May og Corbyn sátu fyrir svörum

Þau Theresa May og Jeremy Corbyn, leiðtogar Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í Bretlandi, mættu í sjónvarpssal í gærkvöld þar sem þau svöruðu spurningum áhorfenda og Jeremy Paxman. Þau mættu hvort í sínu lagi þar sem May hafði beðist undan því...
30.05.2017 - 03:33

Stuðningur við spænsku fjárlögin tryggður

Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, og minnihlutastjórn hans hafa tryggt sér nægan stuðning á þingi við fjárlög þessa árs. Þau verða að líkindum samþykkt um miðjan næsta mánuð, - átta mánuðum síðar en venjulega.
29.05.2017 - 17:45

13 létust í hvirfilvindum í Moskvu - myndskeið

Þrettán manns dóu í Moskvu í dag og tugir slösuðust þegar öflugir hvirfilvindar mynduðust í borginni. Hundruð trjáa ýmist brotnuðu eða rifnuðu upp með rótum í óveðrinu. Margir dóu þegar tré féllu á þá. Einn lést þegar strætisvagnaskýli tókst á loft...
29.05.2017 - 15:26

Traust á sænsku lögreglunni eykst

Traust á sænsku lögreglunni hefur aukist eftir hryðjuverkaárásina í Stokkhólmi í síðasta mánuði. Samkvæmt nýrri könnun Sifo-stofnunarinnar bera 63 prósent aðspurðra mikið eða mjög mikið traust til lögreglunnar. Þeir voru 61 prósent í mars í fyrra og...
29.05.2017 - 14:47

Boðar hertar aðgerðir gegn rányrkju

Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra Noreg,s boðar hertar aðgerðir gegn rányrkju Að hans sögn er á hverju ári stolið verðmætum fyrir 190 milljarða norskra króna stolið úr fiskveiðilögsögu ríkja heims með ólöglegum veiðum.
29.05.2017 - 12:28

Húsleit og handtaka í nótt í Manchester

23 ára karlmaður var handtekinn í nótt í bænum Shoreham-by-Sea í tenslum við rannsókn bresku lögreglunnar á hryðjuverkaárásinni í Manchester í síðustu viku. Alls hafa því sextán verið handteknir vegna málsins og sitja fjórtán ennþá inni, en tveimur...
29.05.2017 - 04:54

Danir opna sendiráð í Kísildal

Nýr sendiherra var ráðinn til starfa af danska utanríkisráðuneytinu á föstudag. Casper Klynge verður tæknisendiherra Danmerkur með aðsetur í Kísildal í Kaliforníu. Danmörk verður þar með fyrsta ríkið til að vera með sérstakan sendiherra í slíkri...
28.05.2017 - 07:50

Vonast til að fljúga frá Lundúnum á morgun

Breska flugfélagið British Airways vonast til þess að geta flogið vélum sínum frá Lundúnum á morgun. Öllum flugum félagsins frá Gatwick og Heathrow var aflýst í dag vegna bilunar í tölvukerfi. Að sögn breska ríkisútvarpsins stefnir flugfélagið að...
28.05.2017 - 01:55

Ungir menn handteknir í Manchester í morgun

Tveir ungir karlmenn voru handteknir í Manchester snemma í morgun í tengslum við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásinni við Manchester Arena á mánudagskvöld. Mennirnir eru 22 og 20 ára gamlir og eru grunaðir um aðild að árásinni að sögn...
27.05.2017 - 06:53

Tugir handteknir í Árósum í gær

Lögregla var kölluð til í vesturbæ Árósa í gær vegna mikilla óláta. Alls voru 57 handteknir vegna ýmissa brota, segir á vef danska ríkisútvarpsins, DR.  DR hefur eftir Brian Foss Olsen, varðstjóra lögreglunnar á Austur-Jótlandi, að í fyrstu hafi...
27.05.2017 - 03:42

Fótboltabullur handteknar í Kaupmannahöfn

14 eru í haldi lögreglu eftir bikarúrslitaleik FC Kaupmannahafnar og Bröndby í Kaupmannahöfn í dag. Óeirðir brutust út eftir leikinn og hefur danska ríkisútvarpið eftir lögreglu að um 20 lögregluþjónar hafi slasast við að hlutum var grýtt í þá....
25.05.2017 - 22:45

Lúkas Papademos særðist í sprengingu

Lúkas Papademos, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, og bílstjóri hans særðust á fótum þegar sprenging varð í bíl hans í Aþenu í dag. Ekki er vitað með vissu hvað olli henni, en hugsanlegt er talið að sprengju hafi verið komið fyrir í bílnum,...
25.05.2017 - 16:41

Trump fyrirskipar rannsókn á upplýsingaleka

Donald Trump Bandaríkjaforseti skipaði í dag dómsmálaráðuneytinu í Washington og fleiri stofnunum vestranhafs að rannsaka ítarlega með hvaða hætti upplýsingar bárust fjölmiðlum um rannsókn á hryðjuverkinu í Manchester á mánudagskvöld.
25.05.2017 - 15:54

Horfð' ei reiður um öxl, söng mannfjöldinn

Gamall slagari hljómsveitarinnar Oasis frá Manchester, Don‘t Look Back In Anger eða Horfð' ei reiður um öxl, öðlaðist nýtt líf í dag þegar fjöldi fólks tók að syngja hann á torgi heilagrar Önnu í borginni eftir að hafa vottað þeim virðingu með...
25.05.2017 - 14:29

Sprengjugabb í skóla í Manchester

Sprengjusveit breska hersins var í dag kölluð að framhaldsskóla í Hulme eða Hólma á Manchestersvæðinu. Nokkrum götum var lokað meðan ástandið var kannað nánar. Í ljós kom að pakki sem þótti grunsamlegur reyndist ekki innihalda sprengju og var umferð...
25.05.2017 - 10:27