Loftslagsbreytingar

Hlýnun jarðar og loftslagsbreytingar er þegar farið að hafa áhrif á veðurfar og vistkerfi um heim allan. Afleiðingar losunar gróðurhúsalofttegunda sjást meðal annars í bráðnun jökla, vistkerfisbreytingum, hlýnun á yfirborði sjávar og auknum öfgum í veðurfari. Áhrif loftslagsbreytinga á Norðurhvel jarðar eru meiri en annars staðar, hiti hækkar hlutfallslega meira, bæði í sjó og á landi, með tilheyrandi afleiðingum.

Sarpurinn

Mynd með færslu

Íþróttir

23/03/2017 - 19:25
Mynd með færslu

Krakkafréttir

23. mars 2017
23/03/2017 - 18:50
Mynd með færslu

Litli prinsinn

Little Prince III
23/03/2017 - 18:25
Mynd með færslu

Dánarfregnir

23/03/2017 - 18:53
Svo á réttunni

Útvarps stundin okkar

Svo á réttunni #4
23/03/2017 - 18:30
Mynd með færslu

Eldhúsverkin

23/03/2017 - 18:30
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 23.mars 2017
23/03/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 23.mars
23/03/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Krakkafréttir

23. mars 2017
23/03/2017 - 18:50
Svo á réttunni

Útvarps stundin okkar

Svo á réttunni #4
23/03/2017 - 18:30
Mynd með færslu

Litli prinsinn

Little Prince III
23/03/2017 - 18:25

Fréttir

Heimskautaísinn hverfur

Nýjar gervihnattamyndir sýna að vetrarís á Norður-Pólnum er sá minnsti frá upphafi mælinga, þriðja veturinn í röð. Lagnaðarís hefur minnkað vegna hærri lofthita af völdum loftslagsbreytinga. Vísindamenn vara við alvarlegum afleiðingum þessa, öfgum í...
23.03.2017 - 18:44

Loftslagsbreytingar raska vorkomunni

Vorjafndægur var í vikunni og þá er vorið komið samkvæmt almanakinu. Farfuglar, fiðrildi og fagrir vorlaukar hafa markað vorið á norðurhveli, en hefðbundinn komutími vorsins er nú sveipaður óvissu vegna loftslagsbreytinga.
23.03.2017 - 16:13

Öfgar í veðurfari aukast enn

Árið 2016 er það hlýjasta frá upphafi mælinga, hafís hefur aldrei verið minni og lítið lát er á hækkun sjávarmáls og sjávarhita. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar, WMO, þar sem afar dökk mynd er...
21.03.2017 - 16:51

Selastofninn aldrei mælst minni

Landselum hefur, á síðustu sex árum, fækkað um nærri þriðjung hér við land og stofninn hefur aldrei talið færri dýr. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Einn skýrsluhöfunda segir ástæðu til að fylgjast betur með stofninum.
17.03.2017 - 15:57

Völdu aldrei að nýta endurheimt votlendis

Óvissan sem ríkir um áhrif þess að endurheimta votlendi er svo mikil að stjórnvöld hyggjast ekki nýta þessa aðgerð formlega sér til framdráttar fyrr en í fyrsta lagi eftir að tímabil Kyoto-bókunarinnar rennur sitt skeið árið 2020. Ráðamenn hafa...

Ekki nóg að fjölga hraðhleðslustöðvum

Álagsstýring, heimtaugastækkanir, netlausnir og byggingareglugerðin. Ef rafbílavæðing á að verða að veruleika hér á landi þarf að huga að fleiru en fjölgun hraðhleðslustöðva. Verkfræðingur segir brýnt að taka tillit til hennar í skipulagsmálum og...

Plast: Frábær lausn og stórkostlegt vandamál

Ekki eru allir sannfærðir um að plast sé vandamál. Framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, sem framleiðir einnota plastflöskur, segir að maðurinn sé vandamál, ekki plastið, plast sé besta umbúðalausnin sem völ sé á í dag. Á heimasíðu fyrirtækisins segir: „...

Skaftafellsjökull sést ekki lengur – myndir

Myndasyrpa sem Guðmundur Ögmundsson, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði og fyrrverandi landvörður í Skaftafelli, hefur tekið undanfarin fimm ár sýnir á sláandi hátt hvernig Skaftafellsjökull hefur verið að þynnast undanfarin ár. Á mynd Guðmundar...
08.03.2017 - 13:26

„Auðvitað er pólitík í þessu eins og öðru“

Það mun kosta okkur í beinhörðum peningum, stöndum við ekki við skuldbindingar okkar í loftslagsmálum. Þetta segir Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra. Hún kynnti nýja skýrslu sína um stöðu og stefnu í loftslagsmálum á Alþingi í dag. Að óbreyttu...
02.03.2017 - 19:20

Ráðgátan um plastið í sjónum

Hluti plasts sem endar í hafinu er horfinn og er það mikil ráðgáta hvað hefur orðið um það. Ekki er vitað hvaða áhrif það getur haft á lífríki. Guðjón Atli Auðunsson, efnafræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands segir að það sé brýnt að rannsaka...
01.03.2017 - 18:28

Sþ í stríð gegn plastrusli í heimshöfunum

Sameinuðu þjóðirnar hrinda í dag af stað alheimsherferð gegn plastmengun heimshafanna. Meginmarkmið herferðarinnar eru að stöðva alveg notkun plasteinda í snyrtivörum og binda enda á notkun einnota plastumbúða fyrir árið 2022. Yfirskrift...
23.02.2017 - 00:48

Vel hægt að gera fjórfalt betur

Landgræðslustjóri segir stór svæði hrópa á aðgerðir. Það sé vel hægt að gera fjórfalt betur en nú er gert og ýmis vannýtt tækifæri, til dæmis í allri seyrunni sem skolað er út í sjó. Þá bendi nýlegar rannsóknir til þess að uppgræðsla skili meiri...

Norðlensk ungmenni vita minna um loftslagsmál

Norðlenskir unglingar vita minna um loftslagsbreytingar en þeir á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt nýrri PISA-rannsókn. Fólk gæti skynjað vandann síður ef það býr í umhverfismeðvituðu samfélagi, segir kennari við HA.
20.02.2017 - 10:04

Súrnun sjávar hefur áhrif á efnahag

Búast má við að súrnun sjávar hafi áhrif á efnahag Íslendinga. Ekki er hægt að segja til um hvenær það gerist en það verður óvænt ef ekkert er aðhafst, segir Jón Ólafsson, hafefnafræðingur og prófessor emeritus við Háskóla Íslands.
19.02.2017 - 18:42

Votlendi: Mögulega meira um rask en endurheimt

Í fyrra var tæpur ferkílómetri af votlendi endurheimtur fyrir tilstuðlan stjórnvalda en samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar um loftslagsmál á Íslandi væri hægt að endurheimta 900 ferkílómetra. Væri það gert myndi losun minnka svo um munar en 70%...