Rás 1 - fyrir forvitna

Rússar háðu tvö mannskæð stríð í Téténíu í Kákasusfjöllum á...
Undanfarna mánuði hefur ítalskur smábær á Ítalíu orðið...
Regína Róbertsdóttir flutti til Spánar ásamt eiginmanni...

Dagskrá

21:40
Höll Varganna
- Wolf Hall
23:05
Indversku sumrin
- Indian Summers
23:50
Útvarpsfréttir í dagskrárlok
22:00
Fréttir
22:05
Veðurfregnir
22:10
Heimur óperunnar
- Astrid Varnay
23:10
Frjálsar hendur
00:00
Fréttir
22:00
Fréttir
22:05
Vinsældalisti Rásar 2
- Ed Sheeran á toppi Vinsældalista Rásar 2
00:00
Fréttir
00:05
Næturtónar
04:30
Veðurfregnir

RÚV – Annað og meira

Hús sem gert er í nafni Vigdísar Finnbogadóttur verður að...
Á eyðibýlinu Kvíum í Jökulfjörðum hefur hópur breskra...
Mágkonurnar Eva Dögg Þorsteinsdóttir og Þorbjörg...

Macron efstur, Le Pen önnur

Allt útlit er fyrir að miðjumaðurinn Emmanuel Macron og þjóðernissinninn Marine Le Pen beri sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi og mætist því í síðari umferðinni þann 7. maí næstkomandi. Búið er að telja atkvæði í 99 af 107...

Bandarískur ríkisborgari í haldi

Bandarískur ríkisborgari er í haldi í Norður-Kóreu eftir að hafa verið stöðvaður á leið úr landinu. Spennan er mikil í samskiptum þjóðanna tveggja, en NorðurKórea hótaði í dag að sökkva Carl Vinson flotadeildinni sem Bandaríkin sendu á dögunum í átt...
23.04.2017 - 22:15

Grafarvogur skelfur af mannavöldum

Kona hafði samband við fréttastofu síðdegis í dag og sagðist hafa fundið snarpan jarðskjálfta í Grafarvogi. Hún furðaði sig á tíðum skjálftum þar undanfarið. Þegar haft var samband við jarðskjálftafræðing á Veðurstofu Íslands vegna málsins kom í...
23.04.2017 - 21:00

„Jarðskjálfti í evrópskum stjórnmálum“

Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor segir að það sé kominn nýr átakaás í alþjóðlegum stjórnmálum. Eiríkur og Dominique Plédel Jónsson, blaðakona, ræddu forsetakosningarnar í Frakklandi í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Umræðurnar má sjá í...

Le Pen með forystu

Samkvæmt upplýsingum frá franska innanríkisráðuneytinu hefur Le Pen 24,38% fylgi þegar 20 milljón atkvæði hafa verið talin. Miðjumaðurinn Emmanuel Macron hefur 22,19% fylgi og Jean-Luc Mélechon 18,09%.

Sótt að vísindum

Stöndum vörð um vísindin'-hreyfingin færist nú í vöxt víða um heim og á Íslandi líka. Vísindin voru færð niður í stjórnkerfinu hér þegar málefni vísindaráðs voru færð úr forsætisráðuneytinu í ráðuneyti menntamála í janúar, segir Kristján...
23.04.2017 - 19:29

Mini-Eurovision

Framlag Ítalíu hlaut flest atkvæði FÁSES, félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem tók forskot á sæluna og hélt litla Eurovisionkeppni í Útvarpshúsinu í dag. Hápunktur samkomunnar var þegar Svala kom og söng lagið sitt án...
23.04.2017 - 19:40

Fillon lýsir yfir stuðningi við Macron

Hægrisinnaði frambjóðandinn François Fillon hefur lýst yfir stuðningi við Emmanuel Macron fyrir síðari umferð forsetakosninganna í Frakklandi. Fillon varar fólk við boðskap þjóðernissinnans Marine Le Pen og segir að hún muni leiða Frakkland í villu...
23.04.2017 - 19:10

Ekki rétt staðið að undirbúningi

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis, segir að ekki hafi verið rétt staðið að undirbúningi verksmiðju United Silicon í Helguvík. Hann segir einboðið að verksmiðjan fari ekki aftur í gang, fyrr en mál hennar...
23.04.2017 - 19:05

Spyr hvort stjórnvöld séu gullgrafarinn

Samtök ferðaþjónustunnar hafa miklar áhyggjur af því að ferðamenn séu að stytta dvöl sína á Íslandi. Styrking krónunnar leiki atvinnuveginn grátt og þróunin komi harðast niður á landsbyggðinni.
23.04.2017 - 18:51

Skattur á gistingu aðeins hærri í Danmörku

Eftir hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu verður skattur á gistingu hærri á Íslandi en í öllum nágrannalöndunum, nema Danmörku. Birgir Guðmundsson, hótelstjóri Reykjavík Marina, segir að reksturinn muni þyngjast mikið.
23.04.2017 - 18:50

Trump: Hagvöxtur styður við umhverfisvernd

Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti stuðningi við vísindi í yfirlýsingu sem hann sendi í tilefni dags jarðar sem var í gær. Á Twitter lagði hann áherslu á að verja störf, og sagði að hagvöxtur styddi við umhverfisvernd.
23.04.2017 - 18:45

Le Pen og Macron sigra í fyrri umferð kosninga

Útgönguspár franskra fjölmiðla gefa til kynna að miðjumaðurinn Emmanuel Macron og þjóðernissinnin Marine Le Pen séu sigurvegarar fyrri umferðar frönsku forsetakosninganna sem fóru fram í dag. Það munu því mætast í síðari umferð forsetakosninganna...

Beint: Umfjöllun um kosningarnar í Frakklandi

Von er á opinberum úrslitum úr fyrstu umferð frönsku forsetakosninganna um klukkan átta í kvöld. Fyrstu útgönguspár franskra fjölmiðla gefa til kynna að miðjumaðurinn Emmanuel Macron og þjóðernissinninn Marine Le Pen komist áfram í aðra umferð...

Stjarnan jafnaði - Ragnheiður aftur hetja Fram

Undanúrslit kvenna í handknattleik héldu áfram í dag þegar tveir leikir fóru fram. Haukar tóku á móti Fram og á Seltjarnarnesi mættust Grótta og Stjarnan.
23.04.2017 - 18:10