslandi ættu að tryggja sveitarfélögum sanngjarnar tekjur af starfsemi fiskeldisfyrirtækja strax frá upphafi. Þau hafa vel efni á því að borga. Þetta segir Björn Hersoug, prófessor við sjávarútvegsdeild Háskólans í Tromsö....
22.03.2017 - 16:27

Ný skýjategund kynnt til sögunnar í dag

Ný skýjategund verður kynnt til sögunnar í dag sem fullgild og viðurkennd skýjategund, sú fyrsta síðan árið 1953. Alþjóðlegi veðurdagurinn er í dag. Í tilefni dagsins verður nýr skýjaatlas kynntur, sá fyrsti síðan árið 1987. Björn Sævar Einarsson...
23.03.2017 - 09:04

Ræningi þarf að ljúka afplánun gamals dóms

Maður sem framdi tvö vopnuð rán 13. mars síðastliðinn mun strax hefja afplánun á eftirstöðvum eldri dóms. Hæstiréttur komst að þessari niðurstöðu í gær. Maðurinn kom grímuklæddur og vopnaður hnífi inn í verslun í Mjódd árla morguns þann dag og rændi...
23.03.2017 - 09:36

Heimasíðan Austurland.is opnuð með viðhöfn

Um 200 manns hafa unnið að því að efla Austurland sem ákjósanlega íbúabyggð og áfangastað ferðamanna. Talsmaður verkefnisins segir miklu skipta að sveitarfélögin vinni saman og hugsi um svæðið sem heild. Í gær var ný heimasíða Austurland.is opnuð...
23.03.2017 - 09:29

Segir gullgrafaraæði í fólksflutningum

Gullgrafaraæði ríkir í fólksflutningum og rútufyrirtæki og aðrir seilast inn á stafssvið leigubílstjóram, segir talsmaður Bifreiðastjórafélagsins Fylkis.
23.03.2017 - 07:51

Nota Íbúprófen tvöfalt meira en Danir

Íslendingar hafa síðustu sex ár notað verkjalyfið Íbúprófen tvöfalt meira en Danmörk og Noregur. Þá hefur verkjalyfið Voltaren eða Díklófenak einnig verið vinsælla á meðal landsmanna heldur en á Norðurlöndunum. Danmörk skýtur hins vegar löndunum ref...
23.03.2017 - 07:40

Samræmist ekki sjónarmiðum um tjáningarfrelsi

Ákvæði Íslands um smánun þjóðarleiðtoga sæmræmist ekki sjónarmiðum um tjáningarfrelsi. Á Íslandi liggi þungar refsingar við því að smána erlenda þjóðarleiðtoga, þær þyngstu sem um getur á öllu ÖSE svæðinu.
23.03.2017 - 07:36