Moska brann í Örebro í nótt

Talið er að kveikt hafi verið í mosku í Örebro í Svíþjóð sem stóð í ljósum logum þegar slökkvilið kom á vettvang klukkan tvö í nótt að staðartíma. Óttast var að eldurinn myndi breiða úr sér í nærliggjandi byggingar, en slökkviliði tókst að koma í...
26.09.2017 - 06:12

Sobral bíður eftir hjartaígræðslu

Portúgalski söngvarinn Salvador Sobral, sem sigraði Eurovision söngvakeppnina með hinu angurværa lagi Amar Pelos Dois, liggur nú á gjörgæslu Santa Cruz sjúkrahússins í Lissabon. Þar bíður hann eftir hjartaígræðslu. Þýska dagblaðið Der Spiegel...
26.09.2017 - 03:49

Saka Rússa um mannréttindabrot á Krímskaga

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna sakar Rússa um alvarleg mannréttindabrot á Krímskaga. Í nýrri skýrslu mannréttindaráðsins segir að frá innlimun skagans 2014 séu fjölmörg dæmi um pyntingar, handahófskenndar handtökur og minnst eina aftöku án dóms...
25.09.2017 - 14:06

Heldur velli í skugga uppgangs þjóðernissinna

Angela Merkel, leiðtogi Kristilegra demókrata, hélt velli í þingkosningum í Þýskalandi í gær og verður næsti Kanslari Þýskalands. Það er þó ekki hægt að tala um sigur Merkel því þetta eru verstu kosningaúrslit íhaldsmanna í nærri sjötíu ár. Sigurinn...

Portúgölsk börn lögsækja 47 Evrópuríki

Portúgölsk börn frá þeim svæðum sem fóru verst út úr skógareldum í sumar ætla í mál við 47 Evrópuríki fyrir að hafa ekki tekist að stemma stigu við loftslagsbreytingum. Guardian greinir frá þessu. Þau ætla að stofna til hópfjármögnunar til þess að...
24.09.2017 - 23:50

Fengu 1,5 milljón atkvæða stjórnarflokkanna

Angela Merkel, leiðtogi Kristilegra demókrata, verður að öllum líkindum kanslari fjórða kjörtímabilið í röð en hún og flokkur hennar eru mun veikari en áður eftir þingkosningar í Þýskalandi í dag. Kristilegir demókratar og systurflokkur þeirra fékk...

Árangri þjóðernissinna fagnað og mótmælt

Andstæðingar þjóðernisflokksins Valkosts fyrir Þýskaland efndu til mótmæla í Berlín og Frankfurt í kvöld vegna kosningasigurs flokksins. Forystumenn Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi og Frelsisflokksins hollenska fögnuðu hins vegar niðurstöðum...

Þýskaland: Kristilegir demókratar sigruðu

Kjörstöðum í Þýskalandi vegna sambandsþingkosninganna var lokað klukkan fjögur. Fyrstu útgönguspár bendir til þess að Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel kanslara, og systurflokkur hans í Bæjaralandi, hafi farið með sigur af hólmi og...

Þýskaland: Merkel virðist örugg um sigur

Kjörstaðir í Þýskalandi voru opnaðir klukkan sex í morgun. Kosið er til Sambandsþings í dag. 61,5 milljónir manna eru á kjörskrá. Skoðanakannanir að undanförnu benda til þess að flokkur þjóðernissinna, Annar valkostur fyrir Þýskaland, AFD, verði...

Þjóðverjar kjósa til þings

Kjörstaðir í Þýskalandi voru opnaðir klukkan sex í morgun að íslenskum tíma, en þingkosningar fara fram þar í landi í dag. Skoðanakannanir benda til þess að Kristilegir demókratar og systurflokkur þeirra í Bæjaralandi fái á bilinu 34 - 36 prósent...

Biður Katalóna um að fresta kosningum

Formaður spænska jafnaðarmannaflokksins skorar á forseta heimastjórnar Katalóníu að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði héraðsins sem fyrirhugaðar eru um næstu helgi. Hann leggur til að menn setjist niður, komist að samkomulagi og efni...
23.09.2017 - 18:38

Skorar á Katalóna að hætta við kosningar

Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, skorar á sjálfstæðissinna í Katalóníu að gefast upp og hætta við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins 1. október næstkomandi. Þeir viti að atkvæðagreiðslan sé óframkvæmanleg.
23.09.2017 - 16:28

Colin Firth orðinn ítalskur ríkisborgari

Colin Firth, sem þykir flestum öðrum kvikmyndaleikurum fremri við að leika hinn dæmigerða Englending, er orðinn ítalskur ríkisborgari. Innanríkisráðuneytið í Rómarborg greindi frá því í gær að Firth hefði verið veittur ítalskur ríkisborgararéttur. Í...
23.09.2017 - 16:21

Vofa Francos lifir

Stuðningsmenn Francos sem var einræðisherra á Spáni, halda enn um valdataumana á Spáni. Þetta segir Raül Romeva, utanríkisráðherra heimastjórnar Katalóníu í viðtali við RÚV. Hann er sannfærður um að þjóðaratkvæðagreiðslan um sjálfstæði Katalóníu...
23.09.2017 - 15:14

Þjóðernissinnar sækja á í Þýskalandi

Þýski þjóðernisflokkurinn Alternative für Deutschland eða Annar valkostur fyrir Þýskaland gæti náð um sjötíu fulltrúum á sambandsþingið eftir kosningarnar á morgun. Allt bendir hins vegar til þess að íhaldsflokkarnir sem Angela Merkel leiðir,...