Innlent

Geirfinnsmálið: „Endurupptaka er peningasóun“

Guðmundar- og Geirfinnsmálin eru nú í endurupptökuferli. Hinir dæmdu segja að þrýstingur frá lögreglu hafi orðið til þess að þeir játuðu. Hluti þeirra var einnig dæmdur fyrir að bendla fjóra saklausa menn við málið sem sátu lengi í gæsluvarðhaldi af...

Fær hálfar bætur fyrir slys á hjólabretti

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Vátryggingafélag Íslands til að dæma manni hálfar bætur vegna tjóns sem hann varð fyrir þegar hann slasaðist á hjólabretti. Tryggingafélagið hafði neitað bótaskyldu, þar sem það taldi manninn hafa sýnt af sér...
22.09.2017 - 15:25

Öðrum mannanna sleppt - hinn í gæsluvarðhald

Öðrum mannanna, sem handteknir voru grunaðir um aðild að manndrápi í Vesturbænum í gær, verður sleppt úr haldi um klukkan þrjú. Þetta segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn. Farið verður fram á vikulangt gæsluvarðhald yfir hinum manninum.
22.09.2017 - 15:04

Sölu Arion frestað fram yfir kosningar

Ekkert verður af sölu á hlut Kaupþings í Arion banka fyrr en að loknum Alþingiskosningum að því er fram kemur í tilkynningu Kaupþings.
22.09.2017 - 14:44

Furðar sig á að hann en ekki aðrir séu ákærðir

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, furðar sig á því að hann „en ekki fjöldi annarra einstaklinga“ sé sóttur til saka fyrir umboðs- og innherjasvik í máli tengdu kaupréttarsamningi sem hann nýtti árið 2008 og fékk lánað fyrir...
22.09.2017 - 14:38

Knappur tími þrengir mjög að litlu flokkunum

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst þann 20. september, þrátt fyrir að óvíst sé hvaða flokkar verði í framboði til Alþingis. Tíminn er knappur fyrir framboð að safna undirskriftum meðmælenda. Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði...
22.09.2017 - 14:27

Veiddu makríl í nót í Smugunni

Uppsjávarskipið Börkur NK fékk 630 tonn af makríl í nót í Smugunni. Nótaveiðar á makríl hafa ekki verið reyndar af íslenskum skipum frá því að makrílveiðar hófust hér fyrir alvöru. Makríll er almennt veiddur í flotvörpu, en makríll veiddur í nót er...
22.09.2017 - 14:11

Fer fram gegn Sigmundi Davíð

Þingflokksformaður Framsóknarflokksins, Þórunn Egilsdóttir, hefur ákveðið að fara gegn fyrrverandi formanni flokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, og sækist hún eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Þórunn segist hafa mikinn...

Manndráp: Mjög mikill munur á aðild mannanna

Mjög mikill munur er á aðild mannanna tveggja, sem lögregla handtók í tengslum við manndráp í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Þetta segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn. Merki voru um átök í íbúðinni og vísbendingar um neyslu fíkniefna eða...
22.09.2017 - 12:24

Viðgerð á Herjólfi frestað

Herjólfi verður komið í haffært ástand og viðgerð á honum frestað þar til síðar í haust til að tryggja samgöngur milli lands og eyja. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Herjólfur hefur frá því í vikubyrjun verið í viðgerð í...
22.09.2017 - 12:21

Ný snjóflóðamannvirki vígð í Neskaupstað

Í vikunni voru nýir snjófljóðavarnargarðar vígðir á Tröllagiljasvæðinu í Neskaupstað, en framkvæmdir hafa staðið yfir frá árinu 2008. Vonast er til þess að mannvirkin auki öryggi, en bæti jafnframt aðstöðu til útivistar.
22.09.2017 - 12:08

Hætta á saurgerlamengun á Kjalarnesi

Hætta er á að saurgerlamengun í sjó fari yfir viðmiðunarmörk á Kjalarnesi á meðan unnið er að gangsetningu og prófana á skólphreinsistöðinni þar. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að vegna framkvæmdanna geti verið nauðsynlegt að losa...
22.09.2017 - 12:04

Lengra varðhalds krafist vegna amfetamínsmygls

Fjórir menn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á amfetamínbasa til landsins verða allir leiddir fyrir dómara í dag þar sem farið verður fram á áframhaldandi varðhald yfir þeim. Þetta staðfestir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í...
22.09.2017 - 11:51

Starfsstjórn kemur saman til fundar

Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra kom saman til fundar í Stjórnarráðinu í morgun. Tilefnið var fyrst og fremst að fjalla um ýmis tæknileg mál en forsætisráðherra fjallaði jafnframt um stöðu starfsstjórna.
22.09.2017 - 11:13

Hinir handteknu á þrítugs- og fertugsaldri

Mennirnir tveir, sem grunaðir eru um að hafa orðið konu að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöld, eru á þrítugs- og fertugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Konan sem lést var á fimmtugsaldri.
22.09.2017 - 09:51