Allir velkomnir

Afþreying
 · 
Fólk í fréttum
 · 
Tónlist
 · 
Mannlíf
 · 
Menningarefni
 · 
Langspil

Allir velkomnir

Afþreying
 · 
Fólk í fréttum
 · 
Tónlist
 · 
Mannlíf
 · 
Menningarefni
 · 
Langspil
19.03.2017 - 18:23.Sunna Þrastardóttir.Langspil
Nýjar plötur með JFDR, DMG, Sturla Atlas og Skurk. Ný lög frá Aroni Can, Ásgeiri Trausta, Guðrúnu Ýr, Einari Vilberg, Orra, Oyama og PASHN.

Þáttur kvöldsins verður fjölbreyttur eins og vanalega og eru allar tónlistastefnur velkomnar. Við heyrum ýmsar tegundir af raftónlist, rokk í alls konar þyngarflokkum meira að segja þrass metal. Síðan fær hiphop auðvitað sitt pláss í þættinum. Ef til vill eitthvað fleira. Hvernig væri bara að hlusta?

Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Sunna Þrastardóttir