Í umræðunni

Nýkjörin stjórn Ríkisútvarpsins ohf.

Á fundi Alþingis í dag fór fram kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/123 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
26.04.2017 - 18:37

Aðalfundur Ríkisútvarpsins ohf. 28. apríl 2017

Boðað hefur verið til aðalfundar Ríkisútvarpsins ohf., föstudaginn 28. apríl 2017 kl. 9.00-10.00 í Útvarpshúsinu að Efstaleiti 1, Reykjavík kl. 16.00. Ársskýrsla RÚV verður aðgengileg á rafrænu formi skömmu fyrir fundinn, aðgengileg á www.ruv.is...
26.04.2017 - 18:22

Aldursmerking á íslensku kvikmyndinni Þrestir

Íslenska kvikmyndin Þrestir var á dagskrá RÚV föstudaginn langa 14. apríl 2017 kl. 21:20. Myndin var sýnd án aldursmerkingar en við frekari grenslan og endurskoðun dagskrárstjóra og myndskoðara RÚV er ljóst að hún hefði með réttu átt að vera bönnuð...
26.04.2017 - 09:36

Ungir fréttamenn á Barnamenningarhátíð

KrakkaRÚV heldur námskeið fyrir 10 krakka í 8.-10. bekk sem koma til með að fjalla um viðburði Barnamenningarhátíðar í Reykjavík fyrir hönd Krakkafrétta.

Sumardagurinn fyrsti á Rás 1 og Rás 2

Rás 1 og Rás 2 fagna sumardeginum fyrsta með glæsilegri dagskrá.
19.04.2017 - 10:31

Páskadagskráin á RÚV

Hátíðardagskrá RÚV um páskana er fjölbreytt og vönduð. Íslenskt efni verður í öndvegi í sjónvarpinu okkar allra. 

Tónskáldasjóður RÚV og STEFs stofnaður

Í dag var undirrituð stofnskrá nýs sjóðs, Tónskáldasjóðs RÚV og STEFs. Hinn nýi sjóður leysir tvo eldri sjóði af hólmi; Tónskáldasjóður RÚV sem verið hefur í vörslu Ríkisútvarpsins og Tónskáldasjóður Rásar 2 sem verið hefur í vörslu STEFs. 

RÚV hlýtur Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC

RÚV hefur hlotið Gullmerki jafnlaunaúttektar PricewaterhouseCoopers (PwC). Úttektin greinir hvort fyrirtæki greiði starfsmönnum, óháð kyni, sömu laun fyrir sambærileg störf. 

Forsýning á Framapoti í Bíó paradís

Framapot er ný íslensk þáttaröð sem hefur göngu sína annað kvöld kl.20:05 en þættirnir fjalla um þær Steineyju og Sigurlaugu Söru sem vita ekkert hvert þær stefna í lífinu. Í gær var forsýning á fyrstu tveimur þáttunum í Bíó paradís við góðar...

Krakkar búa til efni fyrir Útvarps stundina okkar

Í byrjun mánaðar var námskeið á vegum KrakkaRÚV í upptöku- og útvarpsþáttagerð í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum.

RÚV textar innlent efni

Helga Vala Helgadóttir skrifaði bakþanka sem birtust í Fréttablaðinu 20. mars sl. undir yfirskriftinni: Af hverju textum við ekki? Í greininni fjallar Helga um mikilvægt málefni og ber að þakka henni fyrir sitt framlag til umræðunnar.
23.03.2017 - 14:02

Jákvæður rekstur árið 2016

Í nýjum  ársreikningi RÚV kemur fram að áframhaldandi hallalaus rekstur er hjá félaginu sem skilar 95 m.kr. hagnaði af reglulegri starfsemi.

Eddan 2017: Sjónvarpsefni RÚV sigursælt

Á sunnudagskvöld fór Edduverðlaunahátíðin fram fyrir árið 2016. Sjónvarpsefni RÚV var þar sigursælt en sex af þeim sjö verðlaunum sem í boði voru fyrir sjónvarpsefni fóru til þátta á vegum RÚV.
28.02.2017 - 17:22

Hulli – ný þáttaröð hefst annað kvöld á RÚV

Ný Hullasería hefur göngu sína á RÚV annað kvöld kl 21:30. Þar segir frá listamanninum Hulla og nánustu vinum hans í Reykjavík nútímans þar sem himinninn er alltaf grár og mannlífið alltaf litríkt.
23.02.2017 - 17:38