Þrír handteknir vegna heimilisofbeldis

Tilkynnt var um heimilisofbeldi í Breiðholti á níunda tímanum í gærkvöldi. Lögregla fór á vettvang og handtók þar tvo menn, grunaða um líkamsárás. Laust fyrir hálf fjögur í nótt var svo einn maður handtekinn í Kópavogi, einnig grunaður um líkamsárás...

Nauðganir verða sífellt grófari

Aldrei hafa fleiri komið á neyðarmóttöku Landspítalans vegna nauðgana en í fyrra. Forstöðumaður neyðarmóttöku segir brotin sífellt grófari og brotaþolar lýsi mikilli niðurlægingu af hendi geranda í orðum og athöfnum. Fjöldi kæra eykst ekki að sama...

Heimilisofbeldi og ölvunarakstur

Einn maður var handtekinn í Breiðholti á fimmta tímanum í nótt, grunaður um heimilisofbeldi. Var hann færður í fangageymslu og bíður yfirheyrslu. Tveir ungir menn, sem grunaðir eru um að hafa brotist inn í fyrirtæki við Dalbraut um lágnættið voru...

Mesta hækkun fasteignaverðs síðan 2006

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um nærri þrjú prósent í mars. Á síðustu tólf mánuðum hefur fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu að jafnaði hækkað um 21 prósent, sem er mesta tólf mánaða hækkun síðan á árunum fyrir hrun.
18.04.2017 - 19:58

Eldsvoðinn kveikjan að uppbyggingunni

Eftir að eldur grandaði tveimur af þekktari nítjándu aldar húsum borgarinnar kviknaði vilji til að varðveita eitthvað af þeim anda sem húsin bjuggu yfir, segir Stefán Örn Stefánsson. Hann er einn arkitektanna sem unnu að deiluskipulagi og hönnun...
18.04.2017 - 18:05

Nítjándu aldar hús fuðruðu upp

Tíu ár eru í dag liðin síðan húsin á horni Austurstrætis og Lækjargötu urðu eldi að bráð. Einn stærsti eldsvoði í sögu Reykjavíkur hófst í þaki lítils söluturns milli húsa sem reist voru á nítjándu öld eða milli þilja á veitinga- og skemmtistaðnum...
18.04.2017 - 17:15

Víðast hvar vel heppnaðir skíðapáskar

Góð aðsókn var að flestum skíðasvæðum landsins um páska og veðrið var yfirleitt gott. Aðsóknin í Bláfjöllum og Skálafelli olli þó vonbrigðum og á Dalvík dró snjóleysi úr aðsókn.
18.04.2017 - 16:54

Haglabyssa og dóp í húsinu við Laugarnesveg

Fjölmennt lið lögreglu og vopnaðra sérsveitarmanna handtók þrjá karlmenn og eina konu í húsi við Laugarnesveg í gærkvöldi í tengslum við rannsókn á vopnuðu ráni í Kauptúni í Garðabæ fyrr um daginn. Þar rændu tveir menn þann þriðja og hótuðu með...

Viðtal: „Komu út með tvo í járnum“

Fjórir menn voru handteknir í íbúð á Laugarnesvegi í Reykjavík rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Handtökurnar eru í tengslum við rannsókn á ráni í Kauptúni í Garðabæ fyrr í dag. Tveir vopnaðir menn rændu þann þriðja og hótuðu honum með skotvopni....

Greindist fyrstur með Warburg-Micro heilkenni

Átta ára drengur, Sindri Pálsson, greindist fyrir fjórum árum með afar sjaldgæfan sjúkdóm en aðeins um hundrað tilfelli eru þekkt í sögunni. Hann er fyrsti Íslendingurinn sem greinist. Foreldrarnir dást að eljusemi hans og dugnaði og segja að hann...
17.04.2017 - 20:01

Fjórir handteknir vegna vopnaðs ráns

Fjórir menn voru handteknir í íbúð á Laugarnesvegi í Reykjavík rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Handtökurnar eru í tengslum við rannsókn á vopnuðu ráni í Kauptúni í Garðabæ fyrr í dag. Tveir menn rændu þann þriðja og hótuðu honum með skotvopni....
17.04.2017 - 19:21

„Best að fresta ferðalögum ef hægt er“

Það er ekkert ferðaveður víða um land í kvöld. Fólk ætti því að hugsa sig vel um áður en það leggur af stað í ferðalög og helst fresta þeim ef það getur, segir veðurfræðingur.
17.04.2017 - 18:18

Lögreglan vopnaðist vegna ráns

Lögreglumenn tóku fram skotvopn þegar þeir fóru í útkall vegna tilkynningar um vopnað rán á bílastæði í Kauptúni í Garðabæ skömmu fyrir klukkan þrjú í dag. Sá sem tilkynnti um árásina sagði að ræningjarnir hefðu verið tveir og að þeir hefðu verið...

Vopnað rán í Kauptúni

Maður var rændur í Kauptúni í Garðabæ síðdegis. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er talið að ræninginn hafi verið vopnaður. Lögreglumenn á minnst sex bílum voru sendir á vettvang þegar tilkynnt var um ránið, að sögn...

Foreldrar í Hafnarfirði áhyggjufullir

Foreldrar í Hafnarfirði eru áhyggjufullir vegna tilkynninga um að maður eða menn hafi reynt að tæla börn upp í bíl til sín í bænum. Þröstur Emilsson, formaður foreldrafélags Hafnarfjarðar, segir þetta skelfileg tíðindi en treysta þurfi lögreglu til...