Verið að gera við ljósleiðarann

Tæknimenn hófu viðgerðir um sjöleytið á ljósleiðarastrengnum sem slitnaði milli Kross­holts og Þver­ár í dag. Veitu­fyr­ir­tæki sleit óvart ljós­leiðara­streng­inn með þeim afleiðingum að trufl­an­ir hafa verið á út­varps­send­ing­um, sjón­varps­...
24.07.2017 - 19:42

Ljósleiðari rofnaði á Vestfjörðum

Ljósleiðari á Vestfjörðum hefur rofnað og því eru truflanir á útvarps- og sjónvarpssendingum á fjörðunum. Vodafone er að meta hve bilunin er umfangsmikil. Búið er að kalla út viðgerðarteymi.
24.07.2017 - 14:34

Ákærður fyrir að valda almannahættu

Héraðssaksóknari hefur ákært skipstjóra dragnótabáts fyrir að valda almannahættu og stórfelldum eignaspjöllum. Hann var að veiðum í Arnarfirði síðla árs 2014 og togaði rækjutroll þvert yfir rafstreng sem lá neðansjávar yfir fjörðinn. Strengurinn...
24.07.2017 - 11:02

Stofna verndarsamtök vegna Hvalárvirkjunar

Stofnanda nýrra samtaka, til verndar náttúru og menningarminjum í Árneshreppi á Ströndum, finnst óverjandi að fórna ósnortnum víðernum fyrir óþarfa virkjun í Hvalá. Nóg sé til af raforku á landinu, henni þurfi að forgangsraða betur.
19.07.2017 - 12:40

Fjörur Tálknafjarðar hreinsaðar af plastögnum

Unnið er að því að hreinsa plastagnir og plastdrasl úr fjörum Tálknafjarðar sem rekja má til seiðaeldiseldisstöðvar Arctic Fish í Tálknafirði. Framkvæmdastjóri Arctic Fish segir plastmengunina hafa orðið vegna vestfirskra vinda og að fyrirtækið hafi...
18.07.2017 - 10:46

Hafa búið um borð í skútu í 17 ár

Sjö, að verða átta, manna fjölskylda hefur ferðast um heimsins höf á skútu undanfarin 17 ár. Þau segja markmið sitt að vekja athygli á loftslagsbreytingum. Þau eru nú stödd á Ísafirði.
17.07.2017 - 20:15

Byggðastofnun segir fiskeldi mikla lyftistöng

Forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar segir sjókvíaeldi við Ísland hafa verið mikla lyftistöng fyrir samfélög á Vestfjörðum og Austfjörðum sem hafa átt undir högg að sækja. Þó verði náttúran alltaf að njóta vafans og nauðsynlegt sé að taka...
17.07.2017 - 12:17

Holóttur og erfiður vegur um Dynjandisheiði

Ferðamenn á leið um Dynjandisheiði segja veginn þann versta sem þeir hafa ekið á ferð sinni um landið. Ekki hefur verið hægt að hefla veginn vegna rigningatíðar. Vegurinn um Dynjandisheiði var lagður árið 1959 og yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni...
17.07.2017 - 09:56

Undirbúa Dýrafjarðargöng í Arnarfirði

Um fimmtíu manns munu setjast að í Arnarfirði og starfa við gerð Dýrafjarðarganga. Þar er undirbúningur hafinn og gert er ráð fyrir að fyrsta sprengingin verði um miðjan ágúst.
15.07.2017 - 21:08

Fjárfestingunni varla hent út um gluggann

Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir að áhættumat Hafrannsóknarstofnunar, þar sem lagst er gegn laxeldi í Ísafjarðardjúpi og Stöðvarfirði, sé einungis innlegg í umræðuna en ekki endanleg niðurstaða. Fjárfestingu sem þegar hefur verið...
15.07.2017 - 12:20

Áhættumat leyfir sjö sinnum meira eldi

Vestfirðir og Austfirðir þola sjöfalt meira eldi á frjóum laxi, samkvæmt nýju áhættumati Hafrannsóknastofnunar, sem unnið var fyrir starfshóp um stefnumótun í fiskeldi við Ísland. Þar er þó lagst gegn laxeldi í Ísafjarðardjúpi þar sem þrjú...
14.07.2017 - 20:51

Hafró leggst gegn laxeldi í Ísafjarðardjúpi

Ekkert laxeldi skal vera í Ísafjarðardjúpi og Stöðvarfirði, og ekki er leyfilegt að auka eldi í Berufirði, samkvæmt niðurstöðu áhættumats um erfðablöndun laxastofna. Miðað er við frjóan lax.
14.07.2017 - 16:06

Sjö sveitarfélög vilja kraftmikið laxeldi

Sjö sveitarfélög á Vestfjörðum lýsa sameiginlegum vilja sínum til þess að á Vestfjörðum byggist upp kraftmikið laxeldi á næstu árum. Það telja þau til þess fallið að stuðla að fjölgun íbúa í landshlutanum.
13.07.2017 - 22:54

Nýtt hlutverk yfirgefinnar síldarverksmiðju

Verksmiðjan sjálf er listaverk, segir sýningarstjóri listasýningar í síldarverksmiðjunni á Djúpavík. Hann segir að ekki sé horfið aftur til fortíðar en að mikilvægt sé að finna byggingu sem þessari nýtt hlutverk.
12.07.2017 - 14:00

Byggðakvóta yrði úthlutað til 10 ára

Starfshópur leggur til að byggðakvóta verði úthlutað til 10 ára til að skapa meiri festu og auka líkur á að kvótinn nýtist til uppbyggingar. Þá verði sveitarfélögum sem fá kvóta leyft að leigja hann sín á milli og nýta tekjurnar í annarskonar...
11.07.2017 - 18:43