Tímamót í rannsóknum á forfeðrum manna

Fjölþjóðlegt lið vísindamanna hefur fundið DNA erfðaefni ættingja mannkyns í hellum án þess að hafa fundið þar bein. Uppgötvunin gæti varpað nýju ljósi á sögu mannkyns og þróunar þess. 
28.04.2017 - 06:36

Hreindýrahjörð í hægvarpi

Starfsmenn norska ríkisútvarpsins (NRK) hafa enn á ný lagt upp í metnaðarfullan leiðangur. Nú sýna þeir beint frá því þegar hreindýrahjörð fetar sig frá vetrarstöðvunum í Lapplandi niður til sumarhaganna. Til þess að komast leiðar sinnar verður...
26.04.2017 - 20:27

Ísaldarjökull talinn hafa forspárgildi

Hægt verður að spá fyrir um þróun á jöklum og sjávarstöðu með því að rýna í þær breytingar sem urðu á ísaldarjöklinum yfir Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem unnin var í samvinnu háskólanna í Stirling í Skotlandi og Tromsø í Noregi.
26.04.2017 - 14:09

Bylting í meðferð fyrirbura

Vísindamenn vonast til þess að innan þriggja ára verði hægt að gera tilraunir með gervileg fyrir fyrirbura. Breska dagblaðið Guardian greinir frá þessu. Nýlega heppnaðist slík tilraun með dýr í fyrsta sinn.
26.04.2017 - 04:55

Reynt að komast inn í tölvur Emmanuels Macrons

Erlendir tölvuþrjótar hafa margoft á undanförnum sólarhringum reynt að brjóta sér leið inn í tölvukerfi franska forsetaframbjóðandans Emmanuels Macrons og samstarfsfólks hans. Þetta staðhæfa starfsmenn japanska veiruvarnafyrirtækisins Trend Micro.

Ekkert náttúruminjasafn á fjármálaáætlun

Ekki á að byggja hús undir Náttúruminjasafn Íslands næstu fimm árin, samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Það er þvert á samþykkt Alþingis rétt fyrir kosningar.
24.04.2017 - 15:31

Trump: Hagvöxtur styður við umhverfisvernd

Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti stuðningi við vísindi í yfirlýsingu sem hann sendi í tilefni dags jarðar sem var í gær. Á Twitter lagði hann áherslu á að verja störf, og sagði að hagvöxtur styddi við umhverfisvernd.
23.04.2017 - 18:45

Gengið gegn staðleysum um allan heim

Gengið verður til stuðnings vísindum á yfir 500 stöðum í heiminum í dag, þar á meðal á Íslandi, á degi jarðar. Tilefni göngunnar er áhyggjur af síauknum árásum stjórnmálamanna á staðreyndir og rök, og ótti um að vísindarannsóknum verði vikið til...
22.04.2017 - 10:48

Dómstóll rekur heilaæxli til farsímanotkunar

Ítalskur dómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að mikil farsímanotkun hafi valdið því að stjórnandi í þarlendu fyrirtæki fékk góðkynja heilaæxli. Starfs síns vegna talaði maðurinn í síma í þrjár til fjórar klukkustundir á hverjum degi í fimmtán...
21.04.2017 - 09:13

Flugbíll væntanlegur á markað

Fljúgandi bílar eru ekki lengur eitthvað sem við sjáum bara í bíómyndum. Fyrsti flugbíllinn verður kynntur til sögunnar á morgun og til stendur að setja hann á markað á þessu ári.
20.04.2017 - 20:52

Vísindamenn breyta lofti í vatn

Sagan segir að Jesús hafi á sínum tíma breytt vatni í vín. Nú hafa vísindamenn búið til búnað sem getur breytt nánast þurru lofti í vatn. Búnaðurinn getur framleitt nokkra lítra á hverjum 12 klukkustundum. Evelyn Wang, vélaverkfræðingur við...
14.04.2017 - 01:59

Sögulegt geimskot SpaceX í gærkvöld

Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX braut blað í geimsögunni í gærkvöld. Þá sendi fyrirtækið Falcon 9 flaug í sína aðra ferð með gervihnött á braut um jörðu. Þetta er í fyrsta sinn sem sama geimflaug er endurnýtt í slíkt verkefni. Fyrirtækið lítur...
31.03.2017 - 01:20

Fær aftur stjórn á lamaðri hönd

Rúmum áratug eftir að hafa lamast fyrir neðan háls eftir hjólreiðaslys getur Bill Kochevar nú stjórnað hreyfingum hægri handar og fingra. Kochevar hlaut mænuskaða í slysinu sem olli því að boð úr heila bárust ekki lengur til útlima hans. Með hjálp...
29.03.2017 - 01:48

Deila um grasafræði upp á líf og dauða

Rússneski grasafræðingurinn Nikolai Vavilov var á fyrstu áratugum tuttugustu aldar einn fremsti vísindamaður heims á sínu sviði, ferðaðist heimshorna á milli í leit að óþekktum korntegundum og byggði upp stærsta fræbanka heims. En síðar á ferlinum...
25.03.2017 - 09:33

Ný aðferð gæti umbylt kynbótarækt nautgripa

Nýjar aðferðir við greiningu á erfðamengi nauta gætu umbylt nautgriparæktun hér á landi, segir verkefnisstjóri Erfðamengis og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Hægt er greina hvaða naut eru heppileg á mun skemmri tíma en áður....
24.03.2017 - 15:12