Kúlan komin á heimskautsbauginn í Grímsey

Í dag var vígð í Grímsey átta tonna steinkúla, nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn sem liggur yfir eyjuna. Verkið þarf að færa um tugi metra ár hvert til að elta bauginn sem færist sífellt. „Bein vísun í framgang náttúrunnar og eilífa hreyfingu...
25.09.2017 - 18:30

Mikil eftirspurn eftir sálfræðiþjónustu

Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands segir brýnt að halda áfram að fjölga sálfræðingum, enda sé eftirspurnin mikil. Einkatímum hjá sálfræðingum stofnunarinnar fjölgaði um tæp 70 prósent í fyrra.
25.09.2017 - 12:49

Kvarta til ESA vegna virkjunar Svartár

Verndarfélag Svartár og Suðurár hefur sent formlega kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna meintra brota íslenska ríkisins á ríkisstyrkjareglum EES-samningsins. Telur félagið að veitt hafi verið ólögmæt ríkisaðstoð með því að krefjast ekki...
25.09.2017 - 12:39

Móðir lagði banka vegna bílakaupa sonarins

Héraðsdómur Norðurlands hefur fellt úr gildi ákvörðun Sýslumannsins á Norðurlandi eystra um að selja íbúð konu á nauðungarsölu vegna vanskila sonar hennar. Konan hafði gengist í ábyrgð fyrir láni sem sonurinn tók til bílakaupa. Þegar hann greiddi...
25.09.2017 - 06:44

Enginn í stjórninni vissi um áform Sigmundar

Formaður Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi segir engan í stjórninni hafa vitað að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, efsti maður á lista flokksins í kjördæminu, ætlaði að segja sig úr flokknum og stofna nýjan. Þórunn Egilsdóttir,...
24.09.2017 - 20:49

Kosið hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi

Stjórn kjördæmisráðs framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi leggur til að kosið verði um fimm efstu sæti á framboðslista fyrir Alþingiskosningarnar.

Oddvitaslagur í Norðvestur hjá Framsókn

Það stefnir í oddvitabaráttu hjá framsóknarmönnum í Norðvesturkjördæmi því Ásmundur Einar Daðason tilkynnti á kjördæmisþingi í dag að hann byði sig fram á móti oddvitanum og alþingismanninum Gunnari Braga Sveinssyni.

Fær hálfar bætur fyrir slys á hjólabretti

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Vátryggingafélag Íslands til að dæma manni hálfar bætur vegna tjóns sem hann varð fyrir þegar hann slasaðist á hjólabretti. Tryggingafélagið hafði neitað bótaskyldu, þar sem það taldi manninn hafa sýnt af sér...
22.09.2017 - 15:25

Flytja frá Akureyri til þess að fá dagvistun

Dæmi eru um að fólk flytjist frá Akureyri vegna skorts á dagvistunarúrræðum fyrir börn sín. Formaður fræðsluráðs Akureyrarbæjar segir erfitt að fjölga dagforeldrum í góðærinu.  
21.09.2017 - 19:34

Rafmagni hleypt á Kröflulínu 4

Rafmagni var í fyrsta sinn hleypt á Kröflulínu fjögur í dag. Þessi umdeilda háspennulína er því tilbúin til notkunar. Það þýðir að nú er hægt að hefja prófanir á Þeistareykjavirkjun og raforkuframleiðslu þar.
21.09.2017 - 19:19

Vilja tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri

Aðstaða heilsugæslunnar á Akureyri er úrelt og stenst ekki nútímakröfur, samkvæmt nýrri skýrslu um úttekt á húsnæðinu. Lagt er til að tvær nýjar heilsugæslustöðvar verði teknar í notkun á næstu fimm árum.  
21.09.2017 - 17:22

Akureyrarbær opnar bókhaldið

Akureyringum gefst nú kostur á því að fylgjast með því hvernig fjármunum sveitarfélagsins er varið. Nýr bókhaldsvefur var tekinn í notkun í dag.
21.09.2017 - 16:57

Sameiningarviðræður gætu hafist fljótlega

Þrjár sveitarstjórnir af fjórum í Austur-Húnavatnssýslu hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Beðið er eftir Skagabyggð, sem þarf að ákveða hvort á að sameinast Austursýslunni eða Skagafirði.

Ætla að búa í Akureyrarhöfn í vetur

Átta manna fjölskylda, sem hefur ferðast um heimsins höf á 50 feta skútu í tæpa tvo áratugi, ætlar að hafa vetursetu í skútunni á Akureyri. Fjölskyldufaðirinn, Dario Schwörer, heimsótti bæjarstjórann á Akureyri á skrifstofu hans á dögunum.
21.09.2017 - 10:25

Vilja bæta úr mengun í Siglufjarðarhöfn

Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð vilja að verksmiðjan Primex ráðist í umfangsmiklar úrbætur til að draga úr mengun í Siglufjarðarhöfn. Bæjarstjóri segir að ekki hafi verið ákveðið hvort, og þá hvernig, sveitarfélagið komi að framkvæmdunum.
20.09.2017 - 13:49