Handbolti

Titillinn í augsýn hjá FH

FH-ingar eru með aðra höndina á deildarmeistaratitlinum í Olís-deild karla eftir tveggja marka sigur á Haukum í Hafnarfjarðarslag kvöldsins. Það ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fellur um deild.
29.03.2017 - 22:09

Mikil dramatík fyrir lokaumferðina

Akureyri er fallið í 1. deild að óbreyttu en ef fjölgað verður í deildinni í 12 lið, sem allt útlit er fyrir, þá fellur aðeins neðsta lið deildarinnar og Akureyri átti því líflínu í úrslitum annarra leikja í kvöld.
29.03.2017 - 22:03

Eyjamenn misstu af mikilvægu stigi

Einum leik er lokið í Olís-deild karla í kvöld. Akureyri heimsótti Eyjamenn í hörkuslag en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar, Eyjamenn að berjast um deildarmeistaratitilinn og Akureyingar að berjast um sæti sitt í deildinni.
29.03.2017 - 19:44

Ágúst ætlar ekki í formannsslag hjá HSÍ

Ágúst Jóhannsson þálfari karlaliðs KR í handbolta hefur ákveðið að gefa ekki kost sér í formannskjöri HSÍ á ársþingi sambandsins 22. apríl. Ágúst sem er fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hafði legið undir feldi, en hefur nú ákveðið að...
29.03.2017 - 15:23

Spennuleikir síðustu ára í Hafnarfirði

Haukar og FH mætast í kvöld í næstsíðustu umferð Olís-deild karla í handbolta og þar verður óvenju mikið í húfi. Ekki verður bara stoltið í Hafnarfirði sem fylgir sigrinum, því Hafnarfjarðarliðin tvö berjast ásamt ÍBV um deildarmeistaratitilinn í ár...
29.03.2017 - 10:16

FH í góðri stöðu fyrir lokaumferðirnar

Mikil spenna er á báðum endum stigatöflunnar í Olísdeild karla. Nú eru aðeins tvær umferðir eftir af deildarkeppninni, sú fyrri þeirra á morgun, og geta fjögur lið enn fallið og þrjú orðið deildarmeistarar. Það flækir svo enn stöðuna að stefnt er að...
28.03.2017 - 19:25

Verður fjölgað í Olís-deild karla?

Svo gæti farið að liðið sem endar í 9. sæti í Olís-deild karla haldi sæti sínu í deildinni ef liðum deildarinnar verður fjölgað úr 10 í 12.
26.03.2017 - 17:35

FH í toppsætið eftir sigur í Kaplakrika

FH fékk Gróttu í heimsókn í Kaplakrika í eina leik Olís-deildar karla í handbolta í dag.
26.03.2017 - 15:32

Mikilvægur sigur hjá Frömurum

Fram sótti Akureyri heim í eina leik dagsins í Olís-deild karla. Leikurinn var æsispennandi og tryggðu Framarar sér stigin tvö á lokamínútu leiksins.
25.03.2017 - 17:53

Stjarnan hafði betur í Eyjum

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í dag. Stjarnan fylgir fast á hæla Fram á toppnum.
25.03.2017 - 16:12

FH í 3. sæti - Stjarnan sogast að fallsvæðinu

Það var mikil spenna á báðum endum töflunnar í Olísdeild karla í kvöld. Annars vegar mættus FH og Afturelding og hins vegar Stjarnan og Selfoss.
23.03.2017 - 22:18

ÍBV á toppinn eftir 17 marka sigur á Haukum

Toppslagurinn í Olísdeild karla í handbolta stóð svo sannarlega ekki undir væntingum þegar ÍBV fékk topplið Hauka í heimsókn. Gunnar Magnússson þjálfari Hauka hefur áhyggjur af sínum mönnum eftir 17 marka tap í Vestmannaeyjum.
23.03.2017 - 22:07

Ágúst: Handboltinn í varnarbaráttu

Ágúst Jóhannsson fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handbolta íhugar að bjóða sig fram til formanns HSÍ á ársþingi sambandsins í næsta mánuði. Ágúst segir að handboltinn hafi átt undir högg að sækja og verið í varnarbaráttu í mörg ár.
23.03.2017 - 19:30

Landslið Kósóvó í mótun

Landsliðsþjálfari Kósóvó býst ekki við að lið sitt fái mörg marktækifæri gegn Íslandi þegar liðin mætast í undankeppni HM í fótbolta á föstudagskvöld. Landslið Kósóvó er enn í mótun og hafa þrír nýjir leikmenn fengið leikheimild með liðinu frá...
23.03.2017 - 10:45

Þórir sæmdur norskum riddarakrossi

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur verið sæmdur norska riddarakrossinum sem á norsku nefnist Den Kongelige Norske Fortjenstorden. Heiðursorðan er veitt erlendum ríkisborgurum, eða norskum ríkisborgurum sem...
22.03.2017 - 18:10