Fótbolti

Byrjunarlið Íslands gegn Írlandi

Heimir Hallgrímsson þjálfari gerir 8 breytingar á byrjunarliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu frá síðasta leik. Íslenska liðið mætir Írlandi í kvöld í vináttuleik. Einu mennirnir sem halda sæti sínu í byrjunarliðinu úr leiknum gegn Kósóvó...
28.03.2017 - 17:30

Cristiano Ronaldo launahæsti fótboltamaðurinn

Besti knattspyrnumaður heims 2016, Portúgalinn Cristiano Ronaldo, var jafnframt sá tekjuhæsti á síðasta ári. Alls halaði hann inn um tíu og hálfan milljarð króna í laun, eða sem nemur um 75 milljónum punda.
28.03.2017 - 14:59

Vinnur Ísland Írland loksins í kvöld?

Ísland og Írland hafa mæst tíu sinnum í A-landsleik karla í knattspyrnu en aldrei hefur Ísland unnið. Þrisvar sinnum hafa liðin skilið jöfn en Írar hafa unnið sjö leiki. Ísland og Írland mætast í vináttulandsleik í Dublin í kvöld.
28.03.2017 - 11:44

San Antonio burstaði Cleveland

NBA-meistarar Cleveland Cavaliers fengu skell gegn San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt.
28.03.2017 - 10:09

Lygileg vítaspyrna 13 ára fótboltastelpu

Marie Jóhannsdóttir, 13 fótboltastelpa ættuð úr Skagafirði, skoraði með ótrúlegri vítaspyrnu í vítakeppni í Noregi á dögunum.
27.03.2017 - 16:05

NRK: „Martraðarbyrjun Lagerbäck“

Norskir fjölmiðlar fara ekki fögrum orðum um spilamennsku norska karlalandsliðsins í knattspyrnu í 2-0 tapi gegn Norður-Írlandi í undankeppni HM 2018 í Belfast í gærkvöld.
27.03.2017 - 10:07

Blind íhugar að hætta með Holland

Danny Blind, þjálfari hollenska knattspyrnulandsliðsins, íhugar nú hvort hann eigi að hætta sem þjálfari landsliðsins eftir óvænt tap Hollands gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2018.
26.03.2017 - 14:30

Breytingar á íslenska landsliðshópnum

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur kallað Arnór Smárason inn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir vináttulandsleikinn gegn Írum á þriðjudaginn.
26.03.2017 - 12:53

Fjórði bróðirinn með landsliðsmark

Mark Björns Bergmanns Sigurðarsonar á móti Kósóvó í gær var sögulegt. Hann varð þar með sá fjórði af sínum bræðrum til að skora fyrir A-landslið Íslands í knattspyrnu.
25.03.2017 - 19:30

Gylfi:„Þetta er mjög einfalt“

„Þetta var gríðarlega erfitt. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur en þeir byrjuðu leikinn bara af krafti. Við vorum smá vesen í byrjun, svona fyrstu 20-25 mínúturnar, en þetta hafðist svo það er það sem skiptir máli.“
24.03.2017 - 22:48

Björn Bergmann: „Þetta var alveg frábært“

Björn Bergmann Sigurðarson kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó í kvöld. Björn nýtti svo sannarlega tækifærið og skoraði hann sitt fyrsta landsliðsmark þegar hann kom Íslandi yfir á 25. mínútu.
24.03.2017 - 22:26

Aron Einar: „Þrjú ljót stig en við tökum þeim“

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var að vonum sáttur með stigin þrjú eftir 2-1 sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni fyrir HM 2018.
24.03.2017 - 22:11

Sjáðu öll mörkin úr sigri Íslands

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann Kósóvó 1-2 í undankeppninni fyrir HM sem fram fer í Rússlandi 2018.
24.03.2017 - 21:44

Ísland upp í 2. sæti eftir sigur á Kósóvó

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann Kósóvó 1-2 í undankeppninni fyrir HM sem fram fer í Rússlandi 2018.
24.03.2017 - 21:37

Sjáðu fyrsta landsliðsmark Björns Bergmanns

Framherjinn Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir gegn Kósóvó í fimmtu umferð undankeppni HM 2018.
24.03.2017 - 20:20