Handbolti

FH vann Hafnarfjarðarslaginn - Selfoss vann

FH vann frábæran sigur á nágrönnum sínum í Haukum þegar liðin mættust á Ásvöllum í þriðju umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 27-23 gestunum í vil og ljóst að FH á mont réttinn í Hafnafirði. Í Safamýri voru Selfyssingar í heimsókn en...
25.09.2017 - 21:53

ÍBV vann nauman sigur á Gróttu

Fyrsti leikur kvöldsins í Olís-deild karla í dag var leikur Gróttu og ÍBV sem átti að fara fram um helgina en var frestað. Flestir reiknuðu með öruggum sigri ÍBV og lengi vel stefndi í sannfærandi sigur gestanna en heimamenn gáfust ekki upp og hefðu...
25.09.2017 - 19:52

Leggur áherslu á reynslubankann

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, ætlar að leggja áherslu á að leikmenn öðlist reynslu í undankeppni Evrópumótsins sem hefst á miðvikudaginn. Hann segir Ísland vera í „snúnum og erfiðum“ riðli og fjölmarga lykilmenn...
25.09.2017 - 17:15

Japanskur landsliðsmaður til Vals

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handbolta hafa samið við japanskan landsliðsmann, Ryuto Inage, og leikur hann með liðinu í vetur. Inage kemur frá Hiroshima í Japan sem Dagur Sigurðsson lék með og þjálfaði á árunum 2000-2003. Dagur er nú...
25.09.2017 - 13:55

Þrjár landsliðskonur Íslands barnshafandi

Þrjár landsliðskonur Íslands í handbolta eru barnshafandi og verða því ekki með landsliðinu í undankeppni EM sem hefst á miðvikudaginn. Þær eru Rut Arnfjörð Jónsdóttir, Steinunn Björnsdóttir og Sunna Jónsdóttir.
25.09.2017 - 10:08

Sigur hjá Val - Jafnt í Mosfellsbænum

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en fyrr í dag var leik Gróttu og ÍBV frestað vegna þess að Eyjamenn komust ekki í bæinn sökum veðurs. Valur vann nauman sigur á nýliðum Fjölnis í Grafarvogi á meðan Stjarnan og...
24.09.2017 - 22:26

Mögnuð endurkoma Stjörnunnar - Valur vann

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í dag. Stjarnan vann dramatískan sigur á Haukum á meðan Valur vann nauman sigur á Gróttu. Í gær unnu Fram og ÍBV sína leiki.
24.09.2017 - 19:47

Vandræði Kiel halda áfram

Vandræðagangur þýska stórliðsins Kielar heldur áfram. Í dag sótti liðið Vive Kielce frá Póllandi heim í Meistaradeild Evrópu. Nokkrir íslenskir leikmenn voru sömuleiðis í eldlínunni í leikjum dagsins.
24.09.2017 - 18:40

Fram og ÍBV með sigra

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram vann Fjölni með tíu mörkum á meðan ÍBV vann góðan sjö marka sigur á Selfossi.
23.09.2017 - 19:33

Enn tapar Kiel

Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, fer illa af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í vetur. Í kvöld tapaði Kiel með átta mörkum gegn Wetzlar, lokatölur 30-22.
21.09.2017 - 21:46

Egill fyllir skarð Ólafs hjá Stjörnunni

Handboltamaðurinn Egill Magnússon er á leið aftur til Stjörnunnar úr atvinnumennsku frá Team Tvis Holstebro í Danmörku. Hann á að fylla skarð Ólafs Gústafssonar sem er farinn til danska liðsins Kolding.
21.09.2017 - 15:41

Geir velur 22 manna æfingahóp

Geir Sveinsson, þjálfari A-landsliðs karla í handbolta hefur valið 22 manna hóp til æfinga 29. september til 1. október. Ekki er um alþjóðlega landsliðsviku að ræða og því koma leikmenn sem spila erlendis ekki til greina í þetta verkefni. Liðið...
20.09.2017 - 17:01

Haukar höfðu betur gegn Gróttu

Grótta og Haukar mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Gróttukonur gerðu jafntefli við Stjörnuna í fyrstu umferð og voru því með eitt stig fyrir viðureignina í kvöld. Haukar töpuðu hins vegar fyrir Val í fyrstu umferðinni og voru því...
19.09.2017 - 20:58

Aftur jafntefli í Garðabænum

Karlalið Stjörnunnar og Fram mættust í Olísdeild karla í handbolta í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Líkt í leik kvennaliða félaganna fyrr í kvöld varð niðurstaðan jafntefli.
18.09.2017 - 21:32

„Stoltur af flugfreyjum“

Stefán Arnarson, þjálfari Fram í Olísdeild kvenna, var ekkert alltof sáttur við að fá bara 1 stig úr leiknum geng Stjörnunni. Hann er þó stoltur af því að vera með flugfreyjur í sínu liði.
18.09.2017 - 20:20