Rússar mótmæla NATO-fundi

Rússar mótmæla fundi Atlantshafsbandalagsríkja á Svalbarða og segja að hann brjóti gegn anda Svalbarðasamkomulagsins frá árinu 1920. Fundurinn sé ögrandi aðgerð og geti aukið á spennu milli Rússlands og NATO í norðri.
28.04.2017 - 09:13

Líkur á hörðum átökum við Norður-Kóreu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir líkur á gríðarlegum hernaðarátökum gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorku- og flugskeytatilrauna þeirra. Sjálfur segist hann frekar vilja setjast að samningum við ríkið. Þá vill Trump að Suður-Kórea greiði fyrir...
28.04.2017 - 05:18

Sammála um að endursemja um NAFTA

Mexíkó, Kanada og Bandaríkin hafa komist að samkomulagi um að semja um fríverslunarsamning ríkjanna, NAFTA, upp á nýtt. Frá þessu var greint í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu í gærkvöld. Í yfirlýsingunni segir að Donald Trump, forseti, hafi ákveðið að...
27.04.2017 - 05:46

Obama fær 400 þúsund dali fyrir ræðuhöld

Fyrrum forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, þiggur 400 þúsund Bandaríkjadali fyrir það eitt að halda ræðu á þingi sem Cantor Fitzgerald, fjárfestingabanki á Wall Street heldur. Frá þessu greinir New York Times. 400 þúsund dalir eru jafnvirði ríflega...
26.04.2017 - 20:52

Leikstjóri Silence of the Lambs látinn

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn og leikstjórinn Jonathan Demme er látinn 73 ára að aldri. Blaðafulltrúi hans greindi frá þessu í dag. 
26.04.2017 - 16:17

Trump vill endurskoða verndarsvæði

Ofan á endurskoðanir sínar á reglugerðum til að sporna gegn loftslagsbreytingum ætlar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að undirrita tilskipun þess efnis að endurmeta þau landsvæði sem fyrri forsetan hafa gert að verndarsvæðum. Tilskipunin á að...
26.04.2017 - 06:38

Landamæramúrinn felldur úr fjárlögum

Landamæramúrinn á milli Mexíkó og Bandaríkjanna verður ekki á fjárlögum Bandaríkjanna. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir Kellyanne Conway, ráðgjafa Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Fjárlögin verða að komast í gegnum þingið á föstudag.
26.04.2017 - 06:07

Segir dómstóla gengna af göflunum

Dómari í San Francisco úrskurðaði í gær að tilskipun Bandaríkjaforseta um að frysta opinberar greiðslur til svokallaðra griðaborga væri ólögleg. Griðaborgir eru þær borgir þar sem ólöglegir innflytjendur fá að búa og starfa óáreittir af yfirvöldum.
26.04.2017 - 03:08

La La Land-dagur í Los Angeles - Myndskeið

Borgaryfirvöld í Los Angeles eða LA lýstu daginn í dag opinberan La La Land-dag. Með því móti vildu þau heiðra aðstandendur Óskarsverðlaunamyndarinnar La La Lands, en borgin skipar einmitt stóran sess í myndinni.
25.04.2017 - 23:54

Um loforð og efndir eftir 100 daga í starfi

Forseta Bandaríkjanna hefur ekki tekist að hrinda í framkvæmd öllum þeim aðgerðum sem hann boðaði á fyrstu hundrað dögunum í embætti. Bæði Bandaríkjaþing og dómstólar landsins hafa stöðvað framgöngu ákveðinna kosningaloforða. Talsmaður Hvíta hússins...
25.04.2017 - 22:15

Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Kóreu

Bandarískur kjarnorkukafbátur, búinn öflugum stýriflaugum, kom til hafnar í Busan í Suður-Kóreu í morgun, um svipað leyti og Norður-Kóreumenn fögnuðu 85 ára afmæli byltingarhersins með viðamikilli stórskotaliðsæfingu. Ekki kom þó til eldflauga- eða...
25.04.2017 - 06:40

Borgaralaun reynd í Ontario

Stjórn Ontariofylkis í Kanada mun í sumar hrinda af stað þriggja ára tilraunaverkefni í tengslum við greiðslu borgaralauna. Kathleen Wynne, fylkisstjóri Ontario, tilkynnti þetta í gær og útlistaði tilgang og fyrirhugaða útfærslu verkefnisins, það...
25.04.2017 - 06:23

Boðar alla öldungadeildina í Hvíta húsið

Allir 100 þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings hafa verið boðaðir á upplýsingafund í Hvíta húsinu á miðvikudag, þar sem háttsettir embættismenn mun upplýsa þá um þróun mála á Kóreuskaganum. Varnarmálaráðherrann James Mattis og Rex Tillerson,...
25.04.2017 - 04:47

Ætlar gegn Kielsen í formannskosningum Siumut

Vittus Qujaukitsoq, sem í gær sagði óvænt af sér ráðherraembætti í grænlensku landsstjórninni, gerði það í mótmælaskyni við áform forsætisráðherrans um að taka af honum utanríkismálin, einn fimm málaflokka, sem hann hafði á sinni könnu. Þetta segir...
25.04.2017 - 03:15

Fella 600 ára gamalt tré - Myndskeið

Byrjað var í dag að fella sex hundruð ára gamalt tré í Bernards í New Jersey í Bandaríkjunum. Það stóð kirkjugarði öldungakirkjunnar í bænum. Margir lögðu leið sína að trénu í dag og kvöddu það hinstu kveðju áður en starfsmenn bæjarins hófu að saga...
24.04.2017 - 21:26