Rás 1 - fyrir forvitna

„Ég kappkostaði í þessari bók að nota ævi þessa eina manns...
„Hætturnar sem þarna geta leynst eru náttúrulega...
„Jón, það er eins og við séum að tala við börn í bönkunum...

Dagskrá

15:30
HM í sundi
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Pósturinn Páll
- Postman Pat
18:16
Kata og Mummi
- Kate and Mim-Mim
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
06:50
Morgunútvarpið
09:00
Fréttir
09:05
Sumarmorgnar

RÚV – Annað og meira

Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Óvenjulega ómstríður strengjakvartett eftir Mozart, ensk...
„Þingflokkurinn reykti alveg óskaplega og maður var hvort...

Jós fúkyrðum yfir Priebus og Bannon

Anthony Scaramucci, nýskipaður yfirmaður samskiptamála bandaríska forsetaembættisins, réðist í gær að háttsettum samstarfsmönnum sínum í Hvíta húsinu með fordæmalausum fúkyrðaflaumi. Að kvöldi miðvikudags hringdi Scaramucci í blaðamann tímaritsins...
28.07.2017 - 01:31

Björgunarsveitir kallaðar út á tveimur stöðum

Björgunarsveitir á Suður- og Austurlandi leita nú fjögurra manna á tveimur stöðum. Á ellefta tímanum barst beiðni um aðstoð við mann í vanda á Síðujökli þar sem er mikill vindur, en hann hafði ráðgert að tjalda þar í nótt. Maðurinn náði að senda boð...
28.07.2017 - 00:11

Biðin í gullauga og rauðar styttist

Þeir sem farnir eru að bíða eftir nýuppteknum kartöflum geta tekið gleði sína. Fyrsta uppskeran af premiere kartöflum er komin í búðir og ekki þarf að bíða lengi eftir eftirlæti landsmanna, rauðum og gullauga.
27.07.2017 - 22:31

Viðurkenndu bilun í tæki

Fyrirtækið Reykjavík Skin sagði í desember á síðasta ári að það tæki fulla ábyrgð á alvarlegum kalsárum og fullþykktarbruna sem kona hlaut vegna fitufrystingarmeðferðar. Vélarbilun hefði valdið sárunum. Í nýlegum yfirlýsingum skellir fyrirtækið...
27.07.2017 - 22:29

Heiðursgestir á Gleðigöngu í Færeyjum

Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra og eiginkona hennar Jónína Leósdóttir voru heiðursgestir í Gleðigöngunni í Færeyjum í dag þar sem um sex þúsund manns tóku þátt. Jóhanna segir að bylting hafi orðið í afstöðu Færeyinga til hinsegin...
27.07.2017 - 22:09

„Fræðilega má búast við mun öflugri skjálftum“

Skjálftahrinan stendur enn yfir á Reykjanesskaga en dregið hefur úr henni og stærsti skjálftinn í dag var þrír að stærð. Fræðilega má búast við mun öflugri skjálftum á svæðinu segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Allir...
27.07.2017 - 21:55

Leggja bann við mótmælaaðgerðum

Stjórnvöld í Venesúela hafa lagt blátt bann við mótmælaaðgerðum í landinu, í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslu um nýtt stjórnlagaráð á sunnudaginn. Fjölmenn mótmæli hafa verið síðustu vikur og mánuði gegn stjórn Nicholas Maduros, forseta landsins,...
27.07.2017 - 21:51

Ísland vann Belgíu með sjö stigum

Ísland og Belgía mættustu í kvöld í Smáranum, Kópavogi, en leikurinn er hluti af undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið í körfubolta sem fram fer í Finnlandi í ágúst og september.
27.07.2017 - 21:17

KR vann Fjölni í Vesturbænum

Einn leikur fór fram í Pepsi deild karla í kvöld en það var viðureign KR og Fjölnis í Vesturbænum en um var að ræða frestaðan leik frá því fyrr í mánuðnum. KR vann nokkuð öruggan 2-0 sigur og eru því komnir í 5. sæti Pepsi deildarinnar.
27.07.2017 - 21:12

Inkasso: Markaveisla í Keflavík

Keflavík vann í kvöld góðan sigur á Fylki í Inkasso deildinni í knattspyrnu. Lokatölur 2-1 fyrir Keflavík í Keflavík í kvöld. Önnur úrslit voru þau að Þór vann 2-0 sigur á Þrótti Reykjavík og Selfoss - Grótta ...
27.07.2017 - 21:06

Ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum

Eftir að leikjum kvöldsins lauk er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum á Evrópumóti kvenna sem fram fer í Hollandi.
27.07.2017 - 21:02

Brexit-viðræður dragast fram í desember

Michel Barnier, samningamaður Evrópusambandsins í viðræðunum um brotthvarf Bretlands úr sambandinu, segir að hugsanlega dragist það fram í desember að viðræður um viðskiptasamning hefjist. Til stóð að þær hæfust tveimur mánuðum fyrr.
27.07.2017 - 21:01

England og Spánn í 8-liða úrslit

Eftir leiki kvöldsins er ljóst að England og Spánn fara upp úr D-riðli Evrópumótsins. Á meðan England fer áfram með fullt hús stiga eða níu talsins þá fer spænska liðið áfram með aðeins þrjú stig en Spánn, Portúgal og Skotland enduðu öll með þrjú...
27.07.2017 - 20:47

Allar leiðir inn og úr Akureyrarbæ vaktaðar

Akureyrarbær ætlar að fjölga eftirlitsmyndavélum og vakta allar leiðir inn í bæinn. Bæjarstjóri segir umræðu um eftirlitsmyndavélar í vetur hafa haft áhrif á ákvörðunina. Keyptar verða níu nýjar myndavélar og þar af fara fimm í miðbæinn.
27.07.2017 - 20:00

ÍBV í úrslit annað árið í röð

Eftir 2-1 sigur ÍBV á Stjörnunni í kvöld er ljóst að liðið er á leið í úrslit Borgunarbikars karla annað árið í röð.