Handbolti

Ísland sigraði Marokkó með 13 mörkum

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann í dag 13 marka sigur á Marokkó en var þetta fjórði sigur liðsins í fjórum leikjum.
22.07.2017 - 17:17

Ísland vann sinn þriðja leik á HM í Alsír

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann í gærkvöldi sinn þriðja leik af þremur á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír. Leikurinn í gær var gegn heimamönnum í Alsír og var það jafnasti leikur liðsins til...
22.07.2017 - 12:44

Ísland vann stórsigur á Sádi-Arabíu

Íslenska handknattleiksliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri spilaði í dag sinn annan leik á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír. Í gær vannst níu marka sigur gegn Argentínu en í dag var gert gott betur. Sádi-Arabía var lögð af velli með 24...
19.07.2017 - 18:36

Hannes lét liðið sitt ganga Holtavörðuheiði

Hannes Jón Jónsson þjálfari austurríska handboltaliðsins West Wien fer óvenjulegar leiðir á undirbúningstímabilinu með liðsmenn sína. Hannes ákvað að æfingabúðir West Wien skyldu vera á Íslandi, og þar sendi hann sína menn meðal annars í göngu yfir...
19.07.2017 - 11:00

Ísland vann níu marka sigur á Argentínu

Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír þessa dagana. Mótherjar dagsins voru Argentína en lokatölur urðu 36-27 Íslandi í vil.
18.07.2017 - 18:45

Stefán samdi á ný við Fram

Stefán Arnarson hefur gert nýjan tveggja ára samning um þjálfun meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Fram. Þetta staðfesti Stefán við RÚV í dag. Stefán sem gerði Framkonur að Íslandsmeisturum í vor var samningslaus eftir leiktíðina, en hefur nú...
18.07.2017 - 15:30

Íslensku liðin komin með mótherja í Evrópu

Dregið var í dag í fyrstu umferðir EHF bikars karla í handbolta. Þrjú íslensk lið voru í pottinum, FH, Valur og Afturelding. Öll liðin hefja leik í 1. umferð keppninnar.
18.07.2017 - 12:46

Elvar Örn áfram á Selfossi

Karlalið Selfoss í Olísdeild karla í handbolta mun áfram njóta krafta miðjumannsins öfluga Elvars Arnar Jónssonar. Elvar Örn, sem valinn var besti miðjumaður Olísdeildarinnar í fyrra, gerði nýjan 2 ára samning við uppeldisfélag sitt.
17.07.2017 - 09:24

Þráinn Orri til Elverum í Noregi

Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson, (til hægri á myndinni hér að ofan) hefur samið við norsku meistarana í Elverum til tveggja ára. Þráinn Orri hefur leikið allan sinn feril með Gróttu en hann mun halda út til Noregs um mánaðarmótin og vera...
16.07.2017 - 17:37

Landsliðshópurinn fyrir HM tilbúinn

Landsliðshópurinn sem fer á HM U-21 í handbolta er klár en þjálfarar liðsins, Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, hafa valið þá 16 leikmenn sem munu ferðast til Alsír og keppa fyrir hönd Íslands á mótinu.
14.07.2017 - 17:39

KA semur við skyttu frá Færeyjum

KA heldur áfram að safna liði fyrir komandi tímabil í 1. deild karla í handbolta og hefur gert samning við frá Færeyjum er övrhent skytta. Egilsnes er 21 árs gamall og 187 cm á hæð. Hann kemur frá liðinu VÍF í Færeyjum.
10.07.2017 - 18:35

Gísli meiddur og viðræðum við Kiel frestað

Einn allra efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, 17 ára leikmaður FH, fór úr olnbogalið á landsliðsæfingu í gær og gæti verið frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði. Vegna meiðslanna hefur viðræðum Gísla við þýska...
06.07.2017 - 15:54

Snorri: Kem heim fyrst og fremst sem þjálfari

„Mér var boðinn starfslokasamningur sem ég þáði. Það er svona grófa útgáfan af þessu öllu saman.“ segir handboltamaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson sem er komin heim eftir 14 ár í atvinnumennsku. Tilkynnt var í dag um ráðningu Snorra sem spilandi...
06.07.2017 - 14:28

Snorri Steinn ráðinn spilandi þjálfari Vals

Snorri Steinn Guðjónsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta var í hádeginu kynntur á fjölmiðlafundi hjá Val sem spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistaranna. Snorri sem er 35 ára snýr nú heim eftir 14 ár í atvinnumennsku en hann hefur leikið...
06.07.2017 - 12:40

RÚV tryggir sýningarrétt á íþróttaútsendingum

Landsleikir Íslands í fótbolta, handbolta og körfubolta verða í beinni útsendingu á RÚV næstu árin sem og bikarkeppnin í handbolta og körfubolta. Gengið hefur verið frá samningum þess efnis til ársins 2020 og hefur RÚV tryggt sýningarrétt að...
05.07.2017 - 14:51