RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Útvarpsútsendingar í nágrenni Blönduóss úti

Vegna bilunar er Rás1 og 2 úti á Hnjúkum í Vatnsdal, Víðihlíð, Hólmavík Svartárdal og Tungunesmúla. Unnið er að viðgerð. Beðist er velvirðingar á þessu.
22.05.2017 kl.10:48
Mynd með færslu
Gunnar Örn Guðmundsson
Birt undir: Hnjúkar, útvarpsútsendingar, Þjónustutilkynningar