Rás 1 - fyrir forvitna

Það stóð löngum styr um Ráðhús Reykjavíkur í aðdraganda...
Sigurbjörg Þrastardóttir fór út í heim og þegar hún kom...
Fríða Ísberg og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir eru meðal...

Dagskrá

16:50
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni
- Jökull Júlíusson
17:20
Faðir, móðir og börn
- Søren Ryge præsenterer: Far, mor og børn
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Stundin okkar
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
06:50
Morgunútvarpið
10:00
Fréttir
10:03
Poppland

RÚV – Annað og meira

Tónskáldið og sellóleikarinn Hildur Guðnadóttir á að baki...
Íslendingar nota um 6.000 tonn af kolsýru á ári. Stór hluti...
Lið Menntaskólans við Hamrahlíð hafði betur gegn liði...

PWC heldur samningnum þrátt fyrir Óskarsklúður

Bandaríska kvikmyndaakademían hefur ákveðið að segja ekki upp samningi sínum við endurskoðunarfyrirtækið PriceWaterhouseCoopers þrátt fyrir mistökin sem leiddu til þess að röng kvikmynd var sögð hafa unnið óskarsverðlaunin í síðasta mánuði....
29.03.2017 - 23:29

Búist við stormi suðaustantil

Austanstormur skellur á suðaustanverðu landinu á morgun með talsverðri rigningu. Vindhraðinn verður mestur undir Eyjafjöllum og austur í Öræfasveit og geta vindhviður náð í 35 metra á sekúndu. Að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands má búast við...
29.03.2017 - 22:41

Skallagrímur yfir í einvíginu

Skallagrímur vann útisigur í fyrsta leiknum gegn Keflavík í einvígi liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar kvenna.
29.03.2017 - 22:16

Titillinn í augsýn hjá FH

FH-ingar eru með aðra höndina á deildarmeistaratitlinum í Olís-deild karla eftir tveggja marka sigur á Haukum í Hafnarfjarðarslag kvöldsins. Það ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fellur um deild.
29.03.2017 - 22:09

300 íbúðir rísa á Kirkjusandi

Reykjavíkurborg og Íslandsbanki skrifuðu í gær undir samning um uppbyggingu við Kirkjusand á atvinnuhúsnæði og 300 íbúðum. Til stendur að byggja, alls hátt í 80 þúsund fermetra.
29.03.2017 - 22:06

Mikil dramatík fyrir lokaumferðina

Akureyri er fallið í 1. deild að óbreyttu en ef fjölgað verður í deildinni í 12 lið, sem allt útlit er fyrir, þá fellur aðeins neðsta lið deildarinnar og Akureyri átti því líflínu í úrslitum annarra leikja í kvöld.
29.03.2017 - 22:03

Slanga gleypti mann

25 ára gamall maður á eyjunni Sulawesi í Indónesíu, fannst innan í stórri eiturslöngu þegar leit hófst að honum eftir að hann skilaði sér ekki heim úr vinnu á sunnudag.
29.03.2017 - 21:56

Leggja fram tillögu um þjóðaratkvæði

Þingflokkur Pírata lagði í dag fram þingsályktunartillögu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um samningaviðræður við Evrópusambandið. Í tillögunni er lagt til að Alþingi álykti að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla vorið 2018 um hvort hefja eigi að...
29.03.2017 - 21:44

„Þeir fari bara til andskotans“

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir hroka og yfirgang forsvarsmanna Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi vera óþolandi og heilu bæjarfélögunum sé haldið í heljargreipum með því að hóta að fara með fiskvinnslu úr landi. Ásmundur Friðriksson...
29.03.2017 - 20:52

Ólafur og dularfullu útlendingarnir

Hvers vegna ætti einhver að hafa áhyggjur af því þó Ólafur Ólafsson væri í samskiptum við útlendinga, spurði verjandi meðan á aðalmeðferð Al Thani-málsins stóð í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember 2013. Spurninguna bar hann upp eftir að saksóknari...
29.03.2017 - 20:45

Farþegar komnir aftur inn á brottfararsvæði

Allir farþegar voru komnir aftur inn á brottfararsvæði Keflavíkurflugvallar um klukkan átta, fjórum klukkustundum eftir að flugvöllurinn var rýmdur. Það var gert vegna þess að farþegar flugvélar sem kom frá Grænlandi fóru ekki í gegnum venjubundna...
29.03.2017 - 20:36

Ekki aðkallandi að rannsaka einkavæðinguna

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að búið sé að skoða einkavæðingu bankanna margoft og að ekki sé aðkallandi að rannsaka hana. Hann útiloki þó ekki að einstakir þættir verði rannsakaðir ef góð ástæða er til.
29.03.2017 - 20:12

Ráðgáta í Reykjanesbæ: „Svikin vara“

Ekki er enn fyllilega ljóst hvaðan arsenmengun sem mælst hefur í Helguvík kemur. Sóttvarnarlæknir telur íbúum Reykjanesbæjar ekki stafa bráð hætta af menguninni en forseti bæjarráðs segir að taka verði mark á einkennum bæjarbúa þó hugsanlega sé...

„Leit út eins og gljáfægður hlandkoppur“

Vilhjálmur Bjarnason þingmaður efast um að Ólafur Ólafsson hafi verið sá eini í S-hópnum sem hafi vitað af blekkingum um aðkomu þýska bankans að kaupunum á Búnaðarbankanum. Vilhjálmur sakar stjórnvöld á þessum tíma um sinnuleysi að hafa ekki áttað...
29.03.2017 - 19:55

Hyggjast hækka skatt á ferðaþjónustu

Fækka á undanþágum í virðisaukaskattkerfinu og færa meðal annars ferðaþjónustuna úr lægra skattþrepinu í það hærra. Samhliða því á að lækka hærra þrepið. Forsætisráðherra segir þetta gert til að gera kerfið sanngjarnara og skilvirkara.
29.03.2017 - 19:47