„Þeir fari bara til andskotans“

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir hroka og yfirgang forsvarsmanna Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi vera óþolandi og heilu bæjarfélögunum sé haldið í heljargreipum með því að hóta að fara með fiskvinnslu úr landi. Ásmundur Friðriksson...
29.03.2017 - 20:52

HB Grandi frestar aðgerðum á Akranesi

HB Grandi hefur frestað því að loka vinnslustöðvinni á Akranesi og ætlar að hefja viðræður við bæjaryfirvöld um framhaldið. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hittust á fundi nú...
29.03.2017 - 15:56

Vilhjálmur og Vilhjálmur funda um framhaldið

Vilhjálmur Vilhjámsson, forstjóri HB Granda, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, settust á fund klukkan 14 í dag til þess að ræða þá stöðu sem upp er komin á Akranesi vegna HB Granda. Bæjarstjóri Akraness, Sævar Freyr...
29.03.2017 - 15:21

Grásleppuvertíðin fer hægt af stað

Grásleppuvertíðin fer heldur hægt af stað og færri bátar eru farnir til veiða en á sama tíma í fyrra. Mikill meðafli truflar grásleppuveiðina og þorskur er enn stór hluti aflans.
29.03.2017 - 14:03

Vill frekar hækka veiðigjöld en lækka

Ekki kemur til greina að lækka veiðigjöld, að sögn sjávarútvegsráðherra. Frekar eigi að hækka þau. Í umræðum á Alþingi í gær, eftir ákvörðun stjórnar HB Granda um að hætta botnfiskvinnslu á Akranesi, sagði Teitur Björn Einarsson, þingmaður...
29.03.2017 - 09:36

Miklir hagsmunir undir, líka fyrir Ísland

Utanríkisráðherra segir Íslendinga vilja greiðari aðgang að breskum mörkuðum en nú er eftir að Bretar yfirgefa Evrópusambandið. Mikil óvissa ríkir um hvert Bretland stefnir eftir Brexit en hagsmunir Íslendinga eru miklir.
29.03.2017 - 07:37

Stendur til boða að flytja vinnsluna út

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir að vegna gengisþróunar standi íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum til boða að flytja vinnsluna til útlanda, til Bretlands, Austur-Evrópu og Asíu. Hún segir líka að...
28.03.2017 - 17:11

Boðar framkvæmdir á Akranesi fyrir HB Granda

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar ætlar að senda frá sér viljayfirlýsingu síðar í dag, um hvað sveitarfélagið sé tilbúið að gera til að mæta þörfum HB Granda og gera fyrirtækinu áfram kleift að stunda botnfiskvinnslu í bænum. Sævar Freyr Þráinsson,...
28.03.2017 - 15:49

Lækkun veiðigjalda til að auka atvinnuöryggi

Það er ekki hægt að horfa fram hjá því að lækkun gjalda á útgerðina er ein þeirra leiða sem menn verða að horfa til ef þeir vilja treysta rekstraröryggi í sjávarútvegi og atvinnuöryggi starfsfólks. Þetta sagði Teitur Björn Einarsson, þingmaður...
28.03.2017 - 13:50

„Ég er bæði sorgmædd og reið“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra kveðst bæði sorgmædd og reið vegna áforma HB Granda um að hætta botnfiskvinnslu á Akranesi. Á fyrirtækinu hvíli rík samfélagsleg ábyrgð og því beri að tryggja trausta byggð og atvinnu í landinu...
28.03.2017 - 12:14

Áhersla lögð á orkunýtingu og olíusparnað

Í öllum nýjum skuttogurum sem nú eru smíðaðir fyrir íslenskar útgerðir er sérstök áhersla lögð á orkunýtingu og olíusparnað. Tíu nýir skuttogarar koma til landsins á þessu ári, hver öðrum tæknivæddari.      
27.03.2017 - 23:41

„Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja“

„Það var bara ekkert hljóð. Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona á Akranesi. Hún er ein þeirra sem vinna í botnfiskvinnslu HB Granda sem nú stendur til að leggja niður á Akranesi og sameina...
27.03.2017 - 19:30

Eskja lokar bolfiskvinnslu í Hafnarfirði

Rekstrarfélag Eskju ehf. hefur selt bolfiskvinnslu við Óseyrarbraut í Hafnarfirði og hættir þar rekstri. Félagið er dótturfélag Eskju hf. á Eskifirði. 20 manns starfa við bolfiskvinnsluna.
27.03.2017 - 14:09

Uggur á Akranesi vegna áforma HB Granda

Forsvarsmenn HB Granda hafa ákveðið að hætta botnfiskvinnslu á Akranesi og sameina hana vinnslunni í Reykjavík. 93 starfa við botnfiskvinnslu á Akranesi og 270 í allt hjá HB Granda á Akranesi. Á blaðamannafundi í dag sagði forstjórinn óljóst hve...
27.03.2017 - 13:59

Óttast það versta á Akranesi

„Ég skal viðurkenna það að ég veit ekki mikið annað en að forstjóri HB Granda hafði samband við mig á föstudaginn og óskaði þá eftir að fá að hitta mig á fundi í dag. Og sá fundur verður í dag,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags...
27.03.2017 - 12:48