Rás 1 - fyrir forvitna

Það er magnað að hverfa inn um dyrnar á húsi gömlu...
Athyglisverðum tveggja daga leiðtogafundi lauk í Beijing í...
Tónlistarkonan Hildur gaf á dögunum út EP-plötuna Heart to...

Dagskrá

16:25
Golfið
16:50
Silfrið
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Háværa ljónið Urri
- Raa Raa the Noisy Lion
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
08:30
Fréttayfirlit
09:00
Fréttir
09:05
Stefnumót
10:00
Fréttir
10:03
Poppland
12:20
Hádegisfréttir
12:45
Dagvaktin
16:00
Síðdegisfréttir

RÚV – Annað og meira

„Mér fannst að það þyrfti kannski að koma almennri fræðslu...
Dansk-íslenski listamaðurinn Ólafur Elíasson tekur þátt í...
„Þetta er svolítið skemmtileg sýning,“ segir Steina Vasulka...

Viðvaranir vegna Abedi fóru fram hjá MI5

Tvær innanhússrannsóknir á vegum bresku leyniþjónustunnar MI5 er hafnar til að kanna hvernig viðvaranir vegna Salman Abedi, sem varð 22 að bana í Manchester á mánudagskvöld, fóru fram hjá henni. MI5 höfðu borist ítrekaðar ábendingar um að Abedi...
28.05.2017 - 20:54

Íbúar Manchester fá sér eins húðflúr

Langar biðraðir mynduðust fyrir utan húðflúrstofur í Manchester í dag þar sem fjöldi borgarbúa fékk sér samskonar húðflúr til að heiðra í verki minningu þeirra sem létust í hryðjuverkaárásinni þar á mánudag.
28.05.2017 - 20:00

Veikist ef Bandaríkin hætta við

Parísarsamkomulagið myndi veikjast ef Bandaríkin draga sig út úr því en það myndi líklega ekki leiða til aukinnar losunar þeirra á gróðurhúsalofttegundum. Þetta er mat Auðar H. Ingólfsdóttur, lektors í alþjóðastjórnmálum, við Háskólann á Bifröst.
28.05.2017 - 19:59

Djúpfrysting við dauða

Djúpfrysting hefur hingað til ekki verið algengur valmöguleiki við andlát. Þó eru starfrækt að minnsta kosti þrjú fyrirtæki í heiminum sem bjóða upp á slíka þjónustu. Eitt þeirra er í Rússlandi, en þar eru nú þegar varðveittar jarðneskar leifar...
28.05.2017 - 19:53

Eflaust verið hyggilegra að taka bankalán

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, segir að hún hefði ekki átt að óska eftir milljón króna láni eða fyrirframgreiðslu frá bandalaginu með þeim hætti sem hún gerði. Eflaust hefði verið hyggilegra að taka bankalán.
28.05.2017 - 19:44

Missti minnið vegna álags í kennslu

Það getur ekkert búið mann undir álagið sem fylgir kennarastarfinu, segir fyrrverandi grunnskólakennari, sem hætti kennslu vegna streitu. Næstum helmingur háskólamenntaðra starfsmanna sem þurfa endurhæfingu vegna kulnunar og álags í starfi eru...
28.05.2017 - 19:29

Fresta þurfti torfæru keppni vegna slyss

Keppnin sem fór fram við Stapafell á Reykjanesi og voru 17 bílar skráðir til leiks. Í fjórðu braut af sex velti Atli Jamil Ásgeirsson bíl sínum með þeim afleiðingum að sjúkrabíll þurfti að flytja hann á sjúkrahús. Það er í lagi með Atla en meiðslin...
28.05.2017 - 19:23

Á að fækka liðum í Pepsi deild kvenna?

Jón Páll Pálmason fyrrum þjálfari Fylkis í Pepsi deild kvenna birti á dögunum áhugaverðan pistil þar sem hann fer yfir af hverju það ætti að fækka liðum í Pepsi Deild kvenna. Ástæðan er hreinlega sú að bestu liðun eru það mikið betri en þau verstu...

Ferningurinn fékk Gullpálmann

Kvikmyndin The Square, eða Ferningurinn, hlaut í kvöld Gullpálmann, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes.
28.05.2017 - 18:52

Karlkyns þolendur drekka meira og eru reiðari

Karlmenn sem verða fyrir kynferðisofbeldi eru líklegri til að misnota áfengi og vímuefni en kvenkyns þolendur. Þetta kemur fram í úttekt Stígamóta. Þeir upplifa frekar reiði og erfiðleika í samskiptum en konurnar.
28.05.2017 - 18:43

Íslendingar í aðalhlutverkum í Svíþjóð

Það var nóg um að vera hjá Íslendingaliðum í sænsku Allsvenskan-deildinni í dag og í gær. Bæði Hammarby og Gautaborg gerðu jafntefli í dag en í gær vann Norrköping á meðan Sundsvall tapaði.
28.05.2017 - 18:29

Nóg um að vera í Evrópuhandboltanum

Margir Íslendingar voru eldlínunni í Evrópuhandboltanum í dag. Aron Kristjánsson varð í dag danskur meistari þegar lærisveinar hans í Aalborg unnu Skjern. Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru í liði Rhein-Neckar Löwen sem lagði...
28.05.2017 - 17:48

Dreng bjargað af botni Suðurbæjarlaugarinnar

Dreng á leikskólaaldri var bjargað af botni Suðurbæjarlaugarinnar í Hafnarfirði eftir að gestur kom auga á hann. Aðalsteinn Hrafnkelsson, forstöðumaður laugarinnar, segir í samtali við fréttastofu að þau eigi eftir að fara yfir atvikið og skoða...

Reglum um bólusetningar breytt í Þýskalandi

Foreldrar í Þýskalandi gætu átt yfir höfði sér fjársektir taki þeir ekki ákvarðanir um bólusetningar barna sinna í samráði við lækna. Á Ítalíu varðar það nú við lög að láta ekki bólusetja börn sín gegn smitsjúkdómum. Með báðum ákvörðunum eru...
28.05.2017 - 17:41

Tap gegn Slóvakíu

Íslenska kvennalandsliðið mætti Slóvakíu í síðasta leik liðsins á undankeppni Heimsmeistaramótsins í Varsjá, Póllandi, í dag. Tapaði Ísland öllum hrinunum og því 3-0 samtals.
28.05.2017 - 17:06