Transfólk fær ekki að gegna hermennsku

Bandarísk stjórnvöld hafa enn ekki ákveðið hvernig þau ætla að útfæra bann við að transfólk fái að gegna herþjónustu í bandaríska hernum. 
27.07.2017 - 19:14

Rússar gagnrýna nýjar refsiaðgerðir

Ráðamenn i Moskvu gagnrýna nýjar refsiaðgerðir sem samþykktar voru í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í gærkvöld. Fulltrúadeildin samþykkti þá með yfirgnæfandi meirihluta nýjar og hertar refsiaðgerðir gegn Rússlandi, Íran og Norður-Kóreu. 
26.07.2017 - 08:09

Samþykkja hertar aðgerðir gegn Rússum

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í kvöld að setja nýjar og hertar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi, Íran og Norður Kóreu. Tillagan var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Í henni eru nefndir sérstaklega rússneskir embættismenn...
25.07.2017 - 22:40

Naumur meirihluti um heilbrigðisfrumvarp

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í kvöld með eins atkvæðis mun að hleypa áfram frumvarpi sem miðar að því að afnema lög um heilbrigðistryggingar sem Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, setti árið 2010.
25.07.2017 - 20:47

Aftur til starfa eftir stutt veikindafrí

Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain ætlar að mæta aftur til vinnu í þingsal í dag eftir stutt veikindafrí. McCain greindist með heilaæxli í síðsutu viku og fór í skurðaðgerð þar sem blóðtappi var tekinn. Samkvæmt skrifstofu hans ætlar hann ekki...
25.07.2017 - 04:09

Dæmdir fyrir fjölkvæni í Kanada

Tveir karlmenn voru dæmdir fyrir fjölkvæni í Kanada í dag. Annar maðurinn á 25 eiginkonur og 146 börn, hinn er kvæntur fimm konum. AFP fréttastofan greinir frá þessu. Þeirra bíður allt að fimm ára fangelsisvist. Þetta er í fyrsta sinn sem reynir á...
25.07.2017 - 03:25

Kushner ber vitni um Rússa

Jared Kushner, ráðgjafi og tengdasonur Donalds Trump bandaríkjaforseta, sór af sér öll tengsl við rússneska embættismenn, þegar hann bar vitni fyrir þingnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. Skýrslutakan fór fram fyrir luktum dyrum, en Kushner...
24.07.2017 - 22:35

Justin Bieber hættir við fjórtán tónleika

Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Biener er hættur við það sem eftir var af tónleikaferðalagi hans, Purpose World Tour, en hann átti fjórtán tónleika eftir í Asíu og Norður-Ameríku. Bieber er búinn að spila oftar en 150 sinnum síðan...
24.07.2017 - 21:38

AGS segir bjart útlit í efnahag heimsins

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxtur í heiminum verði 3,5% í ár. Þetta kemur fram í nýbirtri spá sjóðsins.Helstu tíðindi í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru að útlit í efnahagsmálum heimsins er bjart. Maurice Obstfeld,...

Trump hótar þingmönnum Repúblikanaflokksins

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kveðst leiður yfir því að njóta ekki nægs stuðnings Repúblikana. Hann hótar þeim öllu illu sem sýna baráttumálum hans engan stuðning.
24.07.2017 - 01:10

Ætlar að stöðva uppljóstranir

Anthony Scaramucci, nýr samskiptastjóri Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, ætlar að stöðva uppljóstranir sem hafa gert forsetanum lífið leitt fyrstu mánuði valdatíðar hans. Þetta sagði hann í viðtalsþáttum bandarískra sjónvarpsstöðva í dag. „Eitt af...
23.07.2017 - 16:59

8 fundust látnir í vöruflutningabíl

Átta manns fundust látnir í vöruflutningabíl á bílastæði stórmarkaðar í San Antonio í Texas í morgun. Lögregla segir allt benda til þess að bíllinn hafi verið notaður til þess að flytja ólöglega innflytjendur yfir landamærin, en alls voru 38...
23.07.2017 - 09:31

Þingið setur Trump á milli steins og sleggju

Leiðtogar beggja flokka í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafa komist að samkomulagi um refsiaðgerðir gagnvart Rússum vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í fyrra og hernaðaraðgerða þeirra gagnvart nágrannaríkjum. Embætti forseta vildi bíða með...
23.07.2017 - 05:58

Reiðir Pokemonveiðimenn í Chicago

„Ég hef aldrei nokkurn tímann gert neitt jafn leiðinlegt," sagði einn nærri 20 þúsund gesta Pokemon hátíðar sem haldin var í Chicago í gær, laugardag. Hátíðin var algjörlega misheppnuð og hafa skipuleggjendur hennar boðið þátttakendum...
23.07.2017 - 04:49

Stærsta skip Bandaríkjahers tekið í notkun

„Bandarískt stál og bandarískar hendur settu saman hundrað þúsund tonna skilaboð til heimsbyggðarinnar," sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þegar nýjasta og fullkomnasta skips bandaríska flotans, flugmóðurskipið USS Gerald R. Ford, var...
23.07.2017 - 03:32