Golf

Sjöundi LPGA sigurinn hjá Nordqvist

Anna Nordqvist frá Svíþjóð sigraði á Bank of hope founders mótinu í golfi á LPGA mótaröðinni í golfi sem lauk í Phoeniz í Arizona í Bandaríkjunum í gærkvöld. Þetta er sjöundi sigur hennar á mótaröðinni frá upphafi.
20.03.2017 - 11:11

15 metra pútt lagði grunninn að sigrinum

Ástralinn Marc Leishman sem er 33 ára hafði beðið í nærri 5 ár frá sínum eina sigri á PGA mótaröðinni í golfi þegar hann fagnaði naumum sigri á Arnold Palmer boðsmótinu í gærkvöld. Rúmlega 15 metra pútt fyrir erni á sextándu holu lagði grunninn að...
20.03.2017 - 10:53

Ólafía Þórunn: „Spilaði betur en skorið sýndi“

„Mér fannst ég spila miklu betur en skorið sýndi og sló nokkur heimskuleg högg. Ég hélt að ég væri að slá vel en var eiginlega að slá þessi högg of langt og kom mér þannig í erfiða stöðu,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr...
18.03.2017 - 13:38

Ólafía Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik í Bank of Hope Founders mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi. Hún lék hringinn í dag á pari, og hringina tvo því samanlagt á þremur höggum undir pari. Leika þurfti á fimm höggum undir pari til þess að komast í...
18.03.2017 - 00:35

Ólafía á þremur höggum undir pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf leik á sínu þriðja móti á LPGA atvinnumannamótaröðinni í golfi í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum í dag, hún lék fyrsta hringinn á þremur höggum undir pari og er í 16. sæti. Ólafía var í ráshóp með tveimur...
16.03.2017 - 19:20

Ólafía hefur leik í Arizona klukkan 14:33

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á sínu þriðja móti á LPGA atvinnumannamótaröðinni í golfi í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum í dag klukkan 14:33 að íslenskum tíma. Ólafía er í ráshóp með tveimur heimsþekktum kylfingum, Bandaríkjakonunum...
16.03.2017 - 14:19

Ólafía í ráshópi með Woods og Wie

Þriðja mót Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á LPGA mótaröðinni í golfi hefst í Phoenix í Bandaríkjunum á morgun, Bank of Hope Founders meistaramótið. Ólafía verður í sannkölluðum stjörnuráshópi fyrstu tvo keppnisdagana með Bandaríkjakonunum Cheyenne...
15.03.2017 - 11:28

Ólíklegt að Tiger nái Masters

Tiger Woods, sem var besti kylfingur heims um árabil, hefur dregið sig úr keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer um aðra helgi á PGA-mótaröðinni. Woods er frá keppni vegna þrálátra meiðsla í baki.
10.03.2017 - 18:02

Ólafía Þórunn upp um 103 sæti á heimslistanum

Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á sínum fyrstu mótum bandarísku LPGA-mótaraðarinnar skýtur henni hratt upp heimslista kvenna í golfi. Hún hækkar um heil 103 sæti á nýútgefnum lista.
20.02.2017 - 09:31

Ólafía Þórunn: „Áhugaverður dagur“

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir það hafa verið erfitt að eiga við vindinn á lokahring Opna ástralska meistaramótsins í golfi í nótt. Hún varð í 30. sæti mótsins.
19.02.2017 - 12:54

Ólafía Þórunn lýkur keppni á pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á opna ástralska mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi á tveimur höggum yfir pari. Samanlagt lék hún hringina fjóra á pari. Hún fékk fjóra fugla, fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla í nótt, aðrar holur lék...
19.02.2017 - 05:39

Ólafía með forystu á bestu golfkonu heims

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er heldur betur að gera það gott á ISPS Handa mótinu á LPGA-mótaröðinni sem fram fer í Ástralíu. Ólafía er í 23. sæti fyrir lokahringinn og vann sig vel upp töfluna eftir að...
18.02.2017 - 13:19

Ólafía í 23. sæti eftir þrjá hringi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk þriðja hring sínum á ástralska mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi á öðrum tímanum í nótt. Hún fór hringinn á tveimur höggum undir pari og bætti því stöðu sína frá því í gær um 12 sæti.
18.02.2017 - 01:40

Ólafía komst naumlega áfram í Ástralíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst naumlega í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu á LPGA mótaröðinni í golfi. Ólafía tryggði sig áfram með því að fá tvo fugla á síðustu tveimur holunum.
17.02.2017 - 09:42

Ólafía spilaði fyrsta hringinn undir pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrsta hringinn á Opna ástralska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. Mótið er spilað í Adelaide í suðurhluta Ástralíu og er hluti af sterkustu golfmótaröð heims í kvennaflokki, LPGA mótaröðinni.
16.02.2017 - 08:20