Neikvæð viðhorf gagnvart innflytjendum

Jaðarsetning í síbreytilegu samfélagi er umfjöllunarefni Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa sem hefst í Reykjavík í dag. Von er á yfir 500 þátttakendum þar af 300 erlendum. Málefni flóttafólks og innflytjenda verða meðal helstu viðfangsefna...
29.05.2017 - 09:10

Almenningssamgöngur verði áfram mikilvægar

Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi telur ekkert í þróun sjálfkeyrandi bíla gefa tilefni til að endurhugsa almenningssamgöngukerfið á næstu árum.
29.05.2017 - 08:05

Hvöss austanátt í dag

Hvasst verður sunnan-og vestantil á landinu í dag og vætusamt en rólegra veður og að mestu leyti þurrt og bjart fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings um veðurhorfur í dag og í kvöld. Veðurstofan beinir því...
29.05.2017 - 06:52

„Við erum búin að vera í sorgarferli"

Nemendur og starfsfólk Fjölbrautaskólans við Ármúla mótmæltu mögulegri sameiningu við Tækniskóla Íslands við Austurvöll í dag. Kristján Páll Kolka Leifsson, félagsfræðikennari við FÁ, segir stemninguna meðal starfsmannahópsins hafa verið þunga eftir...
28.05.2017 - 21:29

Veikist ef Bandaríkin hætta við

Parísarsamkomulagið myndi veikjast ef Bandaríkin draga sig út úr því en það myndi líklega ekki leiða til aukinnar losunar þeirra á gróðurhúsalofttegundum. Þetta er mat Auðar H. Ingólfsdóttur, lektors í alþjóðastjórnmálum, við Háskólann á Bifröst.
28.05.2017 - 19:59

Eflaust verið hyggilegra að taka bankalán

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, segir að hún hefði ekki átt að óska eftir milljón króna láni eða fyrirframgreiðslu frá bandalaginu með þeim hætti sem hún gerði. Eflaust hefði verið hyggilegra að taka bankalán.
28.05.2017 - 19:44

Missti minnið vegna álags í kennslu

Það getur ekkert búið mann undir álagið sem fylgir kennarastarfinu, segir fyrrverandi grunnskólakennari, sem hætti kennslu vegna streitu. Næstum helmingur háskólamenntaðra starfsmanna sem þurfa endurhæfingu vegna kulnunar og álags í starfi eru...
28.05.2017 - 19:29

Karlkyns þolendur drekka meira og eru reiðari

Karlmenn sem verða fyrir kynferðisofbeldi eru líklegri til að misnota áfengi og vímuefni en kvenkyns þolendur. Þetta kemur fram í úttekt Stígamóta. Þeir upplifa frekar reiði og erfiðleika í samskiptum en konurnar.
28.05.2017 - 18:43

Dreng bjargað af botni Suðurbæjarlaugarinnar

Dreng á leikskólaaldri var bjargað af botni Suðurbæjarlaugarinnar í Hafnarfirði eftir að gestur kom auga á hann. Aðalsteinn Hrafnkelsson, forstöðumaður laugarinnar, segir í samtali við fréttastofu að þau eigi eftir að fara yfir atvikið og skoða...

240 sjúkraflutningar á helgarvaktinni

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í mörg horn að líta um helgina. Þrjár stöðvar voru kallaðar út vegna bruna í tæknirými fyrirtækis á Barðastöðum á fjórða tímanum. Vel gekk að slökkva eldinn og er slökkvistarfi þar nú lokið. Mest hefur þó...
28.05.2017 - 16:59

Vilja gera upplýsingar um fyrirtæki ókeypis

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis leggur til að frumvarp Pírata, um að hægt verði að fletta upplýsingum um stjórnendur fyrirtækja upp ókeypis á netinu, verði samþykkt. Nú þarf að greiða fyrir þessar upplýsingar.
28.05.2017 - 15:30

Umboðsmaður barna á móti tálmunar-frumvarpi

Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, telur það ekki í samræmi við hagsmuni barna að umgengnistálmun verði gerð refsiverð og styður því ekki frumvarp Brynjars Níelssonar þess efnis. Félagsráðgjafafélag Íslands telur það varla geta talist...
28.05.2017 - 14:32

Er nafn Vestfjarðaganga úrelt?

Göngin sem tengja saman Skutulsfjörð, Önundarfjörð og Súgandafjörð á Vestfjörðum eru jafnan kölluð Vestfjarðagöng þó að nú séu að hefjast framkvæmdir við fjórðu göngin á Vestfjörðum. Opinbert heiti fyrrnefndu ganganna er Göng undir Breiðadals- og...
28.05.2017 - 13:50

Andmælir túlkun framhaldsskólanema

Skólameistari Tækniskólans segir að nemendum sem nú stunda nám við Fjölbrautaskólann við Ármúla verði tryggt að þeirra nám verði óbreytt komi til sameiningar við Tækniskólann og að þeir geti lokið námi sínu á sömu forsendum og þeir hófu það.
28.05.2017 - 12:21

Hagkvæmt fyrir nemendur að fara fyrr í háskóla

Annar varaformaður menntamálanefndar Alþingis segir mikinn ávinning fyrir samfélagið og fyrir nemendur að stytta framhaldsskólanám, svo nemendur geti fyrr hafið sérhæft háskólanám og komist fyrr út á vinnumarkað. Réttast sé að stytta grunnskólanám...
28.05.2017 - 12:40