Frjálsar

Fékk árs keppnisbann eftir fund með Obama

Ólympíumeistarinn í grindaahlaupi kvenna Brianna Rollins hefur verið bönnuð frá þátttöku næsta árið eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum árið 2016. Eitt af lyfjaprófunum sem hún missti af var á meðan hún var að hitta Barack Obama, þáverandi...
21.04.2017 - 10:20

Arnar og Arndís unnu víðavangshlaup ÍR

Snjókoman vék fyrir sólinni í þann mund er keppendur voru ræstir af stað í víðavangshlaupi ÍR í dag. Upplifun keppenda á veðuraðstæðum var þó mismunandi. Hlaupið er Íslandsmót í 5 km götuhlaupi og urðu Arnar Pétursson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir...
20.04.2017 - 17:42

Hlynur bætti Íslandsmet Kára í 5000 m hlaupi

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson bætti í dag Íslandsmetið í 5000 m hlaupi þegar hann hljóp á tímanum 14:00,83 mín. á Stanford boðsmótinu í frjálsum íþróttum í Kaliforníuríki Bandaríkjanna í dag. Mótið er bandarískt háskólamót, en Hlynur er við nám og...
01.04.2017 - 20:15

Kolbeinn nálægt Íslandsmetinu

Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH er í fantaformi þessa dagana en hann var hársbreidd frá því að bæta Íslandsmetið í 200 metra hlaupi á föstudag.
26.03.2017 - 12:36

„Bolt hefði ekkert getað á möl“

Síðasti Evrópumaðurinn til að eiga heimsmetið í 100 metra hlaupi, Þjóðverjinn Armin Hary, segist þess fullviss að Usain Bolt hefði ekki haft roð við sér á sínum tíma. Hary varð Ólympíumeistari árið 1960.
22.03.2017 - 09:40

Met Kolbeins kom þjálfaranum á óvart

Kolbeinn Höður Gunnarsson sló um helgina 21 árs gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 200 metra hlaupi karla þegar Kolbeinn hljóp á 20,96 sekúndum á háskólamóti í Memphis í Bandaríkjunum. Það kom þjálfara hans hjá FH á óvart að Kolbeinn skyldi...
21.03.2017 - 20:17

Fleiri Íslandsmet í frjálsum

Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlaupari frá Akureyri, fylgdi eftir framgangi Vigdísar Jónsdóttur í sleggjukastinu í gær er hann hljóp 200 metra sprett á nýju Íslandsmeti í karlaflokki.
19.03.2017 - 12:36

Vigdís bætti Íslandsmetið um þrjá metra

Vigdís Jónsdóttir úr FH gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmetið í sleggjukasti um tæpa þrjá metra á Góu móti FH sem fram fór í Kaplakrika. Vigdís kastaði 61,77m í fjórða kasti og bætti þannig Íslandsmet sitt um tæpa þrjá metra. Fyrra met...
18.03.2017 - 17:23

Sló stúlknamet Anítu í fyrstu tilraun

Úlfheiður Linnet, 12 ára stúlka í FH, sló átta ára gamalt stúlknamet Anítu Hinriksdóttur í 1500 metra hlaupi á bikarmóti Frjálsíþróttasambandsins í Laugardalshöll um liðna helgi. Það sem gerir met Úlfheiðar sérstaklega áhugavert er að þetta er í...
15.03.2017 - 15:20

Anítu boðið að keppa á Bislett leikunum

Aníta Hinriksdóttir mun keppa á Demantamótinu í Osló þann 15. júní. Um er að ræða hina frægu Bislett leika sem eru hluti af Demantamótaröðinni, en Bislett leikarnir hafa verið haldnir árlega frá árinu 1965. Mótið er einn þekktasti...
15.03.2017 - 09:15

40 ár frá Evrópugulli Hreins Halldórssonar

Í dag eru 40 ár liðin frá því að Hreinn Halldórsson vann fyrstur Íslendinga til verðlauna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. Þann 13. mars 1977 sigraði Hreinn í kúluvarpi á EM í San Sebastian á Spáni þegar hann kastaði 20,59 metra.
13.03.2017 - 08:27

María og Ingi unnu til verðlauna í Skotlandi

María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH og Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki komust bæði á verðlaunapall á skoska meistaramótinu í fjölþrautum innanhúss um helgina. Alls voru fjórir íslenskir meðal keppenda á mótinu.
08.03.2017 - 10:18

Aníta: „Mér líður mjög vel“

Aníta Hinriksdóttir, bronsverðlaunahafi í 800 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum, kom heim til Íslands í dag. Hún segir að sér líði mjög vel eftir mótið og ætli að leyfa sér að njóta árangursins í nokkra daga.
06.03.2017 - 16:19

Fyrsti íslenski hlauparinn með verðlaun

Bronsverðlaun Anítu Hinriksdóttur í 800 m hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í Belgrad í gær, eru fyrstu verðlaun íslensks hlaupara á stórmóti í frjálsum íþróttum í flokki fullorðinna. Áður höfðu Íslendingar unnið til verðlauna í tæknigreinum og í...
06.03.2017 - 09:45

Myndskeið: Aníta á verðlaunapallinum

Aníta Hinriksdóttir tók skælbrosandi við bronsverðlaunum á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í dag. Aníta er fyrsti Íslendingurinn í 19 ár til að vinna verðlaun á EM innanhúss en hún gerði það með glæsibrag í dag þegar hún kom í mark í 800...
05.03.2017 - 18:29