Elly

19.03.2017 - 16:35
Söngleikurinn um Elly okkar allra var frumsýndur í Borgarleikhúsinu í gær við mikinn fögnuð og þykir Katrín Halldóra sláandi lík Elly en þátturinn að þessu sinni er tileinkaður Elly, einni okkar ástsælustu sönkonu fyrr og síðar.
Mynd með færslu
Heiða Ólafsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Tónar og tal
Þessi þáttur er í hlaðvarpi