Móðir lagði banka vegna bílakaupa sonarins

Héraðsdómur Norðurlands hefur fellt úr gildi ákvörðun Sýslumannsins á Norðurlandi eystra um að selja íbúð konu á nauðungarsölu vegna vanskila sonar hennar. Konan hafði gengist í ábyrgð fyrir láni sem sonurinn tók til bílakaupa. Þegar hann greiddi...
25.09.2017 - 06:44

Milljónir sýkla á innkaupakörfum

Innkaupakörfur í matvöruverslunum eru gróðrarstíur fyrir bakteríur. Nýleg könnun neytendaþáttar danska ríkisútvarpsins DR staðfesti þetta enn að nýju. Teknar voru prufur af handahófi í nokkrum matvælabúðum í Danmörku, og í þremur af stærstu...
21.09.2017 - 11:47

62 km styttra fyrir 8000 krónur

Vegalengd sem dísilbíll getur ekið fyrir átta þúsund krónur styttist um rúma sextíu kílómetra eftir áramót þegar álögur á eldsneyti hafa hækkað. Núna er hægt að aka bílum frá Reykjavík til Raufarhafnar en eftir áramótin styttist það og ekki verður...
14.09.2017 - 22:25

Volkswagen innkallar milljónir bíla í Kína

Volkswagen bílasmiðjurnar ætla að innkalla hátt í 4,9 milljónir bíla í Kína vegna galla í öryggispúðum. Japanska fyrirtækið Takata framleiddi púðana. Það hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.
14.09.2017 - 10:45

Burtu með pottana og upp með prentarann

Nú þarf ekki lengur að rífa fram potta og pönnur til að elda mat því hægt er að prenta mat. Með matarþrívíddarprenturum má draga úr matarsóun og nýta hráefni sem hingað til hefur farið á haugana. Sérfræðingar hjá Matís ohf. þróa núna matvöru sem...
08.09.2017 - 18:11

Gerir ráð fyrir aukningu í bílasölu út árið

„Það er enn vöxtur í bílasölu og ég spái því að það verði áfram út þetta ár,“ segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. 30 prósenta aukning var í bílasölu í ágúst miðað við sama mánuð í fyrra.
04.09.2017 - 13:28

30 prósent aukning í bílasölu

Þrjátíu prósenta aukning var í bílasölu í ágúst borið saman við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Sala á nýjum bílum jókst um 13,7 prósent fyrstu átta mánuði ársins samanborið við sama tímabil í fyrra.
04.09.2017 - 11:06

Smálánafyrirtækin áfrýjuðu milljóna sektum

Tíu milljóna króna stjórnvaldssekt og fimm hundruð þúsund króna dagsektir sem Neytendastofa lagði á fimm smálánafyrirtæki í síðasta mánuði, hafa ekki verið innheimtar, því félögin áfrýjuðu ákvörðuninni. Þórunn Anna Árnadóttir sviðsstjóri hjá...
29.08.2017 - 22:10

Engir nýir bílar seljast í Danmörku

Sala nýrra bíla í Danmörku stöðvaðist nánast í síðustu viku. Þá birti dagblaðið Politiken frétt um að ríkisstjórnin ætlaði að lækka álögur á bíla, svokallað skráningargjald, registreringsafgift. Ríkisstjórnin hefur hvorki viljað neita né staðfesta...
29.08.2017 - 13:40

Vita farþegar af bótarétti vegna flugtafa?

Hver eru réttindi flugfarþega þegar þeir verða fyrir löngum töfum á ferðalögum sínum eða geta ekki notað annan fluglegg af tveimur sem keyptir hafa verið ef þeir nýta ekki fyrri fluglegginn?
29.08.2017 - 11:57

Costco ekki í verðbólgumælingu fyrr en í mars

Breytingar á verði matar- og drykkjarvöru, sem orðið hafa í lágvöruverðsverslunum með komu verslunarinnar Costco í Garðabæ, koma ekki beint fram í neysluverðsvísitölu Hagstofunnar fyrr en í mars á næsta ári. Ekki er þó ólíklegt að áhrif...
28.08.2017 - 16:00

Drónar sjái um að matarsendingar

Íbúum höfuðborgarsvæðisins gefst nú kostur á því að fá mat sendan í Skemmtigarðinn í Grafarvogi í Reykjavík með drónum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá heimsendingafyrirtækinu AHA og ísraelska drónafyrirtækinu Flytrex. Þá segir að þetta...
23.08.2017 - 14:29

Neytendastofa fengið ábendingar vegna H&M-poka

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, segir að Reykjavíkurborg geti ekki þóst vera stikkfrí vegna stórrar H&M-auglýsingar sem komið hefur verið fyrir á Lækjartorgi. Borgin hafi leyft auglýsingu sem gangi í berhögg við lög um að...
23.08.2017 - 09:26

Íbúar á Suðurnesjum fara mest í Costco

Garðbæingar eyða hærri upphæðum í Costco en allir aðrir samkvæmt tölum frá Meniga sem birtar voru í Kastljósi. Það eru þó ekki íbúar höfuðborgarsvæðisins sem fara hlutfallslega mest í verslunina heldur þeir sem búa á Suðurnesjum. Vesturland er svo í...
22.08.2017 - 12:03

Ný verslun Olís sett á ís vegna yfirtöku Haga

Áform um nýja 400 fermetra verslun og bensínstöð sem Olís ætlaði að reisa við Austurveg 16 í Vík í Mýrdal hafa verið sett á ís vegna fyrirhugaðra kaupa Haga á Olíuverslun Íslands. Sveitastjórn Mýrdalshrepps hafnaði öðru sinni beiðni Olís um að fá að...
20.08.2017 - 21:22