Framsóknarflokkurinn

Sótt að oddvitum Framsóknar

Oddvitar Framsóknarflokksins í Norð-austur og Norð-vesturkjördæmi, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, eiga báðir von á því að þurfa að berjast fyrir efsta sætinu á framboðslista flokksins. Gunnar Bragi segir að grafið sé undan...

Fer fram gegn Sigmundi Davíð

Þingflokksformaður Framsóknarflokksins, Þórunn Egilsdóttir, hefur ákveðið að fara gegn fyrrverandi formanni flokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, og sækist hún eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Þórunn segist hafa mikinn...

Hættir í borgarmálum nái hún kjöri á þing

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, tók þá ákvörðun að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður eftir fjölmargar áskoranir. Hún tilkynnti um ákvörðun sína í...

Umrót í stjórnmálum í vetur

Landslag stjórnmálanna gæti breyst mikið á næstu vikum og mánuðum því allir flokkar á Alþingi boða til landsfunda þar sem skerpt verður á stefnu þeirra og forystusveit kosin. Að minnsta kosti tveir nýir varaformenn verða kjörnir og einn...

„Tel mig ekki eiga samleið með flokknum“

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, ætlar að segja sig úr Framsóknarflokknum í dag. „Fyrir því eru nokkrar ástæður. Ég tel mig ekki eiga samleið með flokki sem hefur ekki kjark til að ræða þau mál sem...

„Getur verið feikilega klókt hjá Sigmundi“

Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, segir að stofnun Framfarafélagsins hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þingmanni Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, sé mjög áhugavert framtak og þetta geti verið feikilega klókt útspil...
28.05.2017 - 12:21

Eyþór Arnalds gestafyrirlesari hjá Sigmundi

Athafnamaðurinn Eyþór Arnalds, sem meðal annars eignaðist fyrr á þessu ári 26,6 prósenta hlut í Morgunblaðinu, verður gestafyrirlesari á fyrsta fundi Framfarafélagsins, nýstofnuðum félagi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns...
26.05.2017 - 18:18

Sigmundur: Lilja yrði ekki öfundsverð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir að afmarkaður hópur í flokknum hafi fellt sig af formannsstóli í andstöðu við vilja meirihluta flokksmanna. Þetta kemur fram í viðtali við Sigmund sem birtist í...
25.05.2017 - 08:25

Íhugar formannsframboð

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að ekki sé tímabært að gefa upp hvort hún gefur kost á sér til formanns á flokksþingi eftir níu mánuði. Hún segir enga forystukrísu í flokknum. 
22.05.2017 - 10:36

Sigmundur Davíð metur stöðuna fyrir flokksþing

„Það er að minnsta kosti ekki hægt að halda því fram eftir þennan fund að það sé bara einhver afmarkaður minnihluti flokksmanna sem er ósáttur við stöðuna. Það er öðru nær,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður...
20.05.2017 - 17:30

Vilja halda flokksþing Framsóknar í janúar

Vorfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins samþykkti síðdegis að haldið verði flokksþing í janúar á næsta ári. Á flokksþingi er kosið í æðstu embætti flokksins. Formlega er það haustfundur miðstjórnar sem getur tekið ákvörðun um flokksþing þannig að...
20.05.2017 - 17:00

Neitar öllum stuðningi við stjórnina

Framsóknarflokkurinn mun ekki undir neinum kringumstæðum taka þátt í eða styðja núverandi ríkisstjórn, sagði Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, á miðstjórnarfundi flokksins fyrir hádegi. Hún segir að fyrr verði boðað til kosninga...
20.05.2017 - 11:52

Sigurður Ingi: Við hvern á að segja „sorrí“?

Það vantar meiri samstöðu í þingflokki Framsóknarflokksins, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins, í ræðu sinni á miðstjórnarfundi flokksins í morgun. Hann gagnrýndi þá sem hafa sett sig upp á móti forystu flokksins sem kosin var á...
20.05.2017 - 11:05

Búist við hörðum umræðum á Framsóknarfundi

Framsóknarflokkurinn heldur miðstjórnarfund í Reykjavík á morgun. Þetta er fyrsti stóri fundurinn innan flokksins síðan sögulegt flokksþing var haldið rétt fyrir alþingiskosningar í haust þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson felldi sitjandi formann...
19.05.2017 - 17:12

Vonast eftir sáttum á miðstjórnarfundinum

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir engan málefnaágreining innan flokksins en að það skorti samstöðu innan þingflokksins. Hann hyggst áfram gefa kost á sér til formennsku og telur sig hafa stuðning varaformanns flokksins.
19.05.2017 - 08:19