Hlauparinn við Helgafell fundinn

Hlauparinn sem björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu hafa leitað að á og við Helgafell um tíu í kvöld er fundinn. Er hann heill á húfi en kaldur enda rigning og rok á svæðinu. Alls tóku um 100 manns þátt en leitað...
30.05.2017 - 00:10

Dómi yfir Malín áfrýjað

Tólf mánaða fangelsisdómi Malínar Brand fyrir tilraun hennar og systur hennar, Hlínar Einarsdóttur, til að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, og fyrir fjárkúgun gegn fyrrverandi samstarfsmanni Hlínar, hefur verið...

Áreitti konu með hundruðum símtala og skeyta

Hæstiréttur hefur dæmt karlmann í sex mánaða nálgunarbann. Á þeim tíma má maðurinn hvorki nálgast barnsmóður sína eða heimili hennar, hringja í hana eða hafa samband við hana með öðrum sambærilegum hætti. Rúmt ár er liðin síðan konan leitaði fyrst...

Lést eftir umferðarslys

Ökumaður bifhjóls sem lenti í árekstri í Álfhellu í Hafnarfirði síðdegis á miðvikudag er látinn. Bifhjól mannsins og pallbíll rákust saman. Ökumaður bifhjólsins var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést tveimur dögum síðar. Lögreglan á...
29.05.2017 - 13:59

Örtröð í Costco

Fjöldi fólks hefur notað sér frí úr vinnunni á uppstigningardag og lagt leið sína í verslunina Costco í Kauptúni í Garðabæ. Margir viðskiptavinir voru komnir þangað þegar verslunin var opnuð klukkan tíu í morgun. Stöðugur straumur bíla hefur legið...
25.05.2017 - 13:34

Ógnaði þremur með skrúfjárni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann við Grensásveg á öðrum tímanum í nótt. Hann er grunaður um að hafa ógnað þremur ungum mönnum með skrúfjárni. Maðurinn var vistaður í fangaklefa í nótt grunaður um brot á vopnalögum, hótanir, vörslu...
24.05.2017 - 06:37

Lögreglan lýsir eftir sautján ára pilti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýstir eftir Cristian Andres, sautján ára unglingi sem fæddur eru árið 2000. Hann er lágvaxinn og grannur. Cristian var í svartri 66° norður úlpu, með hettu og loðkraga, og með svarta húfu. Hann hefur ahldið sig mikið...
20.05.2017 - 19:23

Björgunarsveitir aðstoða við opnun Costco

Fréttir af óbeislaðri innkaupagleði íslenskra neytenda við opnun nýrra verslana í gegnum tíðina hafa ekki farið framhjá verslunarstjóra amerísku Costco-verslunarinnar, sem hefur kallað eftir aðstoð björgunarsveita þegar búðin verður opnuð á...
18.05.2017 - 05:26

Fjölga íbúðum í Úlfarsárdal

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti fyrir helgi að byggja nýtt íbúðahverfi í Úlfarsárdal. Guðfinna Jóhanna Guðmundssdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, segir þetta ferli hafa tekið alltof langan tíma, meirihluti borgarstjórnar hafi...
14.05.2017 - 19:43

Eldur í Mosgerði - einn fluttur á sjúkrahús

Einn maður var fluttur á slysadeild með brunasár og aðkenningu að reykeitrun eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í húsi við Mosgerði í Reykjavík snemma á sjötta tímanum. Mannskapur og bílar frá öllum stöðvum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins fóru á...
14.05.2017 - 05:21

Tæmdu tankana á tveimur rútum

Eldsneytisþjófar tæmdu tanka tveggja rútna sem stóðu við Eldshöfða í Reykjavík í nótt. Þjófnaðurinn uppgötvaðist í morgun og var tilkynntur til lögreglu á tíunda tímanum.

Erill hjá lögreglu í nótt

Tvisvar þurfti lögregla að hafa afskipti af ölvuðum mönnum sem voru í eða við rangt heimili í nótt. Á miðnætti barst lögreglu tilkynning um ofurölvi mann sem var að berja utan á hús í Austurbænum. Þar kom í ljós að hann var að reyna að komast inn í...
13.05.2017 - 08:17

Lýst eftir Þorsteini Sindra

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýstir eftir Þorsteini Sindra Elíassyni, 37 ára karlmanni, sem ekki hefur sést frá því í gærkvöld. Sindri er 182 sentímetrar á hæð, 80 til 90 kíló að þyngd með stutt ljósskollitað hár. Ekki er vitað hvernig hann er...
11.05.2017 - 21:30

Undirrituðu samning um hjúkrunarheimili

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs, undirrituðu í dag samninga og viljayfirlýsingu um byggingu og rekstur nýs hjúkrunarheimilis, þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða fyrir 99 eldri borgara við Sléttuveg...
11.05.2017 - 20:34

Tafir vegna framkvæmda við Miklubraut

Það eru nokkrar tafir á umferð um Miklubraut en framkvæmdir á götunni við Klambratún hófust í morgun. Akreinum til vesturs verður fækkað tímabundið, frá Lönguhlíð og að Rauðarárstíg og búist er við töluverðum töfum næstu morgna.
08.05.2017 - 08:06