Rás 1 - fyrir forvitna

„Ég vil hlusta á hvað leiðtogar flokkanna vilja gera....
Arnhildur Hálfdánardóttir hefur vakið athygli fyrir einkar...
Sumir leita í sumarfríinu upp til fjalla eða niður til...

Dagskrá

11:25
Loforð
11:55
Vísindahorn Ævars
12:00
Vatnajökull - Eldhjarta Íslands
12:30
Sykurhúðað
- Sugar Coated
13:25
Nýdönsk: Sjálfshátíð í sjónvarpssal
11:02
Vikulokin
- Vikulokin 23.september 2017
12:00
Hádegisútvarp
12:20
Hádegisfréttir
- Hádegisfréttir 23. September 2017
12:40
Veðurfregnir
13:00
Gestaboð
- Safnstjórar
12:20
Hádegisfréttir
- Hádegisfréttir 23. September 2017
12:40
Sirkus Jóns Gnarr
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Vinsældalisti Rásar 2
19:00
Sjónvarpsfréttir

RÚV – Annað og meira

„Þetta var eins og að fá allar jólagjafir heimsins á einu...
„Í Danmörku líður mér eins og ég sé einskis virði. Við erum...
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn...

Of snemmt að stilla saman ríkisstjórnum

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, segir að það sé alltof snemmt að fara að stilla saman ríkisstjórnum eða reikna út þingsæti. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun eru Vinstri-græn langstærsti flokkur landsins með 30...
23.09.2017 - 12:46

Hálf milljón fannst - 200 ára fundarlaunalög

Veski með fimmhundruð þúsund krónum fannst í Reykjanesbæ í gærkvöld. Lögreglan telur líklegt að eigandinn sé fundinn. Skylt að greiða fundarlaun. Um það er kveðið á í lögum frá 1811 og kemur þar bumbusláttur við sögu. 
23.09.2017 - 12:21

Mörg kjördæmisþing um helgina

Framsóknarmenn í Reykjavíkurkjördæmunum ætla að stilla upp á lista fyrir Alþingiskosningarnar. Þetta var ákveðið á fundi kjördæmasambands Framsóknarmanna í Reykjavík fyrir hádegi. Samfylkingin og Vinstri græn halda líka fundi um helgina. 

Fyrrum Ólympíumeistari dæmd í lífstíðarbann

Hin tyrkneska Asli Cakir Alptekin hefur verið dæmd í lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum eftir að hún féll á lyfjaprófi í þriðja skiptið á ferlinum.
23.09.2017 - 12:23

Margir möguleikar í stjórnarmyndun

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, vill leiða ríkisstjórn um félagshyggju og umhverfisvernd eftir næstu kosningar og útilokar ekki stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Vinstri græn eru stærsti flokkur landsins...
23.09.2017 - 20:19

Misheppnuð ástarævintýri kaldastríðspöndu

Um miðjan sjöunda áratuginn urðu ástir og kynlíf pandabjarna að pólitísku deilumáli í Bretlandi og Sovétríkjanna. Ástæðan voru áform um að leiða saman einu tvo pandabirnina sem þá var að finna utan Kína, í von um að afkvæmi hlytist af. En birnirnir...
22.09.2017 - 14:23

Birgir Leifur lék þriðja hring á 71 höggi

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson heldur áfram leik á Opna Kasakstan-mótinu en það er hluti af áskorendamótaröð Evrópu.
23.09.2017 - 11:52

Segir Landspítala fá minna en ekkert

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, segir það orðum aukið að þrettán milljarðar króna renni aukalega inn í heilbrigðisþjónustuna, samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Hann segir að viðbótin fari fyrst og fremst í að mæta verðlagsþróun og...
23.09.2017 - 11:10

Mældu jarðskjálfta í Norður-Kóreu

Jarðskjálftamælar í Kína sýna að skjálfti af stærðinni þrír komma fjórir varð í dag í Norður-Kóreu. Samkvæmt mælunum voru upptökin á innan við eins kílómetra dýpi. Að sögn kínversku fréttastofunnar Xinhua kann það að benda til þess að sprenging hafi...
23.09.2017 - 10:04

Skorar á Þjóðverja að mæta á kjörstað

Martin Schultz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi, skorar á Þjóðverja að mæta á kjörstað á morgun og greiða atkvæði í kosningum til sambandsþingsins. Með því móti segir hann að best verði dregið úr möguleikum þess að öfgaflokkurinn Alternative für...

Slasaði lögreglumann á bráðadeildinni

Lögreglumaður slasaðist í nótt í átökum við mann á bráðadeild. Sá var í annarlegu ástandi sökum neyslu sveppa. Lögreglan fór með manninn á bráðadeildina rétt eftir miðnætti en eftir smá bið þar var maðurinn orðinn mjög órólegur og óviðráðanlegur, að...
23.09.2017 - 08:57

Gagnrýndi Norður-Kóreumenn og Sýrlendinga

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi eldflauga- og kjarnavopnatilraunir Norður-Kóreustjórnar og efnavopnaárásir Sýrlandsstjórnar í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Hann lýsti jafnframt áhyggjum af aðstæðum...
23.09.2017 - 08:40

Veðurhorfurnar: Blautt en þokkalega hlýtt

Haustið er gengið í garð með öllum sínum haustlægðum og í dag kemur ein slík í heimsókn. Hlýskil hennar ganga norður yfir landið og fylgir þeim talsverð eða mikil rigning, mest á Suðusturlandi og Austfjörðum, þó í mun minni mæli fyrir norðan.
23.09.2017 - 08:27

Tíst um tíðablóð fellir ungfrú Tyrkland

Nýkrýnd fegurðardrottning Tyrklands var svipt titlinum Ungfrú Tyrkland vegna tísts á twitter á síðasta ári. Er því haldið fram að hin átján ára Itir Esen hafi í tístinu lýst í það minnsta óbeinum stuðningi við valdaræningja með óvenjulegum hætti,...
23.09.2017 - 07:25

Segir tvo starfsmenn bera meginábyrgð á láninu

Guðný Arna Sveinsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings, sem er ákærð fyrir hlutdeild í umboðs- og innherjasvikum yfirmanns síns, Hreiðars Más Sigurðssonar, segir að tiltekinn stjórnarmaður í bankanum og innri endurskoðandi bankans hafi borið...
23.09.2017 - 07:03