Fótbolti

Pepsi: Einar Karl hetja Vals - Stjarnan vann

Tveir leikir fóru fram í Pepsi deild karla í kvöld. Valur fékk Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda. Einar Karl Ingvarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö glæsileg mörk fyrir Val í 2-0 sigri þeirra á Grindavík. Í Garðabænum var boðið upp á...
21.08.2017 - 21:45

Gylfi kom af bekknum gegn Manchester City

Manchester City fékk Everton í heimsókn í síðasta leik annarar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Var þetta fyrsti leikur Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir Everton en hann byrjaði á varamannabekknum. Gylfa var skipt inn á völlinn á 61. mínútu....
21.08.2017 - 21:32

Gunnlaugur Jónsson hættur með ÍA

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu, er hættur sem þjálfari liðsins. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá knattspyrnudeild félagsins nú rétt í þessu. Samkvæmt yfirlýsingunni þó óskaði Gunnlaugur sjálfur eftir því að stíga til...
21.08.2017 - 18:40

Gylfi á bekknum í sínum fyrsta leik

Gylfi Sigurðsson er á bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Everton en liðið mætir Manchester City á Etihad vellinum nú klukkan 19:00. Er þetta lokaleikur annarar umferðar í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferðinni.
21.08.2017 - 18:09

Lukas Podolski íhugar lögsókn

Þýski knattspyrnumaðurinn Lukas Podolski hefur beðið lögfræðing sinn um að skoða hvort grundvöllur sé fyrir lögsókn á hendur fréttasíðunni Breitbart en síðan birti nýlega mynd af Podolski í tengslum við frétt sem varðaði flótta ólöglegra...
21.08.2017 - 17:13

Víkingsliðin töpuðu

Seinni tveimur leikjum dagsins í úrvalsdeild karla í knattspyrnu lauk nú fyrir skemmstu, Víkingslið deildarinnar gengu stigalaus frá borði en KA og Breiðablik fjarlægðust fallsvæðið.
20.08.2017 - 20:25

Chelsea hirti stigin þrjú á lokamínútunum

Lundúnarliðin Chelsea og Tottenham mættust í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag, leikið var á Wembley leikvangingum í Lundúnum en Tottenham byggir nú nýjan keppnisvöll og spilar þetta tímabil á Wembley.
20.08.2017 - 18:29

ÍBV með lífsnauðsynlegan sigur

ÍA gerði stöðu sína í deildinni verri þegar liðið tók á móti ÍBV í fallslag í úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Liðin verma tvö neðstu sæti deildarinnar og berjast fyrir lífi sínu í deildinni þegar skammt er eftir af keppnistímabilinu.
20.08.2017 - 18:28

Juventus byrjar með látum

Serie A deildin á Ítalíu hófst í dag með leik Juventus og Cagliari. Leikið var á Allianz vellinum, heimavelli Juventus í Tórínó borg. Það má segja að ríkjandi meistarar hafi byrjað tímabilið vel en þeir unnu sannfærandi 3-0 sigur.
19.08.2017 - 18:48

Arsenal tapaði fyrir Stoke City

Síðasti leikur dagsins í enska boltanum var á milli Stoke City og Arsenal á Brittannia vellinum í Stoke. Heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu 1-0 sigur en Arsenal menn hugsa dómaratríói leiksins eflaust þegjandi þörfina.
19.08.2017 - 18:23

Fylkir í 2. sætið - Óvænt úrslit í 1. d. kvk.

Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á neðsta liði deildarinnar, Leikni F., í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Einnig fóru fram fjórir leikir í 1. deild kvenna en spennan um sæti í Pepsi-deildinni á næsta ári harðnar með hverri umferðinni.
19.08.2017 - 17:17

Aron Einar eini Íslendingurinn í byrjunarliði

Leikið var í ensku Championship deildinni í dag. Að venju var Aron Einar Gunnarsson eini Íslendingurinn í byrjunarliði en hann spilaði allan leikinn er Cardiff City vann 2-1 útisigur á Wolverhampton Wanderers.
19.08.2017 - 16:25

Stórsigur hjá Man United - Liverpool vann

Það er nóg um að vera í enska boltanum í dag en önnur umferð úrvalsdeildarinnar hófst með leik Swansea City og Manchester United í hádeginu. Fimm leikir hófust klukkan 14:00. Lokaleikur dagsins er svo milli Stoke City og Arsenal, hann hefst klukkan...
19.08.2017 - 16:06

Íslensku landsliðskonurnar gerðu það gott

Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu er farin af stað eftir að hafa verið í pásu á meðan Evrópumótið fór fram í sumar. Fjórar íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni er Rosengård vann 1-0 sigur á Eskilstuna og Djurgården vann 2-1 sigur á...
19.08.2017 - 15:37

SportTV hefur útsendingar

Í dag , laugardaginn 19. ágúst 2017, hefur nýtt fyrirtæki á sviði íþróttafjölmiðlunar, Sportmiðlar ehf., starfsemi sína með sjónvarpsútsendingum SportTV, á rásum 13 í sjónvarpi Símans og 29 í sjónvarpi Vodafone. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu...
19.08.2017 - 13:17