Í umræðunni

Mesta áhorf á kvennalandsleik frá upphafi

Áhugi Íslendinga á kvennalandsliðinu sínu í knattspyrnu er mikill. Það er í það minnsta vel hægt að fullyrða miðað sjónvarpsáhorf á fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í Hollandi, þar sem Ísland tapaði á grátlegan hátt, 1-0 fyrir Frakklandi í...
19.07.2017 - 13:57

RÚV - fjölmiðlun til framtíðar

Breyttir tímar og framtíð fjölmiðla hér á landi og um heim allan til umfjöllunar á Rás 1 í Samtalinu á sunnudag.

Kóðinn tilnefndur til norrænna sprotaverðlauna

Kóðinn 1.0 er meðal þeirra sprotaverkefna sem tilnefnd eru til Nordic Startup Awards, sem eru verðlaun norrænna sprotafyrirtækja, í flokki verkefna sem haft hafa mest samfélagsleg áhrif.

Ásgeir – beint á vínyl: Hægvarp í Hljóðrita

Tónlistarmaðurinn Ásgeir, í samstarfi við RÚV og Rás 2, mun taka upp eins margar 7” vínylplötur og hann kemst yfir samfleytt í 24 klukkustundir í hinu sögufræga hljóðveri Hljóðrita í Hafnarfirði dagana 5. og 6. júlí næstkomandi.
03.07.2017 - 13:27

Kóðinn er eitt fjögurra verkefna í “proud to present” hjá EBU, Evrópusambandi almannaþjónustumiðla

Á aðalfundi EBU, Sambandi útvarps- og sjónvarpsstöðva í Evrópu, var íslenska verkefnið Kóðinn eitt af fjórum verkefnum sem kynnt var í flokknum “Proud to present” fyrir útvarpsstjórum Evrópu.
30.06.2017 - 13:11

Snærós Sindradóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri UngRÚV

Snærós Sindradóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra UngRÚV. Hún hefur störf í byrjun ágúst og leiðir uppbyggingu á þjónustu RÚV fyrir ungt fólk þvert á miðla.

Nýr fréttaskýringaþáttur á RÚV

Nýr fréttaskýringaþáttur í sjónvarpi hefur göngu sína á RÚV í haust. Þar verður lögð áhersla á rannsóknarblaðamennsku, fréttaskýringar og dýpri umfjöllun um fréttamál.

Tíu umsóknir bárust um að stýra Áramótaskaupinu

Alls bárust tíu umsóknir um að stýra Áramótaskaupinu. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir að það eigi eftir að verða erfitt að velja úr.
21.06.2017 - 13:04

RÚV er langmikilvægasti fjölmiðillinn að mati þjóðarinnar

Ný viðhorfskönnun Gallup sem gerð var í maí sýnir að mikill meirihluti landsmanna er þeirrar skoðunnar að RÚV sé mikilvægasti fjölmiðill þjóðarinnar.
19.06.2017 - 10:50

Yfirburðatraust til RÚV–traustið styrkist milli ára

Yfirburðatraust til fréttastofu RÚV er staðfest enn á ný í könnunum meðal almennings. Í nýrri könnun MMR sem gerð var í maí báru 69,3% þátttakenda mikið traust til fréttastofu RÚV en traustið mældist 69% í desember 2016.
15.06.2017 - 15:18

Scandinavian Screening heppnaðist vel

Kaupstefnan Scandinavian Screening var haldin í fyrsta skipti hér á landi dagana 6.-8. júní. Á Kaupstefnuna mættu stærstu kaupendur sjónvarpsefnis og kvikmynda í heiminum til að kynna sér og festa kaup á norrænu sjónvarpsefni.
09.06.2017 - 11:36

Hlutfall verktaka hjá RÚV hefur verið óbreytt um árabil

Í tilefni fréttar í Fréttablaðinu í morgun vill Ríkisútvarpið taka fram: Fjöldi verktaka og kostnaður við verktaka í starfsemi RÚV hefur verið mjög stöðugur um árabil og hefur ekki aukist á undanförnum árum.
01.06.2017 - 13:08

New strategy for RÚV until 2021 invests in the future

For nearly 90 years, the National Broadcasting Service (RÚV) has been the companion of the Icelandic people, both at the great moments in history and also in their daily routine. RÚV has been a sort of common man’s university and a source of...
31.05.2017 - 23:58