Fótbolti

Stjarnan fyrsta liðið til að vinna Þór/KA

Fjórir leikir fóru fram í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í kvöld. Stórleikurinn fór fram í Garðabæ þegar Stjarnan tók á móti Þór/KA
23.06.2017 - 21:17

Ísland niður um eitt sæti á styrkleikalistanum

Íslenska kvennalandsliðið fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í morgun.
23.06.2017 - 10:09

Ísland selt flesta miða á Evrópumótið

Það stefnir í að stuðningsmenn Íslands geti orðið allt að 25% áhorfenda á þeim leikvöngunum Evrópumótsins sem Ísland keppir á. Leikvangarnir taka á bilinu 12-14 þúsund áhorfendur.
22.06.2017 - 21:25

Salah seldur til Liverpool

Knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest kaupin á Mohamed Salah en hann kemur frá ítalska félaginu Roma. Hann kostar Liverpool 39 milljónir punda en aðdáendur enska boltans muna ef til vill eftir honum hjá Chelsea fyrir nokkrum árum síðan.
22.06.2017 - 21:04

Jafntefli í leikjum dagsins - Álfukeppnin

Leikið var í B-riðli Álfukeppninnar í dag en báðum leikjum dagsins lauk með 1-1 jafntefli. Fyrri leikur dagsins var á milli Kamerún og Ástralíu en sá síðari á milli Þýskalands og Síle.
22.06.2017 - 20:33

Freyr um valið á hópnum - Myndband

Í dag tilkynni Freyr Alexandersson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hvaða 23 leikmenn munu fara á Evrópumótið í Hollandi í sumar fyrir Íslands hönd.
22.06.2017 - 20:02

Heimir Hallgrímsson fer með stelpunum á EM

Heimir Hallgrímsson, þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, fer með íslensku stelpunum á Evrópumótið sem fram fer í Hollandi í júlí. Heimir er hluti af 18 manna teymi sem Knattspyrnusamband Íslands sendir á mótið en mun hann starfa sem...
22.06.2017 - 17:39

Þessar fara til Hollands - EM hópurinn klár

Freyr Alexandersson kynnti í dag 23 manna hóp leikmanna sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði. Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir er í leikmannahópnum.
22.06.2017 - 13:57

Freyr tilkynnir EM-hópinn í dag

Mikil spenna er fyrir fjölmiðlafundi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu klukkan 13:15 í dag en þá tilkynnir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, 23-manna lokahóp fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem hefst í Hollandi 16. júlí.
22.06.2017 - 09:54

Perez um skattamál Ronaldo - Myndband

Florentino Perez, sem var endurkjörinn forseti Real Madrid í fyrradag, hefur loks tjáð sig um fréttaflutning þess efnis að Cristiano Ronaldo sé á förum frá félaginu. Ronaldo er sagur vilja fara frá Spáni eftir að hann var kærður fyrir skattsvik.
21.06.2017 - 20:46

Mexíkó kom til baka og vann Nýja-Sjáland

Mexíkó vann 2-1 sigur á Nýja-Sjáland 2-1 í A-riðli Álfukeppninnar í síðari leik kvöldsins. Úrslitin þýða að Nýja-Sjáland getur ekki komist upp úr riðlinum en Mexíkó þarf aðeins stig gegn Rússlandi til að tryggja sér sæti í fjögurra liða úrslitum...
21.06.2017 - 20:37

Ronaldo tryggði Portúgal sigur

Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í leik Portúgal og Rússlands í A-riðli Álfukeppninnar en leiknum lauk nú rétt í þessu. Þetta var fyrsti sigur Portúgals á mótinu en þeir gerðu jafntefli við Mexíkó í fyrsta leik.
21.06.2017 - 17:45

Patrick Pedersen gengur til liðs við Val

Daninn Patrick Pedersen er genginn til liðs við Val en félagið situr í efsta sæti Pepsi deildar karla þegar átta umferðir eru búnar.
21.06.2017 - 17:30

Leiðin á EM: „Ég var alveg óþolandi“

Dagnýju Brynjarsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, dreymdi um að spila í portúgalska karlalandsliðinu í fótbolta. Hún var feimin en frökk sveitastelpa frá Hellu sem sló í gegn í Bandaríkjunum. Rætt var við Dagnýju í Leiðinni á EM á RÚV í gærkvöldi.
21.06.2017 - 16:33

Snorri Steinn Guðjónsson á leið í Val

Snorri Steinn Guðjónsson hefur náð samkomulagi við uppeldisfélag sitt Val um að leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð.
21.06.2017 - 13:52