Fjölmiðlafundur Íslands í Tilburg

17.07.2017 - 16:26
Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í stórleik Íslands og Frakklands í C-riðli á EM í Hollandi. Leikið verður í Tilburg og þar hefst fjölmiðlafundur hjá íslenska liðinu innan skamms.

Fylgstu með fundinum í beinu streymi í spilaranum hér að ofan. 

Fyrir Íslands hönd mæta þjálfarinn Freyr Alexandersson, fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir og markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir.

Mynd með færslu
Haukur Harðarson
íþróttafréttamaður