Innlent

Segir Landspítala fá minna en ekkert

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, segir það orðum aukið að þrettán milljarðar króna renni aukalega inn í heilbrigðisþjónustuna, samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Hann segir að viðbótin fari fyrst og fremst í að mæta verðlagsþróun og...
23.09.2017 - 11:10

Slasaði lögreglumann á bráðadeildinni

Lögreglumaður slasaðist í nótt í átökum við mann á bráðadeild. Sá var í annarlegu ástandi sökum neyslu sveppa. Lögreglan fór með manninn á bráðadeildina rétt eftir miðnætti en eftir smá bið þar var maðurinn orðinn mjög órólegur og óviðráðanlegur, að...
23.09.2017 - 08:57

Gagnrýndi Norður-Kóreumenn og Sýrlendinga

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi eldflauga- og kjarnavopnatilraunir Norður-Kóreustjórnar og efnavopnaárásir Sýrlandsstjórnar í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Hann lýsti jafnframt áhyggjum af aðstæðum...
23.09.2017 - 08:40

Veðurhorfurnar: Blautt en þokkalega hlýtt

Haustið er gengið í garð með öllum sínum haustlægðum og í dag kemur ein slík í heimsókn. Hlýskil hennar ganga norður yfir landið og fylgir þeim talsverð eða mikil rigning, mest á Suðusturlandi og Austfjörðum, þó í mun minni mæli fyrir norðan.
23.09.2017 - 08:27

Segir tvo starfsmenn bera meginábyrgð á láninu

Guðný Arna Sveinsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings, sem er ákærð fyrir hlutdeild í umboðs- og innherjasvikum yfirmanns síns, Hreiðars Más Sigurðssonar, segir að tiltekinn stjórnarmaður í bankanum og innri endurskoðandi bankans hafi borið...
23.09.2017 - 07:03

VG á mikilli siglingu

Vinstrihreyfingin Grænt framboð tvöfaldar fylgi sitt og er orðinn stærstur flokka, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar, sem gerð var fyrir Morgunblaðið og birt er í blaðinu í dag. Samkvæmt könnuninni, sem gerð var dagana 19. til 21....
23.09.2017 - 05:32

Taconic hæft til að fara með hlut í Arionbanka

Fjármálaeftirlitið metur Kaupþing, bandaríska vogunarsjóðinn Taconic Capital Advisors og tengda aðila hæfa til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka. Virkur eignarhlutur þeirra á þó ekki fara yfir 33 prósent samanlagt. Það er vegna þess að...
22.09.2017 - 22:52

Skagamenn sigruðu Snæfellinga í Útsvari

Akranes varð í kvöld annað sveitarfélag haustsins til að komast í aðra umferð í Útsvari. Lið bæjarins lagði lið Snæfellsbæjar að velli með 74 stigum gegn 31.
22.09.2017 - 21:51

Stormur og mikil rigning

Veðurstofan varar við stormi syðst á landinu á morgun og talverðri úrkomu víða um land en þó sérstaklega á Suðausturlandi og Austfjörðum.
22.09.2017 - 21:32

Aðeins samkomulag um uppreist æru

Engin niðurstaða liggur fyrir um framhald þingstarfa og hefur nýr formannafundur verið boðaður. Forsætisráðherra segist vilja klára strax í næstu viku og er ekki vongóður um að samkomulag náist um endurskoðun stjórnarskrár. Samkomulag er í augsýn um...
22.09.2017 - 20:21

Óboðleg bið hjá ungum foreldrum í Eyjum

Biðin, sem flestar fjölskyldur í Vestmannaeyjum lenda í vegna fæðingar barna sinna, er bara ekki boðleg, segir nýbakaður faðir. Fjölskylda hans hefur nú verið þrjár vikur í Reykjavík og þarf svo að bíða lengur eftir að komast til baka því veðurspáin...
22.09.2017 - 19:47

Sótt að oddvitum Framsóknar

Oddvitar Framsóknarflokksins í Norð-austur og Norð-vesturkjördæmi, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, eiga báðir von á því að þurfa að berjast fyrir efsta sætinu á framboðslista flokksins. Gunnar Bragi segir að grafið sé undan...

Hafði átt í ástarsambandi við meintan geranda

Karlmaður sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi hafði átt í stuttu ástarsambandi við konuna. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna.
22.09.2017 - 18:16

Um 1400 frambjóðendur og 28 þúsund meðmælendur

Flokkarnir keppnast nú við að raða frambjóðendum á lista og útlit er fyrir að minnsta kosti 11 flokkar bjóði fram í öllum kjördæmum. Tíminn er skammur og þess vegna er ljóst að stillt verður upp á lista frekar en að efna til prófkjöra. Það er stutt...
22.09.2017 - 16:30

Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald

Maðurinn, sem grunaður er um að hafa orðið konu á fimmtugsaldri að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi, hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannróknarhagsmuna. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst þar með á...
22.09.2017 - 16:11