Rás 1 - fyrir forvitna

Áslaug Torfadóttir segir að sjónvarpsþáttaröðin Defenders...
„Ég skrifa þessi ljóð úr samtímanum,“ segir skáldið Kristín...
Langt fram yfir síðustu öld var hreinlega bannað að ganga á...

Dagskrá

16:35
Menningin - samantekt
17:00
Íslendingar
- Bergþóra Árnadóttir
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Kata og Mummi
- Kate and Mim-Mim
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
06:50
Morgunútvarpið
10:00
Fréttir
10:03
Poppland

RÚV – Annað og meira

„Þetta var eins og að fá allar jólagjafir heimsins á einu...
„Í Danmörku líður mér eins og ég sé einskis virði. Við erum...
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn...

Eykur traust milli hests og knapa

„Krakkarnir læra rosa vel inn á hestana sína og þetta eykur öryggi hjá þeim á hestunum. Þau mæta þarna miklum áskorunum og eru eiginlega bara orðin óstöðvandi á sínum hestum og geta tekist á við hvað sem er,“ segir Anna Sonja Ágústsdóttir, þjálfari...
25.09.2017 - 20:37

ÍBV vann nauman sigur á Gróttu

Fyrsti leikur kvöldsins í Olís-deild karla í dag var leikur Gróttu og ÍBV sem átti að fara fram um helgina en var frestað. Flestir reiknuðu með öruggum sigri ÍBV og lengi vel stefndi í sannfærandi sigur gestanna en heimamenn gáfust ekki upp og hefðu...
25.09.2017 - 19:52

Stjórnmálaforingjar missáttir með samkomulagið

Fáir af þeim forystumönnum stjórnmálaflokka, sem sæti eiga á þingi, virðast á eitt sáttir með það samkomulag sem gert var um hvernig eigi að ljúka þingstörfum fyrir kosningar. Þeir eru þó ánægðir með að breytingar verði gerðar á útlendingalögum sem...
25.09.2017 - 19:50

Trump skammar íþróttamenn

Sífellt fleiri leikmenn í ameríska fótboltanum krjúpa á kné undir þjóðsöng Bandaríkjanna til að mótmæla því óréttlæti sem þeldökkir verða fyrir. Fjölgað hefur í þeirra röðum eftir að forseti Bandaríkjanna sagði að þeir „tíkarsynir“ sem ekki standi...
25.09.2017 - 19:30

Sársaukinn krufinn til mergjar

Breska listakonan Cosey Fan Tutti gaf út sjálfsævisögu á árinu. Á hún að baki tæplega 50 ára feril í listaheiminum, en hún var m.a. meðlimur í tilraunasveitinni Throbbing Gristle. Þórður Ingi Jónsson skoðaði sögu listsköpunar Tutti, hápunkta á...

Kúlan komin á heimskautsbauginn í Grímsey

Í dag var vígð í Grímsey átta tonna steinkúla, nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn sem liggur yfir eyjuna. Verkið þarf að færa um tugi metra ár hvert til að elta bauginn sem færist sífellt. „Bein vísun í framgang náttúrunnar og eilífa hreyfingu...
25.09.2017 - 18:30

Eiga fleiri að fjúka en Sampson?

Eins og við greindum frá nýlega þá var Mark Sampson, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, rekinn á dögunum. Ástæðan ku ekki vera tengd gengi liðsins enda liðið náð frábærum árangri undir hans stjórn heldur er ástæðan brot sem Sampson á...
25.09.2017 - 19:55

Hafa 30 daga til að fara úr landi

Fimm manna fjölskylda frá Ghana sem búið hefur hér á landi í tvö ár fékk í dag tilkynningu frá Útlendingastofnun um að hún hafi þrjátíu daga til að yfirgefa landið. Börnin eru eins mánaðar, þriggja ára og sex ára. Móðirin hefur verið metin í...
25.09.2017 - 18:48

Barnamenning, Herzog og Norðurslóðir á RIFF

Blaðamannafundur RIFF var haldinn í dag, 25. september á Hlemmur Square, en hátíðin sjálf verður sett í 14. sinn í Hafnarhúsinu þann 28. september nk.

5 flokkar náðu samkomulagi um þingstörfin

Samkomulag hefur náðst milli fimm þingflokka á Alþingi um hvernig skuli ljúka þingstörfum. Þetta kom fram í yfirlýsingu sem Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, las upp að loknum fundi formanna og þingflokksformanna sem staðið hefur með hléum...
25.09.2017 - 18:24

Mannanafnanefnd hafnaði Roar og Breiðfjörð

Mannanafnanefnd hefur hafnað millinafninu Breiðfjörð og eiginnafninu Roar en nöfnin Julia, Gnádís, Erasmus, Maríella, Ava, Aðdal og Dáð hlutu öll náð fyrir augum nefndarinnar.
25.09.2017 - 18:15

RÚV greiðir Guðmundi Spartakus 2,5 milljónir

Samkomulag sem RÚV gerði við Guðmund Spartakus Ómarsson, gegn því að hann drægi til baka meiðyrðamál sem hann höfðaði á hendur RÚV, felur í sér að RÚV greiðir Guðmundi 2,5 milljónir krónar í málskostnað og miskabætur. Samkomulagið gerði ráð fyrir...
25.09.2017 - 18:10

Fjögur ákærð fyrir tugmilljóna peningaþvætti

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fjórum manneskjum, þremur körlum og einni konu, fyrir stórfellt peningaþvætti framið síðla árs 2015 og fram á árið 2016. Einn mannanna er nígerískur og var framseldur til Íslands frá Ítalíu fyrir rúmum...
25.09.2017 - 18:05

Leggur áherslu á reynslubankann

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, ætlar að leggja áherslu á að leikmenn öðlist reynslu í undankeppni Evrópumótsins sem hefst á miðvikudaginn. Hann segir Ísland vera í „snúnum og erfiðum“ riðli og fjölmarga lykilmenn...
25.09.2017 - 17:15

Lögreglustjórinn tapar hanaslag í Mosfellsbæ

Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um húsleit í Mosfellsbæ og að íbúa verði gert að afhenda óskráðar hænur og tvo hana er hafnað. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem...
25.09.2017 - 16:56