Ítalar búnir að jafna

02.07.2016 - 20:29
epa05404312 Marco Parolo of Italy (L) and Mesut Oezil of Germany in action during the UEFA EURO 2016 quarter final match between Germany and Italy at Stade de Bordeaux in Bordeaux, France, 02 July 2016.
 Mynd: EPA  -  MTI
Ítalar jöfnuðu leikinn gegn Þjóðverjum á Egvrópumótinu í knattspyrnu í kvöld þegar Leonardo Bonucci skoraði úr vítaspyrnu á 78. mínútu.

Áður höfðu Þjóðverjar náð forystunni með marki frá Mezut Özil á 65. mínútu.

Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV