Innlent

Hvassviðri eða stormur næstu sólarhringa

Frá deginum í dag til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu, segir í hugleiðingu veðurfræðings. Á skiptast sunnanátt með rigningu og hlýindum annars vegar og hins vegar svalari suðvestanátt með éljum eða...
23.03.2017 - 06:49

Vilja fara leið Norðmanna gegn hækkunum

Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur að mikil hækkun húsnæðisverðs undanfarið valdi því að full ástæða sé til að horfa til sambærilegra aðgerða og Norðmenn hafa gripið til, í viðleitni til að sporna gegn frekari hækkunum. Norðmenn hafa breytt reglugerð...
23.03.2017 - 06:40

Metsala á mjólkurafurðum en kúabúum fækkar

2016 var metár í sölu á mjólkurafurðum hérlendis, á sama tíma og kúabúum fækkaði um 40. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Bændablaðsins, sem út kom í dag. Í frétt blaðsins segir að heildarsala hvers kyns mjólkurvöru, umreiknuð í mjólkurlítra,...
23.03.2017 - 00:55

Hefur áhyggjur af framtíð íslenskunnar

Valgerður Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti yfir miklum áhyggjum af íslenskunni á Alþingi í dag. Hún sagði það staðreynd að grunnskólabörn væru farin að tala saman á ensku í kennslustundum.
22.03.2017 - 23:31

Allt stopp í dagvistarmálum

Hafin er undirskriftasöfnun þar sem skorað er á borgaryfirvöld í Reykjavík að leysa daggæsluvandann. „Allt er stopp í dagvistarmálum," segir Bryndís Nielsen, móðir sem ekki fær dagvistun fyrir son sinn. Hann er á biðlista hjá 20 dagforeldrum. 
22.03.2017 - 22:25

Landsbankinn greiðir tæpa 25 milljarða í arð

Á aðalfundi Landsbankans í dag var samþykkt að bankinn greiði alls 24,8 milljarða króna í arð á árinu 2017.
22.03.2017 - 21:17

Stúlka á Bræðratungu beitt ofbeldi og þvingun

Þroskaskert stúlka var beitt ofbeldi og þvingunum þegar hún dvaldi á vistheimilinu Bræðratungu á Ísafirði. Starfsmaður notaði nál til að hóta henni auk þess sem hún var lokuð inni og matur tekinn af henni ef hún hlýddi ekki. Faðir hennar segir að...
22.03.2017 - 21:01

Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir spænskum karlmanni sem grunaður er um að hafa brotið gegn þremur konum á hóteli á Suðurlandi eftir árshátíð hjá fyrirtæki sem hann starfar hjá. Gæsluvarðhaldið er á grundvelli almannahagsmuna og verður...
22.03.2017 - 20:42

Borgarnes fagnar 150 ára verslunarafmæli

Borgarnes fagnar í dag 150 ára verslunarafmæli. Af því tilefni var tekin skóflustunga að viðbyggingu og endurbótum við Grunnskólann í Borgarnesi að loknum sveitarstjórnarfundi síðdegis.
22.03.2017 - 20:01

Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur

Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í Reykjavík en í hinum sveitarfélögunum.

Landsbankinn greiðir tæpa 25 milljarða í arð

Landsbankinn greiðir 24,8 milljarða króna í arð árið 2017. Þetta var ákveðið á aðalfundi Landsbankans í dag. Alls munu arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2017 nema um 107 milljörðum króna.
22.03.2017 - 19:36

Líkir kaupunum við leikhús fáránleikans

Þingflokksformaður Framsóknarflokks líkir kaupum vogunarsjóða á hlut í Arionbanka við leikhús fáránleikans og segir þjóðina eiga betra skilið. Þingmaður Sjálfstæðisflokks varar við óyfirvegaðri umræðu. Efnahagsnefnd Alþingis átti fund með...
22.03.2017 - 19:26

Verkfallið kostaði 47 þúsund tonna samdrátt

Heildarafli íslenska fiskiskipaflotans á fyrra helmingi fiskveiðiársins var 47 þúsund tonnum minni en á fyrri helmingi síðasta fiskiveiðiárs að því er fram kemur í yfirliti Fiskistofu sem birt var í dag. Samdrátturinn nemur 10 af hundraði og er hann...
22.03.2017 - 18:18

Viðbótarfjármagn til samgöngumála

Samgönguráðherra og fjármálaráðherra munu funda í vikunni og vonast til að komast að niðurstöðu fyrir helgi um hvert viðbótarfjárframlög til brýnna samgönguverkefna muni fara. Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að búið sé að fara yfir helstu...
22.03.2017 - 18:37

Húsaleiga í Seljahlíð verður tvöfölduð

Ákveðið hefur verið að tvöfalda húsaleigu í þjónustuíbúðum í Seljahlíð. Leigan fer úr 31 þúsund krónum á mánuði í 72 þúsund fyrir einstaklingsíbúð. Öllum gildandi leigusamningum við íbúa þjónustuíbúða í Seljahlíð verður sagt upp í apríl og þeim...
22.03.2017 - 17:27